Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1975 19 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Opinbert uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptafundar í þrotabúi skóverksmiðjunnar AGILA h/f á Egilsstöðum hinn 23. þ.m. verður haldið opinbert uppboð í verkstæðishúsinu AGILA h/f á Egilsstöðum föstudaginn hinn 8. ágúst n.k. kl. 1 0 árdegis. Selt verður: 1. Skógerðarvélar með tilheyrandi áhöld- um. 2. Töluvert magn af allskonar skóm. 3. Skrifstofuvélar og skrifstofubúnaður. 4. Ýmiskonar annað lausafé. Fimmtudaginn hinn 7. ágúst kl. 14.00 til 17.00 ververður mönnum gefinn kostur á því að skoða sölumuni á uppboðsstaðn- um, verkstæði AGILA h/f við Lyngás á Egilsstöðum. Greiðsla fari fram við hamarshögg í reiðu- fé. Greiðsla í tékkum ekki tekin gild, nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðsskilmálar og önnur gögn varð- andi uppboðið eru til sýnis í skrifstofu embættisins á Eskifirði. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu, bæjarfógetinn á Eskifirði, hinn 29. júlí 1975. Valtýr Guðmundsson. tilboö — útboö Skurðgrafa Tilboð óskast í beltagröfu JCB 7 C árgerð 1 970. Vélin verður til sýnis næstu daga á Vélaverkstæði Keflavíkurbæjar, Vestur- braut 12. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1 2. ágúst kl. 1 6. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhaldahús Keflavíkurbæjar Sími 1552. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. FIAT132GL árg. 1975 AUSTIN MINI árg. 1974 V0LV0 144 árg. 1971 OPEL STATION árg. 1970 SKODA 1 000 árg. 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis í vöruskemmu Jökla h.f., við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutningum) miðvikudaginn 6. ágúst, 1975, frá kl. 1 4.00—-1 7.00. Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora, eigi síðar en á hádegi fimmtudaginn 7. ágúst, 1 975. Tryggingamiðstöðin h. f. Aðalstræti 6, Rvík. Tilboð Tilboð óskast í að gera 2 grasvelli og 1 malarvöll á íþróttasvæði KR við Kapla- skjólsveg, og einnig í uppsetningu girð- ingar um íþróttasvæðið. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- stofu vorri gegn 5.000.— króna skila- tryggingu. VERKFRÆOISTOFA SIGUHÐAR THORODDSEN sl ARMULI -1 Gl YKJAVIh SIM! H-1499 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir árekstra. Mazda 81 8 árg. '74 Citroen GS 1 200 árg. '74 Moskvich árg. '72 Peugeot 404 station árg. '71 Bifreiðarnar verða til sýnis að Siðumúla 25, bakhús fimmtudaginn 7. ágúst n.k. milli kl. 3 og 5. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9, fyrir kl. 5 föstudaginn 8. ágúst. Almennar Tryggingar h.f. Barnafataverzlunin Laugavegi 48 Verzlunin hættir. Skyndisala á öllum vörum verzlunarinnar með miklum afslætti. Notið þetta einstæða tækifæri. Gerið góð kaup. Barnafataverzlunin Laugavegi 48. Til sölu miðstöðvarketill sem hefur verið í fjölbýlishúsi í Kóp. Ketillinn, sem er 6—8 rúmmetrar er í góðu ástandi, einangraður og með ný- legri dælu. Laus í byrjun okt. Uppl. í síma 12027 á daginn og 42414 á kvöldin. 8 smálesta ný standsettur vélbátur til sölu og afhend- ingar strax. Nánari uppl. gefa Hrafnkell Ásgeirsson hrl. sími 50318 og Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. sími 14600. Halló Halló Nýtt á sumarsölunni Nærfatnaður, barnabuxur á 75 kr. og allt eftir því. Rúllukragapeysurfrá 500 kr. líka fyrir herra. Pils og blússur 750—1000 kr., rennilásar á 25 kr. Húsaganaáklæði á 500 kr., Táningaúlpur alull, tvílitar á 2500 kr. Slank-buxnabelti og sokka- bandabelti á 250 kr. Inniskór nr. 35 — 38 á 300 kr. Bútatækifæri, kjólar, síðbux- ur, mussur skokkar, ótal margt fleira. Lilla h. f. Víðimel 64 sími 15146. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar s»'a Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000,- Sið- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000,- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100,- Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Oliukyndingartæki (Bandarísk) til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 31252 og 17345. Hjólhýsi til sölu árg. 1975. Uppl í síma 71727. einkamál Peningar Vil lána kr. 500 þús. i eitt ár. Fasteignatrygging skilyrði. Tilboð merkt: Traust 2821 sendist Mbl. atvi^3 Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustarfi. Til- boð sendist Mbl. fyrir föstu- dag 1 5/8 merkt: A 51 1 3 Heimilishjálp óskast Fjölskyldan Garðastræti 15 óskar að ráða fullorðna konu eða karl til að gæta bús 5 daga vikunnar frá kl. 1—5. Uppl. í s: 25723 eða 1 6577 eftir kl. 5. pílar Seljum í dag Oldsmobile Tornado '72 Opel Rekord '71 Cortina '71, '73. Toyota Celica '74 Opið alla virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 10—4 Bilasalan Höfðatúni 10 simar 18881—18870. Citroen D Special '71 Til sölu er Citroen D Special árgerð '71. Upplýsingar i sima 66347 eftir kl. 6 á kvöldin. húsn«ði Sandgerði Til sölu mjög vel með farin 4ra herb. ibúð i tvíbýlishúsi ásamt stórum bílskúr. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420 Garður Til sölu nýlegt og vandað einbýlishús 4 svefnherb. samliggjandi stofur Útb. kr. 3 millj. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20. Keflavik. Simar 1263 og 2890. Keflavik, Ytri-Njarðvík Höfum góða kaupendur á 2ja — 3ja herb. ibúðum. Einnig að góðri sérhæð. Bilskúr æskilegur. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90 Keflavík simi 92—3222 íbúð Einstaklingsíbúð óskast til leigu. Upplýsingar i síma 38871 eftirkl. 6. Keflavik Til sölu góð litil efri hæð i tvibýlishúsi. Stór bilskúr. Laus strax. Eigna og verðbréfasalan Hringbraut 90 keflavik Simi 92—3222. Húsbyggjendur Maður vanur járnbindingum getur bætt við sig verkum strax eða seinna. Uppl. i síma 71217. Geymið auglýsing- una. Húsamálun Málarameistari getur bætt við srg innanhúsmálun. Simi 34262 Klæðningar bólstrun simi 1 2331 Klæði og geri við bólstruð húsgögn Bólstrunin Blöndu hlið 2. simi 12331. Geymið auglýsinguna. Sumarferðalag verkakvennafélagsins Fram- sóknar 8. ágúst til Akureyrar og Mývatns. Tilkynnið þátt- töku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simar 26930 og 26931. Kristniboðssambandið Samkoman i Betaniu i kvöld fellur niður vegna samkomu halda kristilegst stúdentafé- lags. Farfugladeild Reykjavíkur Ferðir um helgina 8 —10 ágúst 1 Þórsmörk 2 Kerlingafjöll og Karlsdrátt- Uppl. á skrifstofunni, sími 24950. Farfuglar, Laufásveg 41. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir í ágúst. 1. Snæfell — Kverkfjöll 6.8. 7 dagar. Flogið til og frá Egilsstöðum og ekið þaðan að Snæfelli og í Kverkfjöll. Stórbrotið landslag. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. 2 Þeistareykir — Náttfaravíkur 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavíkur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Siðan farið með báti vesur yfir Skjálfanda og dvalið í Naustavik. Gott aðal- bláberjaland. Gist i húsum. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. 3. Ingjaldssandur, 22.8. 5.dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjalds- sandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalblá- berjaland. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls — og Þórsmerkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6 simi 14606

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.