Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. AGUST 1975
18
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
Tvo kennara vantat við barna og ungl-
ingaskóla Búðardals fyrir n.k. skólaár.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-
2151 eða formaður skólanefndar í síma
95-2123.
Skólanefnd.
Stúlka óskast
til starfa við spjaldskrá og nótuskriftir hjá
stóru vélaumboði.umsóknir með uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Mbl. fyrir 12 þ.m. merkt: Traust-
2836.
Ræstingakona
Ræstingakona óskast til starfa við St.
Josefsspítalann Reykjavík. Um er að
ræða hálfs dags störf f.h. Uppl. veitir
starfsmannahald.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða röskan afgreiðslumann sem
fyrst. Upplýsingar í verzluninni Síðumúla
7 — 9.
BÍLANAUST H/F.
Stúlka
Reglusöm stúlka óskast strax til af-
greiðslustarfa í snyrtivöruverzlun í Mið-
borginni. Umsóknir má senda til afgr.
Mbl. merkt S — 5076 sem skýrir frá
aldri, skólagöngu og fyrri störfum.
Aukavinna
Þekkt fyrirtæki óskar eftir röskri stúlku
eða fullorðinni konu í vetur til afgreiðslu
og símavörslu. Þrír tímar á dag eftir
hádegi. Lífrænt starf, samband við við-
skiptamenn. Ekki er unnið að sumrinu, en
tvöföld vinna í september og janúar.
Tilboð ásamt meðmælum eða meðmæl-
endum og uppl. um fyrri störf sendist
Mbl. sem fyrst merkt: — Aukavinna —
51 14
Verkstjóri óskast
Framtíðarstarf
Viljum ráða nú þegar verkstjóra í spuna-
verksmiðju vora í Mosfellssveit. Staðgóð
þekking í meðferð véla nauðsynleg.
Stjórnsemi og reglusemi áskilin. Vakta-
vinna. Skriflegar umsóknir ásamt með-
mælum og uppl. um fyrri störf sendist
undirrituðum fyrir 15. ágúst n.k. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Álafoss, h.f.,
pósthólf 404
Reykjavík
Laus staða
Umsóknarfrestur um stöðu kennara i efnafræði og stærðfræði
við fjölbrautaskólann í Flensborg í Hafnarfirði, sem auglýst var
laus til umsóknar i Lögbirtingablaði nr. 44/1975, er fram-
lengdur til 1 5. ágúst 1 975.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og
störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, Reykjavík, fyrir umræddan tima. — Umsóknareyðublöð
fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
28. júlí 1975.
Bæjarendurskoð-
andi
Staða bæjarendurskoðanda hjá Hafnar-
fjarðarbæ er laus til umsóknar. Áskilin
menntun er próf í endurskoðun eða við-
skiptafræðum frá Háskóla íslands eða
góða starfsreynslu.
Launs samkvæmt launakerfi starfsmanna
Hafnarfjarðarbæjar nú samkvæmt 30.
launaflokki. Umsóknir um starfið ásamt
menntun og fyrri störf skulu hafa borist
undirrituðum fyrir 20. þ.m.
B æjars tjórinn í Ha fnarfirð i.
A
Oskum eftir að
ráða nú þegar
2 stúlkur til afgreiðslustarfa í Hafnarstræti
17 og að Suðurlandsbraut 20. Stúlku til
að starfa á Ijósmyndavinnustofunni við
sjálfvirka kóperinavél.
Stúlku í pökkunardeild á Ijósmyndavinnu-
stofu.
Stúlku frá septemberbyrjun til símavörslu
og bókunar pósts.
Upplýsingar á skrifstofunni — ekki í
síma.
MYNDIÐJANÁSTÞÓR HF.
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík.
Hjúkrunarkonustarf
Hjúkrunarkonu vantar til starfa frá 1. okt.
n.k. við Dvalarheimilið Ás og Ásbyrgi í
Hveragerði. Húsnæði fyrir hendi. Nánari
upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni í
síma 99-4289 frá 1 —5 eða á skrifstofu
vorri í Reykjavík.
£///- og hjúkrunarheimilið Grund.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi |
íbúð
Vil taka á leigu góða 3ja til 4ra herb.
íbúð.
Pétur Einarsson, Fálkagötu 17, sími
16808.
Verzlunarhúsnæði
Leigutilboð óskast í ca. 20 fermetra versl-
unarhúsnæði í Breiðholti I. Starfsemi ósk-
ast tilgreind.
Sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
9. ágúst 1975. Merkt: Góður staður —
5089.
íbúð, Selfossi
3ja—4ra herb. góð íbúð óskast til leigu á
Selfossi næsta vetur. Upplýsingar gefnar
í síma 99-1320 eða 99-1450.
Byggung í Kópavogi
Byggung Kópavogi (Byggingafélag ungs-
fólks í Kópavogi) hefur ákveðið að hefja
byggingu háhýsis í Kópavogi í haust. Þeir
félagsmenn sem taka vilja þátt í þessum
byggingaáfanga eru hér með beðnir að
koma til viðtals að Borgarholtsbraut 6
(Sjálfstæðishúsið Kópavogi) fimmtu-
daginn 7. ágúst kl. 5 — 8 eða föstu-
daginn 8. ágúst kl. 5 — 8. Síminn er
40708 og verða þar veittar allar nánari
upplýsingar á sama tíma.
Stjórnin
kennsla
Keramiknámskeið
Ný námskeið eru að hefjast. Innritun í
síma 51301.
Keramikhúsið h. f.
(Lísa Wium)
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði.
þjónusta
Bílastæði
að Laugavegi 95 (þ.e. nálægt Snorra-
braut) eru til leigu nokkur bílastæði fyrir
meðalstóra bíla (mánaðarleiga).
Uppl. I síma 27562 í dag eftir kl. 1 3 og á
morgun kl. 1 0—1 2.
HÚSAÞJÓNUSTAN SF.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI — INNI
EXTERIOR AND INTERIOR
PAINTING
Verktaki — Contractor:
Finnbjörn Finnbjörnsson
málarameistari m. oainter.
SÍMI72209
Vatnsdalsá
Vegna forfalla eru nokkrar stengur lausar
25. til 27. ágúst og 27. til 29. ágúst.
Uppl. í veiðarfæraverzluninni Sportval og
í síma 66366.