Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGUST 1975
r
j DAG er laugardagurinn 30.
ágúst, sem er 242. dagur árs-
ins 1975. Árdegisflóð i
Reykjavík er kl. 11.44, en
síðdegisftóð kl. 24.15. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
06.02 og sólarlag kl. 20.53.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
05.40, en sólarlag kl. 20.44.
„Afla þér vizku, afla þér
hygginda. Gleym eigi og vik
eigi frá orðum munns míns!"
(Orðsk. 4.5)
Lárétt: 1. elska 3. ólfkir 5.
fæða 6. jurt 8. sund 9. flát
11. eggjaði 12. samhlj. 13.
hávaða
Lóðrétt: 1. vesælu 2.
breytti 4. gabbir 6.
(myndskýr.) 7. pressa 10.
hvílt
Lausn á sfðustu:
Lárétt: 1. trú 3. ró 4. lúna
8. anaðir 10. markar 11. pat
12. rá 13. án 15. brún.
Lóðrétt: 1. traðk 2. ró 4.
lampi 5. unaa 6. nartar 7.
urrar 9. iar 14. nú.
Sumarstarf
KFUM og K
SUMARSTARF KFUM og
K i Hafnarfirði hefur í
mörg ár rekið sumarbúðir í
Kaldárseli fyrir ofan
Hafnarfjörð. I sumar
dvöldust þar 180 börn í
fimm flokkum á tímabilinu
28. maí — 28. ágúst. Á
haustin Ijúka Kalddæl-
ingar sumarstarfinu með
kaffisölu og samkomu í
Kaldárseli. Á morgun, 31.
ág. verður þar samkoma er
hefst kl. 14.30. Sfðan
verður borið fram kaffi og
kökur og gefst þá gestum
kostur á að styrkja sumar-
búðastarfið.
ást er . . .
... að taka sameigin-
lega áhættu.
IM teg. U $ Pof Otl - All r.ghu retff.ed
tfc IWJ by lo* Angrlf! T.met
| TAPAO -FUIMDIO |
Gyða Erlingsdóttir hafði
samband við dagbók og var
ástæðan sú, að þrjár
filmur, slightsmyndir
teknar á japanskar filmur,
höfðu ekki skilað sér til
hennar frá Danmörku.
Hafði hún þess í stað
fengið slightsmyndir
teknar í öræfasveit og við
laxveiðar. Hafi nú einhver
fengið filmur Gyðu og
sakni sömuleiðis slights-
mynda úr Öræfunum, skal
tekið fram að Gyða hefur
síma 10186 og 19483.
ÁRIMAO
| HEILLA
SYSTRABRÚÐKAUP — í
dag, 30. ágúst, verða gefin
saman í hjónaband í Fri-
kirkjunni í Hafnarfirði af
sr. Guðmundi Öskari Ólafs-
syni Jenný Sigurgeirs-
dóttir og Asmundur Ingi-
mundsson. Heimili þeirra
verður að Hverfisgötu 36,
Hafnarfirði. Þá verða
einnig gefin saman i hjóna-
band Marín Sigurgeirs-
dóttir og Konráð B. Pálma-
son. Heimili þeirra verður
að Austurgötu 27, Hafnar-
firði.
t dag verða gefin saman f
hjónaband í Bústaðakirkju
af séra Ólafi Skúlasyni
ungfrú Agnes Bragadóttir,
Hólmgarði 35, og Viðar
Ágústsson, Bólstaðarhlíð
12. Heimili þeirra verður á
tsafirði.
í dag, 30. ágúst, verða
gefin saman í hjónaband i
Háteigskirkju af sr. Guð-
mundi Þorsteinssyni Þóra
Sjöfn Guðmundsdóttir, Há-
bæ 32, og Reynir Vignir,
Giljalandi 4. Heimili þeirra
verður að Hraunbæ 46.
1 dag, laugardaginn 30.
ágúst, verða gefin saman í
hjónaband Jóhanna Boga-
dóttir, Digranesvegi 52,
Kópavogi, og Árni Snorra-
son, Selfossi 4, Selfossi,
Árn. Heimili þeirra verður
að Reynimel 47, Reykjavík.
I dag verða gefin saman í
Kópavogskirkju af séra
Árna Pálssyni Margrét
Jónsdóttir (K. Jóhanns-
sonar Iæknis) og Elías
Leifsson (Sigurðssonar
rennismiðs). Heimili brúð-
hjónanna verður að Ljós-
heimum 22.
Sextugir eru i dag, 30.
ágúst, tvíburarnir Georg
og Baldvin Skæringssynir.
Sextugur verður á
morgun, 31. ágúst, Lúðvik
Á. Nordgulen, Brávalla-
götu 8, Reykjavík. Hann
tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag.
Orðsending
SKRIFSTOFA Félags ein-
stæðra foreldra að Traðar-
kotssundi 6 verður opnuð
að nýju eftir sumarleyfi
mánudaginn 1. september.
Opnunartími skrif-
stofunnar er óbreyttur frá
því sem verið hefur:
mánudaga og fimmtudaga
frá kl. 15—19 og
þriðjudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 13—17.
Starfsmaður skrifstofu
FEF er sem áður Jódís
Jónsdóttir og hvetur FEF
félaga og aðra einstæða
foreldra að snúa sér til
skrifstofunnar með þau
mál sem þeir telja sig
þurfa að fá greitt úr.
ORÐSENDING —
Færeyingur, sonur
Joens Willemsens
verkamanns 1 Thors-
havn, er beðinn að hafa
samband við Sverri
Þórðarson á Morgun-
blaðinu.
Gleymib okkur
einu sinni -
Og þid gleymid
þvi aldrei f
Kosningar f Nessókn
Séra örn Friðriksson
annar tveggja umsækjenda
um Nesprestakall messar f
Neskirkju á morgun, kl. 11
f.h.
Séra Orn er fæddur 27.
júlf 1927 í Wynyard f
Saskatchewan í Kanada.
Foreldrar hans eru frú
Gertrud og sr. Friðrik A.
Friðriksson.
Sr. örn varð stúdent frá
Menntaskólanum á Akur-
eyri árið 1949, var svo fyrst
við heimspekinám og mála-
nám í Kaupmannahöfn, en
hóf nám f guðfræði við Há-
skóla Islands haustið 1951
og lauk prófi í janúar 1954.
Bæði stúdents og kandi-
datsprófi lauk hann með
mjög hárri éinkunn. Hann
vígðist vorið 1954 til
Skútustaðaprestakalls í
Mývatnssveit og hefur
þjónað því kalli síðan.
Um eins árs skeið var sr.
örn við framhaldsnám f
kirkjusögu við Kaup-
mannahafnarháskóla og á
s.l. ári dvaldist hann um
hrið á Irlandi.
Séra Örn hefur auk
prestsstarfs sfns tekið
mikinn þátt í félagslífi Mý-
vetninga, m.a. verið söng-
stjóri Karlakórs Mývetn-
inga og kirkjukóranna í
sóknum sínum. Hafa list-
rænir hæfileikar hans
notið sín þar vel, en hann
hefur einnig samið allmörg
lög og jafnframt stundað
málaralist í tómstundum
sfnum. Sr. örn hefur tekið
þátt í starfi Æskulýðssam-
bands kirkjunnar í Hóla-
stifti, því sem fram fer við
Vestmannsvatn i Aðaldal.
Kennslustörf hefur hann
stundað i Mývatnssveit og
jafnframt verið próf-
dómari í dönsku og latínu
við stúdentspróf f Mennta-
skólanum á Akureyri.
Sr. Örn er kvæntur Alf-
hildi Sigurðardóttur frá
Skútustöðum og eiga þau 5
börn.
v.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
Vikuna 29. ágúst — 4. sept. er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyf javerzlana i
Reykjavík í Holtsapóteki en auk þess er
Laugavegsapótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandí við lækni á göngudeild Landspítal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar-
dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími
21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á
virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni i sima Læknafélags
Reykjavikur, 11510. en því aðeins að ekkí
náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt
i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja-
búðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar-
dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð-
inni kl. 17—18.
f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
C IMIfDAUMC heimsóknartím-
dJUMMnUd AR: Borgarspítalinn.
Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og
18 30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 —
19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og
--------------------------------------
sunnud Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30 — 19.30. Hvlta bandið: Mánud. —
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30
— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 —
17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.
— laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl.
15 —16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga
kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20 Barnaspit-
ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól-
vangur: Mánud. — laugard. kl 15—16 og
19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15 — 16 15 og kl. 19.30—20
cfÍCAI BORGARBÓKASAFN REYKJA-
DUiIM VÍKUR: sumartimi — AÐAL-
SAFN, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sóiheimum 27, simi 36814.
Opið ménudaga til föstudaga kl 14—21. —
ÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni,
36270. — BÓKIN HEIM. Sól-
imasafni. Bóka og talbókaþjónusta
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
UpiU IIH
BÓKAB
slrrf :
/við
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sími 12204. — Bókasafnið f NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons-
húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS-
SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga mánuðina júni, júli og ágúst
kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. __
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl.
13.30—16 alla daga, nema mánudaga. __
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið kl.
13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ
er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til
19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
AnoTnn vaktþjónusta borgar-
Atlo I Utl STOFNANA svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl.
17 síðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
bgrgarstarfsmanna.
I' nap 30. ágúst 1720 var dánardægur
UMU Jón Þorkelssonar Vídalíns
biskups í Skálholti. Séra Jón úr Görðum á
Álftanesi var vígður Skálholtsbiskup
1698. Jón Vídalín var sonarsonur Arn-
gríms lærða og hóf á sjöunda ári að læra
latínu. Stúdent varð hann sextán ára, en
hóf nám í háskólanum í Kaupmannahöfn
tvítugur. Að loknu guðfræðinámi réðst
hann í herþjónustu Dana við lftinn orðstír
og var keypt lausn frá henni. Hann gerðist
kennari og síðar kirkjuprestur í Skálholti,
svo voru honum veittir Garðar á Álftanesi
og síðan þá hann biskupstign sem fyrr segir. ~ ŒNGISSKRÁNÍNG I 1 Kiniug Kl. 12.00 Kaup Sala ^
1 Banda rfkjadolla r 160, 50 160,90 1
§ 1 Stt-rlmK*Pund 338,70 339, 80 * 1
1 1 Kanadadolla r 155,25 155,75 i
* 100 Da nska r krónur 2686,70 2695,10 1
I 100 Norska r k rónur 2904,35 2913,35 * 1
I 100 Sdrnska r krónur 3676,30 3687,70 * 1
■ 100 Finnsk mörk 4232,40 4245,60 . 1
I 100 Franskir franka r 3649,30 3660, 70 * 1
| !°° Btla. írankar 417,70 419, 00
■ 100 Svissn. lrankar 5971.35 5989,95 . 1
I 100 Cvltini 6069, 05 6087, 95 * |
I 100 V. - Þvzk niork 6210,60 6229,90 * i
• 100 Lírur 24, 03 24, 10 1
1 100 Austurr. Sch. 880, 60 883, 40 * |
| 100 Escudos 604,30 606,20 I
* 100 Peieta r 274, 80 275, 70 1
1 100 Y en 53,83 54. 00 1
I 100 Reikningskrónur • 1
Vóruakiptalond 99,86 100, 14 1
1 1 Reikningadollar - 1
Voruakiptalönd 160, 50 160, 90 1