Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGUST 1975 11 Rafmagnið var tekið af og heyið komst ekki í hlöðumar RAFMAGNSLEYSI kom’í veg fyrir að bændum f Hrunamanna- hreppi f Biskupstungum og á 80 sóttu um 7500 lestir ALLS sóttu 80 skip um leyfi til sfldveiða við SA-land f haust, en þá verður leyft að veiða 7500 lest- ir, sem salta á um borð I veiði- skipunum. Ekki er vitað með vissu hvenær veiðarnar verða heimilaðar, en núverandi sfld- veiðibann fellur úr gildi 15. sepr- tember n.k. Jón. B. Jónsson fulltrúi í sjávar- útvegsráðuneytinu sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að ráðu- neytið hefði nú sent frá sér reglur til skipanna og kæmi brátt í ljós, hvort útgerðir þeirra treystu sér til að fullnægja þeim skilyrðum, sem sett eru fram í söltunarregl- unum. Stærð þeirra skipa, sem sótt hafa um síldveiðileyfi er mjög misjöfn, 3 bátar eru undir 100 rúmlestum, 24 eru af stærðinni 100—200 rúmlestir og sfðan allt upp í stærstu nótaskip landsins. Skeiðum nýttist eins vel þurrkur- inn f sfðustu viku og efni stóðu til. Þetta rafmagnsleysi stafaði ekki af bilun heldur var rafmagn- ið tekið af vegna viðgerða á veg- um Rafmagnsveitu rfkisins. „Þetta kom sér feikilega illa fyrir marga, sérstaklega þá sem hafa mikla vélvæðingu við hey- hirðinguna,“ sagði Sigurður Ág- ústsson i Birtingaholti við Mbl. Hann sagði að þessi viðgerð hefði verið tilkynnt f útvarpi um dag- inn og jafnframt sagt að rafmagn Vantar vitni MIÐVIKUDAGINN 27. ágúst var ekið á bifreiðina Þ 2016, sem er Ford Mustang rauð að lit, þar sem hún var f stæði við Ármúla 3. Gerðist þetta um klukkan 16.30. Vélarlokið var beyglað, og virðist því sem stór bifreið hafi bakkað að Mustanginum og hluti hennar lagzt ofan á vélarlokið. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar um þetta mál eru beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregl- una. yrði tekið af frá miðnætti aðfara- nótt s.l. föstudags og fram eftir nóttu. Gallinn hafi bara verið sá, að menn hafi verið að vinna baki brotnu við heyskapinn og því ekki heyrt tilkynningarnar. Og um kvöldið og nóttina þegar búið var að vélbinda heyið og koma því f hlöðu með færiböndum fóru böndin ekki af stað vegna raf- magnsleys.is. Heyið náðist því ekki inn í hlöðurnar og daginn eftir byrjaði að rigna. „Við bændur erum vissulega óánægðir með þetta en okkur dettur alls ekki í hug að þetta hafi verið gert með illum huga heldur hafi þetta verið gert af hugsunar- leysi. Ég vona bara að þetta atvik verði til þess að menn hugi betur að aðstæðum næst þegar þarf að taka af rafmagnið,“ sagði Sigurður í Birtingaholti að lok- um. SELFOSSBÍÓ ORKIDEA leikur í kvöld Sætaferðir Lyftingadeild HLEGARÐUR LAUGARDA6SKV0LD 30/8 Það verður æsandi Rock & Roll show með LAUFINU TO NIGHT að HLÉGARÐI Einnig koma hinir efnilegu FRÆNDUR fram frá Hafnarfirði. Sætaferðir frá BSÍ og BOLLUNNI Hafnarfirði FESTI -Whitebackman Tríó - Stuömenn - Baldur - Steinunn - Áslákur - Svartálfar - FESTI Stemming á suðurlandi Stórhátíð f FESTI Grindavík laugardags kvöld í eina skiptið á Suðurnesjum. \ ' Jpr |k' i Héut ■L; / ^ mTÆk/ > ‘I WHITEBACKMAN TRÍÓ OG SVARTÁLFAR PLÚS BALDUR BJÁRNSSON TÖFRAMAÐUR Sætaferðir fráB.Sl og Hafnarfirði PLUS STUÐMENN OG STEINUNN BJARNADÓTTIR PLÚS DISKÓTEK ÁSLÁKUR Skemmtum okkur í stórgóðu húsi með stór- skemmtilegum listamönnum. FESTI — STEMMNING OG STÓRHÁTÍÐ Á SUÐURLANDI — ALL/R í FESTI — FJÖR íFESTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.