Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1975 tfJÖWUtfÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |||( 21. marz — 19. aprl'l Hagaðu störfum þfnum f samræmi við lokatakmarkið, en mundu, að uppskeran kemur ekki daginn eftir sáninguna. Gættu nákvæmni f orðum og gerðum, þannig að ekki fari á milli mála hver tilgangur þinn er. Nautid 20. aprfl — 20. maf Þú þarft að trúa sjáifur á það, sem þú ert að gera. Notfærðu þfr vel það, sem þú hefur til Brunns að bera og vertu ná- kvæmur f vinnubrögðum. Þá geturðu verið viss um að árangurinn verður langtum meiri en þú hafðir búizt við. /^3 Tvfbiiramir 21. maí — 20. júní Um þessar mundir gengur þír treglega að koma áformum þfnum f framkvæmd. Þú vinnur í rykkjum og skrykkjum, og árangurinn er svo sannarlega eftir því. Farðu þðr ekki að neinu ððslega, en vandaðu þig betur. zWi?) Krabbinn 21. jfinf — 22. júlí Kæruleysi og æðibunugangur kunna aldrei góðri lukku að stýra eins og þú hefur fengið að kenna á. Hinn gullni meðalvegur er venjulegri. Astamálin taka óvænta stefnu. Þú ættir að hafa augun hjá þér. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Smámunir, sem ergja þig, verða bæri- legri ef þú ert staðráðinn í að láta þá ekki á þig fá. Dagurinn er heppilegur til að Ijúka ýmsum smáerindum. Þú munt eiga annrfkt á næstunni, þannig að hagstætt væri að afgreiða sem flest f dag. Mærin $$£§1 23. ágúst — 22. sept. i dag er útlitið harla gott, að þvf til- skyldu, að þú takir því sem að höndum ber og gerir þér ekki rellu út af smá- munum. Láttu skemmtanaffknina ekki hlaupa með þig í gönur — þú nýtur tómstundanna betur þegar skyldustörfin hafa verið unnin. Vogin 23. sept. — 22. okt. 1 dag munu blása um þig ýmsir vindar. en þrátt fyrir það ætti allt að ganga ákjósanlega, ef þú færir þér skynsemina í nyt. Gættu þess aðofreyna þig ekki eða láta utanaðkomandi áhrif koma þér f geðshræringu. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú skalt ekki taka gagnrýni svona nærri þer. Þú skalt fremur reyna að taka hana til greina og læra af henni. Gott útlit er f einkalffinu, en þú ættir ekki að láta fjölskylduna tefja þig í verkum þfnum á vinnustað. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. .4 sama hátt og sporðdrekinn getur þú dregið ýmsa lærdóma af gagnrýni þeirra, sem þú tekur almennt mark á. Imyndunaraflið kemur þér f góðar þarfir og gerir hversdagsstörfin mun féttbær- ari. Steingeitin 22. tles. — 19. jan. stjarnanna er eins og bezt verður á kosið. Saturnus skerpir hæfileika þína og tilfinninguna fyrir þvf, hvernig ná megi þvf bezta út úr hlutunum með snarræði. Ástamálin taka ánægjulegum breytingum, þótt ekki sé við gagngerum breytingum að búast nú þegar. Vatnsberinn U«ÍSS 20. jan. — 18. feh. Afstaða Tímaskortur háir þér nokkuð í dag, þannig að mikilvægt er að skipuleggja það sem gera þarf strax. Vinnuhagræð- ing er dálítið, sem þú þyrftir að leggja meiri rækt við. F"iskarnir 19. feb. — 20. mar/ Nú er kominn tfmi til að viðra byltingar- kenndar hugmyndir og virkja aðra til að koma þeim f framkvæmd. Stjörnurnar styðja þig með ráðum og dáð, og það, sem þú berð úr býtum í dag, getur orðið þér að verulegu gagni. TINNI Ha/trr mtt/ þi V*rm koftri/r/t aftur fyrir /Í0ý0. Of +9 sM ifrotTfjm *tyti*0W / k/r+s*... t/4* Ku/an i *þw//éot/m á nir ersf/t / oinu /t/i J/mi.MaÍ Ýt/t þi * fctt' X 9 DUNCREST VEROUR EINNj VALDAMESTI - » A maður lands-^ INS, þEGAR VIÐ HÖFUM RUTT yFII?- MANNI HANS ÚR veGi' •X'XvXvXwX'XwXvX'X^X'XvXfrXvXvXvXvXvx \‘MXXXXXXXwMXtM«XX»Viir«Vi.VÍ,.iýiVÍ'ivivivl LJÓSKA »>l A\l I S xmRE RE HOU IN6 WI7M PIKE? x 7 V- THI6 D06 NEEP5 10 3E FATT6NÉP (JP IF IT'5 AU. RI6HT UJlTH V0U, CHARLIE BROUN, l'LL TAKE HIM H0ME, AND D0 JÚ5T THAT ÍPlKE 6URE L0OK5 THIN, D0E5N‘T HE? I H0PE THI5 MAKE5 H0U APPRECIATE THE 600P LIFE Y0UVE HAD... I UJA6 U)0NDERlN6 H0U) L0N6 IT W0ULD 3E 0EFOKE 60ME0NE 6AlV THAT... Heyrðu, hvert ertu að fara með Brodda? — Það þarf að fita þennan hund vel! Ef þér er sama, Kalli Bjarna, þá ætla _g með hann heim til mfn til að fita hann. Broddi er aldeilis magur. Ég vona að þú lærir núna að meta það góða lff, sem þú hefur lifað Eg var einmitt að velta þvf fyrir mér, hvað langt yrði í að efnhver segði þetta ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.