Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. AGOST 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Verkamenn óskast strax í hitaveituframkvæmdir. Einnig vanir gröfumenn. Upplýsingar í síma 85210 — 82215. Frá IVlýrar- húsaskóla Kennara vantar strax. Upplýsingar í síma 1 7585 eða 14791. Skólastjóri. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og undirbún- ingsvinnu fyrir götun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 4. sept. n.k. merkt „Skrifstofustúlka". — 2872 Lagerstörf Röskur samvizkusamur maður óskast til starfa við afgreiðslu véla og varahluta. Umsóknir með uþpl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt Lager — 2875. Ábyggileg ung kona óskast til skrifstofustarfa. Starf- ið felst í símavörzlu, vélritun, bókhaldi o.fl. Starfið er nokkuð sjálfstætt og krefst mikillar nákvæmni. Þær sem kynnu að hafa áhuga vinsamlegast leggi inn uppl. um aldur, menntun og fyrri störf á afgr. blaðsins merkt: „B — 2886" fyrir 3. september. r Ahugasamur Ungur maður með mikla reynslu í inn- flutningi, verzlun , þjónustu ofl. óskar eftir framtíðarstarfi sem fyrst hjá traustu fyrirtæki. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. Merkt: „Ábyggilegur — 2861." Skrifstofustarf Staða við skrifstöfustörf er laus til um- sóknar. Starfið er fólgið í vélritun, reikn- ingagerð, bókhaldi og öðrum almennum skrifstofustörfum. Nauðsynlegt er að um- sækjandi hafi starfsreynslu. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 6. sept- ember n.k. Umsóknareyðublaða má vitja á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9.. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við Sjúkrahúsið í Keflavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð launa- kjör. Upplýsingar gefur forstöðukona eða yfirlæknir í síma 92—1400 eða 92—1401. Aðstoðarmaður iðjuþjálfara Karl eða kona óskast að Reykjalundi. Upplýsingar gefa iðjuþjálfarar á Reykja- lundi í síma 66200. Vinnuheimi/ið að Reykjaiundi. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Frá Barnaskólum Kópavogs Barnaskólarnir i Kópavogi, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Digranesskóli og Snælandsskóli, verða setrir með kennara- fundum i skólunum kl. 1 4, mánudaginn 1. sept. Börn sem eiga að sækja skólana í vetur, en hafa ekki enn verið innrituð, komi til innritunar, eða einhver í þeirra stað, kl. 16 —17 mánudaginn 1. sept. Tilkynningar um brottflutning barna berist fyrir sama tima. Nemendur komi siðan i skólana föstudaginn 5. sept. sem hér segir: Börn fædd 1963 (1 2 ára) kl. 9 1964 (1 1 ára) kl. 10 1965 (1 0 ára) kl. 1 1 1966 ( 9 ára) kl. 13 1967 ( 8 ára) kl. 14 1968 ( 7 ára) kl. 15 Vegna viðgerða og lagningar hitaveitu getur kennsla ekki hafist i Digranesskóla fyrr en nokkrum dögum síðar og verður það tilkynnt með annarri auglýsingu. Sex ára börn, fædd 1969, verða kvödd i skólana með simtali eða bréfi nokkrum dögum siðar en hin. Gagnfræðaskólar Kópavogs verða settir 10. sept. en nem- endur eiga að koma til náms i skólana 15. sept. bæði í skyldunámi og .'ramhaldsdeildum, Fræðslustjórinn i Kópavogi. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju mánudaginn 1. september. Baðstofuböðin byrja einnig sama dag. Fólk sem ætlar að æfa í sölum skólans á sunnudögum endurnýju pantan- ir sínar jýn þorsteinsson. bílar Tilsölu: Benz sendibifreið 508 hærri gerðin með gluggum, '72 modelið, ásamt stöðvar- leyfi. Talstöð og gjaldmælir. Trillubátur 1 Vi tonn á vagni og sumarbústaður. Upplýsingar í síma 73994. Steypubílar til sölu. Upplýsingar í síma 42226 eftir kl. 7. Datsun 1600 árg. 1 972 til sölu, hvítur og blár, kasettu- tæki. Fallegur bíll. Upplýsingar í síma 41036. kaup — sala Málverk Fallegt Kjarvalsmálverk, svartkrít, stærð 82x70 cm, til sölu. Tilboð sendist fyrir mánudagskvöld 1. sept. merkt: „Málverk — 2871". Notaðar International vinnuvélar BTD 20 jarðýta árg. 1971. TD9B jarðýta árg. 1971. 3434 traktorgrafa árg'. 1971 Leitið upplýsinga. Sambandið Véladeild Sími 38900. tilboö — útboö UTBOÐ Tilboð óskast'i byggingu fjölbýlishúss að Hagamel 51—53 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Ármúla 1 gegn 5000 kr. skilatryggingu Tilboðin verða opnuð .ðvikudaginn 10. september 1975 kl. 1 1.00 á Hótel Esju. Byggingafélag ungs fólks. þakkir Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmælinu 20. ágúst. Lifið heil. Ágústa Júlíusdóttir, Kvíslhöfða. húsnæöi Húsnæði. Höfum til leigu húsnæði fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 22104. Iðnaðarhúsnæði. 100 til 400 ferm. iðnaðarhúsnæði með góðri aðkeyrslu óskast til kaups á Reykja- víkursvæðinu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „geymsla 2287". Óskum eftir herbergjum Félagsstofnun stúdenta óskar eftir her- bergjum til leigu fyrir stúdenta við nám í Háskóla íslands. Upplýsingar í síma 16482 milli kl. 9— 1 2 og 1 —4. Félagsstofnun stúdenta 28.8. 1975. AUf.I.VsiNíiASÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.