Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.08.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1975 21 + Maðurinn á mðtorhjólinu er með mynd sem hann bindur á öxlina á sér, en myndin er eng- in venjuleg mynd; heldur er þetta málverk eftir Picasso og er metið á um 30.000 dollara. Hjólreiðamaðurinn rekur lista- verkaverzlun í Lissabon og er hér að flytja málverkið heim til eins af viðskiptavinum sínum. + Franski rithöfundurinn Francoise Sagan er nú I óða- önn að semja handrit að sinni fyrstu kvikmynd, sem hún mun svo einnig stjórna. t viðtali við franska dagblað- ið „Le Figaro“ sagði Sagan að franski kvikmyndafram- leiðandinn George de Beauregard hefði fengið hana til að semja handritið að og stjórna 90 mfnútna langri kvikmynd, „Les Fougéres Bleues“. Francoise Sagan varð fertug í júní s.l. — „Les Fourgeres Bleues“ verður tekin í september og fjallar mynd- in um ýmislegt sem skeður í veiðiferð um helgi — „og gæti jafnvel leitt til morðs,“ sagði Sagan, en vildi annars sem minnst um söguþráðinn segja. sfður en svo, því að þegar þeir eru tilbúnir verður þeim raðað f kassa og sfðan frystir þangað til þeim verð- ur svo stillt út f búðunum rétt fyrir jólin. Múnchen á dögunum og sýn- ir þegar verið er að leggja síðustu hönd á þessa súkku- laði-jólasveina. Ekki er það nú svo að þeir fái að fara og spóka sig f veðurblfðunni; + Þrátt fyrir það að allir hafi verið að „farast" úr hita í Evrópu eru þeir þó farnir að hugsa fyrir jólunum. Þessi mynd var tekin f sæl- gætisverksmiðju einni f félk i fréttum Gulur, miiOur, grænn&blár gerðuraf ^ meistarans MM höndum Kráin isbúð VIÐ HLEMMTORG í Norræna húsinu um helgina Dagskrá Unnar Guðjónsdóttur um islenzka þjóðtrú með dans, upplestri og söng verður í fundarsalnum laugardag og sunnudag kl. 1 6.00. Aðgangur ókeypis. Sýningunum HÚSVERND í kjallaranum og „KLUDEBILL- EDER'' í anddyrinu lýkur báðum á sunnudag kl. 1 9.00. NORR€NÁ husio pohjolan taio nordens hus 1x2— 1x2 1. leikvika — leikir 23. ágúst 1 975. Vinningsröð: 221 — 211 — 111 — 111 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 69.500,00 3282 + 10590 36635 + nafnlaus 2. VINNINGUR. 10 réttir — kr. 1 600,00 1250 5324 + 8040 1 1675 35542 35940 37057 2173 5326 + 8548 35210 35542 36215+ 37058 2208 5327 + 10086 35219 35550 36439+ 37334 2237 5330 + 10348 35305 35755 36693 37356 2483 5331 + 10590 35513 35758+ 36805 37364 3330 5874 + 10971 35513 35927 37048 37631+ 4477 6761 1 1607 35513 35938 37048 37635+ 4938 7174 + 1 1607 35521 35940 37056 37655 Kærufrestur er til 15. ! sept kl. 12 á hádegi Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknartil greina Vinningar fyrir 1 leikviku verða póstlagðar eftir 1 6 sept Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga GETRAUNIR — IþróttamiSstöSin — REYKJAVÍK óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI IIMNRI NJARÐVÍK TEIGAHVERFI, M osf ell ssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.