Morgunblaðið - 17.09.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.09.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 j DAG er miðvikudagurinn 1 7. september, sem er 260. dagur ársins 1975. Árdegis- flóS f Reykjavfk er kl. 04.40, en síðdegisflóð kl. 16.59. Sólarupprás ! Reykjavik er kl. 06.54, en sólarlag kl. 19.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.37, en sólarlag kl. 19.36. (Heimild: íslandsalmanakið.) Drottinn er nálœgur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann I eintægni. (Sálm. 145,18). IKRDSSGÁTA | LÁRÉTT: 1. barði 3. róta 4. stykki 8. ærslin 10. málaði 11. sk.st. 12. fyrir utan 13. klaki 15. karp. LÓÐRÉTT: 1. fiskur 2. áiasa 4. (myndskýr) 5. vætlar 6. reifst 7. ofninn 9. straumkast 14. leit. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. ást 2. RK 5. krár 6. maae 8. ek 9. ýfi 11. röstin 12. KF 13. sið. LÓÐRÉTT: 1. arka 2. skreytti 4. örninn 6. merki 7. áköf 10. FI. FLJtJGANDI I TORFÆRUAKSTRI — Flugferðin Björgunarsveitin Stakkur I Keflavik gekkst fyrir tor- færuakstri við Grindavikurveginn sl. laugardag. Fjór- tán fjórhjóladrifs-bílar hófu keppni, en ellefu luku henni. Sigurvegari varð Vilhjálmur Kjartansson á Willys ’67 og sést hann hér koma fram af einni torfærunni. | TAPAD-FUMDID 1 Eins og fram kom i blað- inu í síðustu viku hvarf sjónauki í brúnni leður- skólatösku úr bifreið, sem stóð í Morgunblaðsportinu. Hér var um að ræða gamlan sjónauka, erfða- grip, sem raunar mun hafa sáralítið gildi fyrir aðra en eigandann. Sjónaukinn er lftill, um það bil 15 cm breiður og 11 cm hár, svartur að lit og heldur fornfálegur. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir eru vinsamlegast beðnir um að hafa sam- band við ritstjórn Mbl., sími 10100. Fundarlaunum er heitið. | SÁ NÆ5TBESTI | „En það ber að viðurkenna sem vel er gert, jafnvel þá það birtist I Morgunblað- inu“ (!) (Svavar Gestsson f Þjóðviljanum f gær.) Burt með JMeeriralze: GorgeirsyfMýsingor bíto ekki 6 Þjóðverja ~rf W- Það virðist kominn tími til að losa Gæzluna við þessa byrði! LÆKNAR OG LYF JABUÐIR Vikuna 12. —18. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk f Lyfjabúð Breiðholts, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag,- — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar f simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. í júnf og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. C u'lI/DAm'lC HEIMSÓKNARTÍM- OJUIXnHrlUó AR: Borgarspftalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnuc'. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. pnrtl BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUllM VÍKUR: Sumartfmi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð f Bústaðsafni, sfmi 36270 — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sfma 36814. — FARANDBÓKA- I BRIOGE ~1 Eftirfarandi spil er frá leik milli Noregs og Austurríkis í Evrópumót- inu 1975, sem fram fór i Englandi. Norður S. A-K-8-6-5 H. Á-K-10 T. K-8-5 L.G-9 Austur S. D-G-3 II. 7-5 T. A-10-6-3-2 L. 10-7-5 Suður S. 4-2 H. G-8-4-2 T. D-G L. K-8-6-4-3 Við annað borðið sátu austurrísku spilararnir N- S og hjá þeim varð loka- sögnin 1 grand, sagnhafi vann 2 grönd og fékk 120 fyrir. Við hitt borðið sátu norsku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þannig: V N A S p 1 ls 21 P 2s P 31 p 3g Allirpass. Austur lét út tígul, drep- ið var í borði með gosa, hjarta látið út, drepið heima með tíunni, hjarta ás tekinn og síðan var spaða 5 látið út. Vestur fékk slaginn, lét út hjarta og slðar í spilinu fengu A- V 2 slagi á lauf, einn á tígul og einn á hjarta. Þannig tapaðist spilið, en taki sagnhafi ekki hjarta ás, þegar hann hefur svínað hjarta 10, þá vinnst spilið, því sagnhafi getur fengið níunda slaginn áður en vestur gerir hjartað gott. Norska sveitin tapaði 6 stigum á spilinu, en hefði grætt 9 stig, ef spilið hefði unnizt. ást er . . . ... að minnast ekki á fstru hans, þegar hann talar um fitu þfna. TM«.-g US Fo< OH -AII <.«ht» •*» '«*d C 1975 by toi Ang»l*t Tmiet [ ÁRIMAO | HEILLA Attræður er í dag Ole Omundsen að Fífu- hvammsvegi 25 f Kópavogi. Ole er Norðmaður, fæddur á Karmoy-eyju í Hauga- sundi. Ole var búsettur á Skagaströnd í 45 ár. Þar gekk hann að eiga konu sína, Margréti Jóhannes- dóttur. Var Ole þar trillu- sjómaður. — Fyrst kom hann til Islands árið 1915, en settist að á Skagaströnd árið 1929. Hann fluttist hingað suður árið 1968 og hefur búið að Fífu- hvammsvegi 25 í Kópavogi. Hann hefur starfað á vetrum sem vaktmaður hjá Hval yfir hvalbátunum er þeir hafa legið í vetrar- lægi. Ole hefur alltaf haldið tryggð við sína æskubyggð í Karmoy, þar var hann síðast fyrir tveim árum í sumarleyfi sínu. 1 FRÉTTIR 1 ASPRESTAKALL — Fót- snyrting fyrir aldraða er hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorkelsdóttir I síma 36238. KVENFÉLÖG HÖRGS- LANDS- OG KIRKJU- BÆJARHREPPS — Dreg- ið var í happdrætti kven- félaga Hörgslands- og Kirkjubæjarhrepps 8. september s.l. og féllu vinningar á eftirtalin númer: 1.2198 13. 2354 25. 1329 2. 2735 14. 228 26. 2688 3. 1651 15. 195 27. 1818 4. 1885 16. 2983 28. 1384 5. 1419 17.317 29. 2686 6. 1055 18. 2709 30. 1396 7. 2849 19. 1233 31. 1199 8. 1702 20. 1125 32. 1202 9. 2931 21. 298 33. 212 10. 704 22. 485 34. 619 11. 358 23. 1028 35. 2100 12. 2620 24. 2274 36. 337 Númer vinninganna samsvara númerum á happdrættismiða. Simstöð- in Kirkjubæjarklaustri veitir nánari upplýsingar ef óskað er. Áttræð er í dag Guðrún Sigurðardóttir frá Þórodd- stöðum I Olafsfirði. Hún er fædd í Flatey á Breiðafirði, en fluttist að Þóroddstöð- um árið 1920, er hún giftist Þórði Einarssyni. Þau hjónin hafa búið í Reykja- vík frá 1953. Guðrún tekur á móti gestum hjá syni sfn- um að Norðurbrún 34, Reykjavík, eftir kl. 4 á af- mælisdaginn. 19. júll s.l. gaf sr. Sig- urður Kristjánsson saman í hjónaband Rósu Magnús- dóttur og Bjarna Stein- grímsson. Heimili þeirra er að Sundstræti 29, ísafirði. (Ljósmyndastofa Isafjarð- ar). 23. ágúst s.l. gaf sr. Þór- arinn Þór saman í hjóna- band Steingerði Jóhanns- dóttur og Arna Emanúels- son. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 8, Isafirði. (Ljósmst. tsafjarðar) Veslur S. 10-9-7 II. D-9-6-3 T. 9-7-4 U Á-D-2 SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. AfgreiSsla f Þingholts- stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að HjarSarhaga 26, 4. hæð t.h„ er oSiS eftir umtali. Simi 12204. — BókasafniS f NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þríðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13 30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN ID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. SÆDÝRASAFNIO er opið a II daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING í Árna- garði eropin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl. 14—16 til 20. sept. BILANAVAKT borgarstofn svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis ti 8 árdegis og á helgidögum er svarað a sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna , 17. september árið 1904 I DAG andaðist Willard Fiske. Fiske var amerískur auðkýf- ingur, sem mikinn áhuga hafði á fslensk- um bókmenntum. Hann gaf safn fslenzkra bóka til Cornell háskólans í Bandaríkjun- um og var Halldór Hermannsson bóka- vörður þar í áratugi. Willard Fiske var mikill skákáhugamaður og gaf hann safn skákbóka til íslands. Fiske hafði mikið dálæti á Grímseyingum vegna skákáhuga þeirra og er fæðingardagur hans, 11. nóv., hátíðlega haldinn f Grímsey. | GENGISSKRÁNING 1 1 | ’i" !:K Í'*l 12,00 hfa «ip SíiIíi J i>>Miw]i«rfkjaritilla r 161, 50 161, 90 1 i Sl«- rlinyspund 339, 50 340, 50 * • 1 1 1 Kaniirinrioll.i r 157, 30 157, 80 * I i ÖO U’nthk^r krónitr 267-1, 35 2682, 65 Tt e 1 , .»>) Norsk.ir krátu.r 2890. 75 2899, 75 * 1 1 1 i uu Swnskitr krúirir 3644,25 3655, 55 * 1 • >>u Kint.hk -i.ork 4219, 80 4232, 90 * - 100 1 ransk ir f rank* r 3633,80 3645, 10 * 1 1 1 i 00 I •< Ir . i ra uk.i r 414, 40 415, 70 * 1 -N . i - ■ . i r.n.k.i 5974,05 5992, 55 1 1 !1' U (i v 11 a 111 6043, 40 6062, 20 * 1 1 iii.. . Mv/.k nmrk 6202, 85 6222, 15 1 1"U l.frnr 23, 94 24, 02 * 1 imi Aiistnr r. S. 1.. 87 8, 40 881, 10 * 1 1 1 1 00 lis. ndos 602, 75 604, 65 * 1 I fiO 1 Vsi'tar 273, 85 274,65 * | Oli Vfii 54, 18 54, 35 * 1 1 1 !0(» 1 Ki'ikmnpsk rónu r \ i.rimkiptaluM) Hi ik ningsdull.i r 99, 86 100, 14 1 1 1 l: \ ••rnskiptiili'r.d 161, 50 161, 90 ■r,> ínp 1 rá sfBuslu skraninjju J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.