Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ÍJV l21. marz — 19. aprfl Gerðu ekki ráð fyrir að samstarfsmenn þínir reynist sérlega móttækilegur fyrir nýjum hugmyndum, ef þú getur ekki kynnt þær ögn girnilegar. Nautið 20. apríl — 20. maí Óróleiki og ruglingur f kringum þig I dag gæti valdið þér nokkru hugarangri. Þá er að taka máLunum af ró og hugar- stillingur. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Stffni og þvermóðska leiðir til þess að þú getur misst út úr höndunum vini sem þér eru kærir og skyldirðu fhuga þinn gang. Krabbinn '“á 21. júnf — 22. júlí Oþarfaduttlungasemi má ekki leiða þig á villigötur. Sýndu meiri sanngirni gagn* vart annarra skoðunum. Ljðnið Í.?? J .23. júlf — 22. ágúst Útlitið er bjart og fagurt í peninga- málunum, en þó skyldirðu hafa allan vara á og ætla þér ekki um of. Mærin 23. ágúst —22. sept. Þú gætir átt von á hagstæðum tfðindum f dag, og hefur síðan möguleika á að fylgja eftir þvf sem þau leiða til. Vogin 23. sept. — 22. okt. Frjótt ímyndunarafl þitt má ekki stjórna allri rás viðburðanna. Reyndu að taka tillit til umhverfis þfns eftir megní. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Fljótfærni og þó nokkur flónsháttur setja svip sinn á ýmsar aðgerðir þfnar f dag. Sporðdreki skyldi athuga að fleiri hafa rétt að mæla en hann. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú skalt láta það sem vind um eyru þjóta, þótt einhverjir séu að rella f þér út af smámunum. Endurskipulegðu peninga áætlanir. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Eínhver stirfni hefur komið upp í fjöl- skyldunni og þú gerðir gott verk ef þú legðir þitt af mörkum f dag til að jafna það. s íðl Vatnsberinn 2S 20. jan. — 18. feb. Þú verður að treysta á sjálfan þig í dag — eins og oft áður. Hugprýði er góð, en meiri vitsmuni mættirðu brúka f ályktunum þfnum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Pu hefur fengizt við að kanna þér hugleikið mál að undanförnu og skalt reyna að fá botn í það á næstunni. KÖTTURINN FELIX l>» \\l 1 s PLANð FOR THE SUMMER iúEZE AM81T10US., STUW FRENCH, LI5TEN TO PARTOK QUARTETð. REAP “UJAR ANP PEAOE'ANP 5TART M^OIUN VEÖETA6LE 6AK0EN... ACTUALL^, I 5PÉNT THE LOHOLE 5UMMER WATCHIN0 6AME SHOIVS ON TV ! „Hvernig ég varði sumrinu". Sumaráætlunin hástemmd... mfn var Læra frönsku, hlusta á Bartok- kvartetta, lesa „Stríð og frið“ og hefja grænmetisræktun... Utkoman varð raunar sú, að ég glápti á skemmtiþætti I sjón- varpinu I allt sumar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.