Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 jQZZBQLL©CC8kÓU BÚRJ b Jozzbollttll N Innritun stendur enn yfir í síma 83730. Kennsla fyrir nemendur í framhaldsflokkum hefst 1 9. september fyrir nýja nemendur 20. september. Ath. skírteinaafhending fyrir alla flokka er í kvöld 17. september í Skólanum að Síðu- múla 8 kl. 6 e.h. til 8. Sími 85090. jazzBaixeccatóu bútu 8 M a 03 Q 2 Tilboð óskast í sumarbústaðinn íslenzka frá Þak h.f. eins og hann stendur í Laugardal. Bústaðurinn er til sýnis næstu daga milli kl. 5 — 7 eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. í skrifstofunni. FflSTEIGNASALA Strandgötu 11. Símar 51888 og 52680. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu í gamla austurbænum 3ja herb. góðar íbúðir í steinhúsum við Njálsgötu. Önnur íbúðin er aðeins 14ára. Rúmgóðog sólrík. Um 90 fm á 4. hæð. Sérhitaveita. Útsyni. Raðhús í smíðum við Torfufell um 130 fm glæsilegt endaraðhús. Rúml. fokhelt. Bílskúrsréttur. Kópavogur einbýlishús við Hófgerði húsið er hæð um 100 fm auk rishæðar alls 6 herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð. Ennfremur gott raðhús við Skólatröð húsið er 70x3 fm með 5 herb. góða íbúð á tveimur hæðum og 2 herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Við Háaleitisbraut 5 herb góð íbúð á 1. hæð 1 1 7 fm. Frágengin sameign. Bllskúr í smiðum. Ennfremur mjög góð 5 her. íbúð á 4. hæð með-miklu útsýni. Selst í skiptum fyrir góða íbúð helst í nágrenn- inu. Við Bólstaðarhlíð 5 herb. mjög glæsileg íbúð á 4. hæð um 125 fm. Tvennar svalir. Sérhitaveita. Bílskúrsréttur. Útsýni. Ennfremur 3ja herb. stór og góð efsta hæð 105 fm. Sérhitaveita. Stórar suður svalir. Útsýni. Með sérhitaveitu og bílskúrsrétti 3ja herb. stór og góð íbúð á 2. hæð við Stóragerði. Kjallaraherb. fylgir. Laus 1.4 '76. Raðhús ! smíðum óskast Höfum trastan kaupanda að góðu raðhúsi má vera í Fellahverfinu. Skiptamöguleika i góðri 4ra herb. hæð í gamla Vesturbænum. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Háaleitisbraut 5—6 herb. ibúðir. Suður svalir. Raðhús Breiðh. með kj. Tilb. undir tréverk. Fossvogur Einstaklingsíbúð Mosfellssveit Fokheld raðh. með innb. bílsk. Fokheldar sérhæðir i tvibýlish. Tilb. til afh. i Kópav. Fokheldar íbúðir 2ja og 3ja herb. með bilsk. f Kópav. HlBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 2ja—3ja herb. ibúðir Reykjavik og Hafnarfirði 4ra til 6 herb. ibúðir Safamýri, Teigunum, Heimunum, Kleppsveg, Skip- holti, Bólstaðahlið, Kópavogi og viðar. Einbýlishús og raðhús Reykjavik, Mosfellssveit, Kópa- vogi Fokheld, Ný, gömul Óskum eftir öllum stærðum ibúða á söluskrá á biðlista Fjársterkir kaupendur að sér- hæðum, Raðhúsum og einbýlis- húsum. Ibúðasalan Botg Laugavegi 84, Sfmi 14430 _____________________ l tVerjum ðggróðurj verndum land Hafnarfjörður Til sölu 7 herb. ein- býlishús við Fltíka- götu. 3ja herb. risí- búð við Jófríðarstaða- veg. 3ja—4ra herb. íbúð við Álfaskeið. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 5031 8. áj- GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM NY ÞJONUSTA V10 VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 ^ Samvinnubankinn Skólavörðustíg 3a, 2.hæð. Simar 22911 og 19255. Höfum til sölu Hús og íbúðir í Kópavogi og Hafnarfirði. í smíðum — Garða- hreppur um 160 fm raðhús i smiðum i Garðahreppi. Seljast fullfrágeng- in að utan. Innbyggður bilskúr. Húsin verða fokheld um n.k. ára- mót Traustur byggingaraðili. Fast verð. Skemmtileg teikning. Teikningar liggja frammi á skrif- stofu vorri. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála hið fyrsta. Jón Arason hdl., málflutnings og fasteignastofa, símar 22911 og 19255. Til sölu: vandað einbýlishús við Hrauntungu, Kópavogi. Inn- réttingar allar í sérflokki. Góð 3ja herbergja íbúð við Blómavallagötu. miðborg fasteignasala Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýja Bíó húsinu), s. 21682 — 25590. heimasimar 42309 og 42885. Seltjarnarnes. Raðhúsalóðir. Til sölu 3 raðhúsalóðir á góðum stað á Seltjarnarnesi. Grunnar auðunnir, gatnagerðargjöld þegar greidd, götuleiðslur komnar í götu. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýja Bíó), s-21682. o o u u Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð á efri hæð í tví-fjórbýlishúsi, helzt í Vesturbænum, með bílskúreða bílskúrsrétti. Mikil útborgun. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) simi 26600 Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Hraunbæ og Breiðholti. Útborgun 3 millj. Losun samkomulag. Jafnvel 1 ár. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Við Háaleitis- braut, og þar í grennd, Fossvogi, Stóragerði, Hvassaleiti, Hlíðarhverfi, Heimahverfi og Klepps- vegi, Norðurmýri svo og í gamla bænum. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúð i Breið- holti eða Hraunbæ. Útborgun 4,2—4,5 milljónir. Losun sam- komulag. Höfum kaupanda að 4ra-5 herb. ibúð í Breiðholti eða Hraunbæ. Útb. 4,2—4,5 milljónir. Losun samkomulag. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæð, einbýlis- húsi og raðhúsi i Reykjavik eða Kópavogi Góð útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ eða Breiðholti. Útborgun 3,5 — 3.7 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra 5 og 6 herb. íbúðum í Vesturbæ í flestum til- fellum mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum eða hæðum i smíðum i Reykja- vík, Kópavogi og Garðahréppi. ATH: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um íbúðir af öllum stærðum í Reykjavik, Garða- hreppi, Kópavogi og Hafnarfirði, sem okkur vantará söluskrá. mmm tnmiENis AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. I * £ usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Skeiðarvog 2ja herb. samþykkt jarðhæð rúmgóð og vönduð íbúð. Við Háaleitisbraut 3ja herb. samþykkt jarðhæð. Sérhiti Við Skúlagötu 2ja hérb. snotur kjallaraibúð, Laus strax. Sérhæð við Skipholt 6 herb. Suður sval- ir. Sérhiti. Sérinngangur. Bil- skúrsréttur. Við Arnarhraun 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Stórar svalir. Sérhitaveita. Inn- byggður bilskúr. Við Strandgötu 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt vinnuherb. í kjallara. Geymslu- rými og þvottahús. Iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 1 40 fm á 2. hæð. Iðnaðarhúsnæði höfum fjársterkan kaupanda að iðnaðarhúsnæði á 1. hæð 300 til 500 fm. Sumarbústaðarlóðir i Mosfellssveit. Kort af landinu til sýnis í skrifstofunni. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.