Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 GAMLA BIO fWTrJí. -'iii Sfmi11475 Hejmsins mesti íþróttamaður WALT /7 OISNEY Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. Aðaihiutverk: Tim Conway og Jan Michael Vincent íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villtar ástríður Fimlcrs lkcc|»crs... l/i/vcrs Wccpcrs! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD • Spennandi og djörf bandarísk litmynd, gerð af RUSS (VIXEN) MEYER. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 1 1. TÓNABZÓ Sími31182 Umhverfis jörðina Heimsfræg bandarísk kvikmynd, eftir sögu Jules Verne. Myndin hefur verið sýnd hér áður við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas,. Robert Newton, Shirley MacLaine. Islenzkur texti. Leikstjóri: Michael Anderson, Framleiðandi: Michael Todd. Sýnd kl. 5 og 9. Undirheimar New York Hörkuspennandi amerísk saka- málakvikmynd í litum um undir- heimabaráttu i New York. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð innan 14 ára. ÚTSALA Rifflaðar flauelsbuxur útvíðar kr. 1 995.- Afsláttur af öllum terelynebuxum. Nærbuxur stuttar frá kr. 80. — o.fl. ódýrt. Terelynefrakkar 3550.- Stakir jakkar 2975.- Utsölunni lýkur laugardag. Andrés, Skólavörðustíg 22. Lausnargjaldið Afburðaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarfasta flugrán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ao Wk SKJALDHAMRAR 4. sýning fimmtudag. Uppselt. Rauð kort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20.30. Blá kort gilda 6. sýning laugardag kl. 20.30. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 1 4 sími 1 6620. Köttur með 9 rófur (The cat o'nine tails) Hörkuspennandi ný sakamála- mynd i litum og cinemascope með úrvals leikurum í aðalhlut- verkum. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, #'ÞJÓflLEIKHÚSIfl STÓRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ RINGLUREIÐ í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. ATH. Aðgangskort Þjóðleikhús- ins fela i sér 25% afslátt af aðgöngumiðaverði. Sala þegar hafin og stendur til mánaðamóta sept. okt. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1- 1200. From the producer of "Bullitt" and "The .French Connection'.’ íslenzkur texti Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna sem fæst eingöngu við stór- glæpamenn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D'Antoni, þeim sem gerði mynd- irnar Bullit og The French Conn- ection. Aðalhlutverk: Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARA8 B I O Simi 32075 Dagur Sjakalans éSuperb! Brilliant NÝTT — NÝTl BLÚSSUR FRÁ SVISS GLUGGINN LAUGAVEGI 49. Hitablásararnir Fyrir heitt vatn og gufu. „TYPE ISLANDAIS" sérbyggð fyrir hitaveitu. Þeir voru ekki á Laugardalssýningunni, en nokkur hundruð eru i notkun i Reykjavik og t.d. er Trésmiðjan VÍÐIR með 40 stk. Það er engin goðgá, ÞEIR eru bestir. Það sanna afköstin og hve hljóðlátir þeir eru. Vinsamlegast sendið skriflegar fyrirspurnir. . . HELGI THORVALDSSOIM Háagerði 29 — Reykjavfk — Sími 3-49-32. suspense thriller! JudHk Critt,NEW YORK MACAZINE Fred Zinnemanns film of miDWOi THIi AJohnWoolfProduction . Based on t he lx Kik by Frede rick Forsyth ** Framúrskarandi bandarísk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederlck Forsyth. Sjakalinn er leikínn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum. sr IVIÐ BYGGJUM LEIKHÚS Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins. Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús. Sýning Austurbæjarbíói í kvöld kl. 21 Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 16.00 í dag. Sími 11384. VIÐ BYGGJUM LEIKHUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.