Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 Aleinir heima segja þá hafði Henry ekki reynt stökk- pallinn ennþá. Ekki af því að hann var of hár fyrir hann, auðvitað ekki, hann sagðist hafa reynt öðruvísi og hærri stökkpalla í kaupstaðnum. Og hann var líka sá sem þurfti að mæla stökkin hjá hinum. Ef einhver vildi leysa hann af þá voru skíðabindingarnar hans svo lélegar að það var ekki nokkur manneskja, sem gat lagað þær. Og þótt einhver lagaði þær, þá voru skíðin svo afturþung. Óli benti á að það gæti nú kannski verið Henry sjálfur, sem væri aftur- þungur. Henry fannst Óli vera reglulegj and- styggilegur. Nú Örkuðu strákarnir þrír upp brekk- una, og Miraklet fylgdi þeim. Kálfurinn var orðinn það stór að hann var kominn með greinileg horn, sem hann var mjög stoltur af. Hann hljóp á undan, stillti sér upp og horfði stríðnis- lega niður á þá, hallaði höfði og sýndi þeim hornin, baulaði með kálfaröddinrii sinni — öllum til mikillar skemmtunar. Auðvitað voru Einar og Miraklet fyrstir upp á toppinn. Einar hallaði höfði og leit niður. Mira- klet hallaði einnig höfði og horfði niður — næstum eintómt svell! En Einar beið ekki eftir að hinir kæmu upp. „Tilbúinn!" hrópaði frændinn niðri við stökkpallinn og á fljúgandi ferð brunaði Einar niður. Kálfurinn hinkraði andartak. Þetta var ofsalegur hraði! Ætlaði Einar sér að vinna hann? Einar réð því nú ekki einn. Miraklet brunaði á eftir Einari með halann út í loftið. Ói og Jakob horfðu óttaslegnir á. Stökkið! Guð minn góður, þetta mis- heppnaðist! Óla langaði til að öskra, en kom ekki upp neinu hljóði. Aftur á móti æpti frændinn af hrifningu. Þarna fór Einar fram af stökkpallinum á fljúgandi ferð svo að það brakaði í skíðunum og kálfurinn á eftir honum eins og forn- sögudýr. Á næsta augnabliki flaug flækja af skíðum og höndum og sex löngum löppum niður eftir hálum ísnum og hafn- aði í skafli við enda brekkunnar. Henry var fyrstur á staðinn og beygði sig yfir þá. Nú var ekki meira um leikaraskap. „Þeir eru báðir dánir,“ vældi hann til hinna. Þá opnaði Einar augun og stóð upp. „Fjárinn!“ sagði hann. „Hvað?“ spurði Henry. „Hvað? Hjálpaðu mér að reisa kálfinn upp hann er orinn bandvitlaus.“ Nú komu Óli og Jakob líka og allir byrjuðu þeir að toga í kálfinn, en hann lá kyrr með hálfopin augun og hreyfði sig ekki. Þögn. Nú var þetta orðið alvarlegt. Henry kastaði sér á grúfu niður á jörðina og fór að gráta. Einar og Jakob voru þögulir, en Óli þuklaði á kálfinum til að athuga hvort hann hefði beinbrotnað. „Það lítur út fyrir að kálfurinn sé óbrotinn,“ sagði hann stuttu síðar. „Það hlýtur að vera heilahristingur," bætti hann við spekingslega. Þá reis kálfurinn skyndilega upp á allar fjórar fætur og stóð kyrr. Hann riðaði og bar fyrir sig fæturna svo hann dytti ekki aftur. Síðan hristi hann höfuð- ið, sennilega til að átta sig og reyndi hornin sín á afturenda frændans. Hornin voru í lagi. Frændinn rauk upp og tók um hálsinn á Miraklet. „Ósköp var það fallega gert af þér að deyja ekki,“ sagði hann. „Jæja, hvað stökk Miraklet marga Kvikmyndahandrit að morði Eftir Lillian , O'Do'nnell ÞýSandi Jóhanna Kristjónsdóttir. 48 innan fárra klukkustunda. cn þvf verdur ekki ad heilsa þenar um m«r<) er að ræða ok alveg útilok- aö. þe«;ar um tvo mor<) er a<) raeöa. David þagnaöi til aö reyna aö sjá hvort pilturinnn heföi skiliö orö hans. Þaö var var nauösynlejít aö ná fram harninu í honum (il aö hann skírði frá þvf sem hann haföi árum saman haldiö leyndu. — Ég veit ekkert. E« er ekkert viöriöinn moröin. I*ér getiö hvorki sannaöeitt né neitt.: Þaö voru aö koma sprungur í skelina. — Éfí veit hvar sannanirnar er aö finna, hélt David rólejía áfram. — Röfl: Timolhy kvnjídi meö erfiöismunum. — Þaö er <-kki ha-jjt aö finna þaö sem ekki er til. — I>a<) kemur f l.iós. En þanjíaö til s<’t é« sem ha-yast handtekiö yöur... — 0, nei, <'kki þaö: — Þér hafiö enjían rétt til. . . Móðir ojí sonur töluöu hvort upp í annaö. — Ó, jú, þaö er ha'jjur vandi, sajjöi David við pfitínn. — Þér eruö eitt af aöalvitnum m<tr<)- málsins — þaö er na>j> ásta*öa oj; síöan ha*tist v iö ka*ra á yður fyrir Ifkamsárós. Hann sneri sér að móöurinni oj> bættí biö: — Sonur yöar hcldur leyndunt mikilvæjjuin upplýsinjjunt um þetta mál. Ef hann i ildi nú aöeins sejjja ntér. þaö sem... — Timmy: Tíminy.’ Sejíöu aö þelta sé ekki satt: kveinaöi móöir- in f bænarrómi. — Éj* teit <-kki nteira en þaö sem þú hefur sajjl honunt ntamma. sajjöi pilturinn a'öisli'j’ri riiddu. — Hann <-r aö reyna aö blekk.ja mijj. Ilann jjelur ekki j!<‘r( mér neitt.’ — Gerid nú ekki málslaö yöar verri meö því aö mótmæla hand- töku, saj!<)i David hórkulejía. — Faöir ntinn er iöjíntaöur, hann fa*r mig leystan út áöur en yður j*efst tækifæri tif aö depla aujta. hva*sti Timothy. — Aöur en hann fa*r því fram- j!enj*t hef éj* fundiö þau sönnunarj,'öj*n, sent þér reynduö aö finna í íbúö Talmeys prófessors... Timothy leil hiöjandi á móöur sína oji svaraöi síö'an (ilrandi röddu. — Allt í laj;i. Éins oj* þér vilj- iö:. Leyföu mér aö (ala v iö Link undir fjögur auj*u. ntamma. Hann beiö þanj*aö til móöirin var farin fram oj{ til öryj*j*is vfsaöi hann David inn í lítiö vinnuherberjíi ojj lokaði dyrun- um. Hann j;ekk frani oj; aftur um KÓIf oj! sýndi öll nterki óróleika oj; kt föa. — Ja'ja. þá? saj;öi Duvid. þe«ar honum fannst pilturinn hafa sefazt nokkuö. — Ég veit ekki. hvernig ég á aö bvrja, Link. — Þér getiö byrjaö meö þvf aö segja mér frá þvf, þegar Talmey prófessor haföi samband viö yöur... — Þér vitið þaö þá líka? — En reyndar byrjaöi allt löngu fyrr ekki satt? Þaö byrjaöi nóttina fyrir fintm árum. þegar systir yöar fórst f bílslvsinu... Þér ættuö aö segja sannleikann um þaö sem geröist [ raun og veru þaö ktöld... yðar t egna Timothy... — Þaö sagði Talmey Hka viö ntigog... — Og hann tar drepinn vegna þess aö liann haföi komi/.t a<) því hver tar sekur. ekki satt? — Nei: NEi: Hvers vegna dett- ur yöur f hug aö segja annaö einsl Þetta kom aöeins mér og ungfrú Shavt t iö. — Og foreldrum yöar. Timothy: — Nei. þau v ita ckkcrt um þaö — þaö er nú hiö hryllilegasta í ntálinu. getiö þér ekki skiliö þaö? Þér veröiö aö lofa mér þv í aö scgja þcini ekki frá þessu: .Etliö þér aö lofa ntér þvf: He.vriö þér þaö: Svitin bogaöi af andliti unga mannsins af skelfingu viö til- hugsunina unt a<) foreldrarnir ka'inusl a<) því sanna. — Ég get ekkert siíkt loforð gefiö... — Þá segi ég ekki orö! sagöi pilturinn og reyndi aö sýna festu. — Jæja, þá verö ég aö beifa yður hórku, sagöi David og and- varpaöi. — Tvær manneskjur hafa veriö myrtar og þér eruö sá eini — fyrir utan ákveöna aöila innan kvikmyndaiönaöarins — sem vissuö um ákveöin alriði í sam- handi viö Mariettu Shaw. Þetta fólk var sumt æst í aö hún sneri aftur til Hollywood, vegna þess þaö þurfti á henni aö halda. Þetta fólk hafði ekkert á góti Talmey prófessor. en þér höfóuö á hinn bóginn góóa og gilda ástæöu til að óttasl hann, vegna þess aö liann haföi komi/1 aö leyndarmáli yðar og haföi skf"’ '*ng': ^haw frá þ\ f sanno. — Ilvaé 'iáranum •• <j'þér aö rugla — '<\\ <<<i.< i ., .. Þér lalió eins og einkuspæjari í s.ióm arpskv ikmynd...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.