Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 17 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar lögtök Ljósastillingar Stillum Ijós á flestum gerðum fólksbif- reiða. Opið frá kl. 8 —18:30 nema á föstudögum frá kl. 8 — 1 6:30. Athugið að verkstæði okkar er aðeins steinsnar frá Bifreiðaeftirliti ríkisins. Bílaborg h/ f, Borgartúni 29, sími 8 1225. Sendiferðabifreið til sölu. Viljum selja Chervolet Chevy — Van sendiferðabifreið, árgerð 1971. Bifreið- inni hefur verið ekið um 40. þús. km. Nánari upplýsingr gefur Kristján Halldórs- son, verkstjóri í síma 1 0020. Osta og Sm/örsa/an s/ f Snorrabraut 54, Rvík. nauöungaruppboð sem auglýst var í 34, 37, 39 og 52 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á v/s Lundey RE-381 þingl. eign Lundey s.f. fer fram eftir kröfu skiptaráðandans í Hafnarfirði o.fl. í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts h.f. á Akranesi, við skipshlið, föstudaginn 1 9. sept. n.k. kl. 14. Bæjarfógetinn á Akranesi 12. sept. 19 75. Björgvin Bjarnason. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni innheimtumanns ríkissjóðs, úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna ógreiddra en gjaldfall- inna tekjuskatta, eignaskatta, kirkjugjalda, slysatryggingar- gjalda v. heimilisstarfa, iðnaðargjaldi, slysatryggingargjaldi atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. 67/1971, lífeyristryggingar- gjaldi skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjaldi, almennum og sérstökum launaskatti, kirkjugarðsgjaldi, iðn- lánasjóðsgjaldi, iðnaðarmálagjaldi, skyldusparnaði skv. 29. gr. 1. 1 1 /1975 skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi, þungaskatti af bifreiðum, slysatryggingagjaldi ökumanna, vélaeftirlitsgjaldi, skráningargjaldi v. lögskráðra sjómanna, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, inn- og útflutnings- gjöldum söluskatti f. april mal, júni og júli 1975 svo og núálögðum hækkunum f. eldri timabil, allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Gjaldendur Mosfellshreppi Lögtök til tryggingargreiðslu gjaldfallina en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda og kirkjugarðsgjalda verða gerð að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. S veitarstjóri. fundir — mannfagnaöir Tækniteiknarar Áríðandi félagsfundur um launamál í Glæsibæ 1 8. september kl. 20.30. Stjórnin. Club Mallorca Spönsk grísaveizla verður haldin að Hótel Sögu föstudaginn 19. sept. og hefst með borðhaldi, kl. 19.30. Meðal annars verður bingó. Vinningar verða 2 utanlandsferðir. Kvikmyndasýning um Mallorca með íslenzku tali. Meðal gestanna er varaborgarstjóri Palma á Mallorca og frú, hann er jafnframt forseti Landsambands hóteleigenda og forseti Ferðamálaráðs. Hinn gesturinn er forstjóri Hótel Oasis, hann er jafnframt aðalritari Ferðamálaráðsins og frú. Skemmtikraftar kvöldsins Ingveldiir Hjaltesteð og Sæmi og Didda. Borðpantanir i síma 20221 eftir kl. 15 þriðju- dag 16. september. Borðum haldið til kl. 19.30. Verð á mat kr. 1200 pr. mann. Hluthafafundur í hlutafélaginu Skallagrímur, haldinn 29. desember 1973, ákvað að hækka hlutafé félagsins um kr. 30.000.000.00 — þrjátíu milljónir — króna. Hlutabréfin eru að miklu leyti seld, en stjórn félagsins vill gefa almenningi kost á að vera með í að leggja sinn skerf að mörkum til að byggja upp samgöngur með hinu nýja og glæsilega skipi félagsins AKRABORG milli Akraness og Reykjavíkur. Bréfin eru að nafnverði kr. 10.000.00 og kr.'50.000.00 og eru til sölu hjá Lands- banka íslands, Akranesi, svo og stjórnar- formanni félagsins hr. Birni H. Björns- syni, Stekkjarholti 3, Akranesi. H.F. SKALLAGRÍMUR __________________________________i Leiðrétting I FRÉTT f Morgunblaðinu s.l. föstudag undir fyrirsögninni Hættir reknetaflotinn um helg- ina?, hefur prentvillupúkinn leikið lausum hala. 1 fréttinni er m.a. rætt við Ásgrím Halldórsson framkvæmdastjóra hins nýja frystihúss Kaupfélagsins. I Mbl. segir í viðtalinu: „Það hefði einhverntíma þótt í frásög- ur færandi að síldarverð á ágætri slld væri gðeins helmingur þess sem fæst fyrir kílóið miðast við hráefni í gúanó“ Eins og allir sjá er lítið samhengi f þessu. I hand- ritinu sem fór I setningu í prent- smiðjuna stóð hins vegar: „Það hefði einhverntfma þótt í frásög- ur færandi að síldarverð á ágætri síld væri aðeins helmingur þess sem fæst fyrir kflóið af þorski. Þessi síldarverðsákvörðun virðist eingöngu miðast við hráefni f gúanó.“ Þá segir f fréttinni að Ásgrímur sé forstjóri frystihússins, en hann er framkvæmdastjóri. „I fyrra seldum við ekki saltaða síld fyrr en í desember", segir f viðtalinu við Asgrím, en átti að vera „nóvember og desember“. Eru þá afrek prentvillupúkans upptalin en að gefnu tilefni er rétt að taka fram að orð Ásgríms í fréttinni eru þau sem höfð eru eftir honum innan greinarmerkja ekki formáli fréttarinnar eða fyr- irsagnir. Eru viðkomandi beðnir vel- virðingar á þessum prentvillum. Fólk í fréttum er á blaðsíðu 21 Notaðir SAAB: Saab 96 '73 blár km. 33 þús. kr. 910 þús. Saab 99x7 1974 brúnn 2ja dyra km 15.500 kr. 1400 þús. Saab 99 1971 grár4ra dyra km 104 þús. kr. 830 þús. Saab 99 E 1972 rauður 2ja dyra km 50 þús. kr. 1100 þús. Saab 99 L 1973 drapp 2ja dyra km 47 þús. kr. 1280 þús. Saab 99 EA 1973 metalbrúnn 4ra dyra km 30 þús. kr. 1550 þús. Saab 99 L 1974 grænn 4ra dyra km 17 þús. kr. 1600 þús. ★ ★ ★ Nýir Saab af lager árg. 1975: NýirSaabaf lagerárg. 1975: Saab 99 L blár 2ja dyra Saab 99 L gulur 2ja dyra Saab 99 L blár, grænn og brúnn 4ra dyra Verð frá 1840 þús. á götuna. SAAB BJÖRNSSON &co „oryggi framar ottu SKEIFAN 11 SiMI 81530 Til sölu Datsun 260 z 2 X 2 Þessi glæsilegi sportbíll er til sölu. Bílasala Alla Rúts, Borgartúni 24 — Reykjavík. Simi 28255 2 linur. mimir inot*un * Samtalsflokkar hja Englendingum. ® Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Léttari þýzka, íslenzka fyrir útlendinga. Franska. Spánska. ítalska. Norðurlandamálin ENSKUSKÓLI BARNANNA HJÁLPARDEILDIR UNGLINGA. EINKARITARASKÓLINN Símar 10004 og 11109 (kl. 1 —7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.