Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 11 aivita Sérhönnud" f yrir verzlun, vicfskipti, verkfrœdi og visindi vinnuna, heimilicf, skólann, ---- ^flA^' Hverfisgötu 33 Sími 20560 Umdæmisþing Rótarýklúbba Talið frá vinstri: Gissur Ó. Erlingsson verðandi umdæmisstjðri 1975— 76, Hans Lindén fulltrúi Rðtarýklúbba á Norðurlöndum, Gösta Sand- berg fuiltrúi alþjððastjðrnar Rðtarý og Valgarð Thoroddsen umdæm- FRÆÐSLUMÖT og 28. umdæm- isþing Islenzku Rótarýklúbbanna var haldið á Laugarvatni dagana 28. og 29. júni s.l. Félagar Rótarýklúbbs Hafnar- fjarðar sáu um allan undirbúning þingsins, en formaður undir- búningsnefndar var Albert Kristinsson. Þingið sóttu alls 150 manns, rótarýfélagar og gestir. Sérstakir gestir þingsins voru Gösta Sand- berg fulltrúi Rotary International og einn af framkvæmdastjórum alþjóðastjórnar Rótarý, og Hans Lindén, fulltrúi Rótarýumdæma á Norðurlöndum. Fluttu þeir báðir ávörp og kveðjur. Valgarð Thoroddsen umdæmis- stjóri setti þingið, flutti skýrslu um störf umdæmisins á starfsár- inu 1874—75 og lagði fram árs- reikninga þess. Gissur Ó. Erlingsson, verðandi umdæmisstjóri sagði frá fræðslu- móti, sem haldið var I Florida í Bandarikjunum og frá allsherjar- þingi Rótarý, sem haldið var í Montreal í Kanada, en Gissur var þá nýkominn heim eftir setu á þessum fundum. Þá flutti hann síðar fræðsluerindi um markmið og stefnumótun Rótarý. Stefán Júlfusson flutti erindi BLAÐIÐ Suðurnesjatfðindi skýr- ir frá þvf s.l. föstudag, að Reykja- nesbrautin liggi nú undir skemmdum og segir að vegurinn hafi látið mikið á sjá sunnan við Kúagerði. Blaðið segir, að gúmmfið sem er I þennsluraufun- um hafi verið að gefa sig upp á síðkastið og sé vfða að fara upp úr raufunum. Þetta hafi í för með sér að vatn komizt ofan f raufarn- ar, sem síðan frýs og sprengir steypuna. Fyrst brotni aðeins úr köntunum, en sfðan færist skemmdin inn á veginn og fljót- lega verði slæmar holur ef ekkert sé að gert. Morgunblaðið bar þessa frásögn undir Jón Birgi Jónsson yfirverk- fræðing hjá Vegagerð rfkisins. Hann sagði, að lítillega væri farið að sjá á veginum eins og t.'d. rétt við álverið. Sem kunnugt væri, hefði Miklabrautin verið malbik- uð að hluta fyrir skömmu, en hún hefði verið miklu verr farin en það sem farið væri að slitna á Reykjanesbrautinni. Eftir að farið væri að halda steyptum veg- um við með því að leggja nýtt slitlag ofan á, þyrftu þeir sffellt slitlag og enn væri engin reynsla komin á nýja slitlagið á Miklu- brautinni. Ákveðið væri að ekkert yrði átt við Reykjanesbrautina fyrr en vitað væri hvernig nýja slitlagið reyndist á Miklubraut- inni. — — Þessi frétt í Suðurnesja- tíðindunum er öll orðum aukin, en þó skal viðurkenna að hjólför eru komin í veginn á stöku stað, en hann kemur aldrei til með að • * ♦------ Sýnir í SÚM LAUGARDAGINN 13. sept. 1975, kl. 4 sfðdegis var opnuð sýning á verkum Kristjáns Guðmundssonar f Gallerf SUM, Vatnsstfg 3b Reykjavfk. A sýningunni eru 23 verk, flest teikningar og bækur, unn- in á sl. fjórum árum. Þetta er 4. einkasýning Kristjáns f Gallerí SÚM. Hann hefir einnig haldið einkasýn- ingar erlendis, og auk þess tek- ið þátt f fjölda samsýninga. Undanfarin ár hefur Kristján verið búsettur í Amsterdam, Hollandi, þar sem hann hefur starfað að list sinni. Sýningin í Gallerí SÚM er opin daglega frá kl. 4—10, en henni lýkur þann 28. sept. n.k. (Frá listamanninum). isstjóri 1974—75. um framtfðarstöðu konunnar innan rótarýhreyfingarinnar. Kjörinn var umdæmisstjóri fyr- ir starfsárið 1977—78 og hlaut Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum kosningu. Þingstörfum lauk þennan dag með kvöldfagnaði. Þá setti Val- garð Thoroddsen verðandi um- dæmisstjóra, Gissur Ó. Erlingsson inn í embættið. versna mikið þótt viðhald verði látið bfða a.m.k. næsta vetur, sagði Jón. Síðari fundardaginn var haldið fræðslumót fyrir verðandi forseta klúbbanna og ritara og voru leið- beinendur þar Helgi Elfasson og Lárus Jónsson. Þinginu var slitið eftir hádegi, en sfðan óku fulltrúar og gestir til Skálholts og hlýddu þar messu hjá séra Braga Friðrikssyni. Rótarýklúbbar á Islandi eru nú 22 að tölu og tala félaga nokkuð yfir 800. Rótarý er alþjóðafélagsskapur I 150 löndum heims og félaga tala um 750 þúsund. Aðalmarkmið Rótarý er að vinna að gagnkvæmri kynningu starfshópa innan hvers þjóðfélags og kynningu þjóða á milli, f þeim tilgangi að efla skilning og góð- vild meðal þeirra. þvilíkt úrval AfMITA 0““ Reykjanesbrautin farin að slitna Enn nýtt í Lissabon Lissabon, Sudurveri Sími 35505 Nú er það teg. RUIJA. Það nýjasta frá Arabía. . Allt selt í stykkjum. SENDUM í PÓSTKRÖFU §nót ^^Vesturgötu 17 sími 12284 Opnum any! fimmtudag Höfum úrval af dömu peysum, blússum, pilsum og fleiru Geriö svo vel og lítið inn Snót Vesturgötu 17 við hliðina á Andersen og Lauth i ________________> Seljumídag: 1974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Vega 1974 Chevrolet Blazer V8 sjálf- skiptur með vökvastýri 1974 Vauxhall Viva De Luxe 1974 Fiat 128 1973 BuickContury 1973 Chevrolet Malibu 6 með vökvastýri 1973 Mazda 616 1973 Toyota Crown 4 cyl 1 973 Fiat 1 25 station .E 1 973 Saab 99 = 1 973 Hilman Hunter super ■o ra cn c 'tft 1972 Opel Rekord II 1972 Vauxhall Viva station 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálf- skiptur með vökvastýri 1972 Datsun 1 200 1 972 Citroen DS super 1972 Volvo 144 De Luxe 1972 Chevrolet Cheville cyl 1971 Opel Rekord 1971 Volkswagen 1300 1971 Vaagoner Custom 6 cyl með vökvastýri 1 970 Opel Rekord 2ja dyra 1969 Opel Commandore cupe 1 966 Chevrolet Impala Samband Véladeild 3 - SÍMI38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.