Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1975 FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Læknar og hjúkrunar- lóik Amerískar leöurtöskur hannaðar fyrir ykkar starf 5 stærðir og gerðir Austurbakkl h.f. Stigahlíð 45 Sími 38944 Stálu 14 lúðum HELDUR óvenjuleg þjófnaðar- kæra barst til rannsóknarlög- reglunnar I Hafnarfirði um slðustu helgi, en þá var kærður þjófnaður á alls 14 lúðum I togaranum Maf, sem hann lá f Hafnafjarðarhöfn. Rannsóknarlögreglan hafði fljótlega upp á tveimur skip- verjum sem viðurkenndu þjófn- aðinn, en lúðurnar höfðu þeir selt á matsölustaði í Reykjavík. Seldu þeir kílóið á 150 krónur, eða langt undir venjulegu verði, en alls vógu lúðurnar 14 um 120 kg. Eins og vænta mátti misstu skip- verjarnir plássið á togaranum fyrir bragðið og andvirði lúðanna var dregið frá kaupi þeirra, en aðeins 3 lúður komu I leitirnar, hinar var búið að eta. Leiðrétting í grein Örlygs Sigurðssonar I blaðinu í gær um Bymbeyglu Björns Bomm læknis átti vita- skuld að standa, að króinn hefði komið alskapaður, óbeygl- aður spriklgosi úr þrykkiríi Lögbergs og Heimskringlu í stað beyglaðs. Útvarp Revkjavík /miðmikudkgur MORGUNNINN 17. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar lestur sögu sinnar „1 Bjöllubæ" Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Helmut Walcha leikur orgel- verk eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Gary Graffman leikur á píanó Scherzo nr. 2 I b-moll, Prelúdíu nr. 15 f Des-dúr Prelúdfu nr. 24 f d-moll og Ballötu nr. 1 f g-moll eftir Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis“ Málfrfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 18 nr. 5 eftir Beethoven. Janet Baker syngur lög eftir Debussy. Gerald Moore leik- ur á pfanó. Mstislav Rostropovich og Benjamin Britten leika á selló og pfanó fimm lög f þjóðlaga stfg eftir Schu- mann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Alls konar hljómlist Þáttur með blönduðu tón- listaefni. Meðal þátttakenda eru söng- konurnar Monika Zetter- Iund og Sylvfa Linden- strand, sellóleikarinn Frans Helmersen og hörpuleíkar- inn Sergio Queras. Þýðandi Jóhann Jóhanns- dóttir. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 21.15 Saman við stöndum Bresk framhaldsmynd 6. þáttur. Sögulok Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Efni 5. þáttar: Sylvía fær þvf framgengt, að kvenréttindasamtökin opna Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Morð f bígerð" eftir Evelyn Waugh Ingólfur Pálmason þýddi. Guðmundur Pálsson leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. skrifstofu f East End og veit- ir hún henni sjálf forstöðu. Lanxbtiry, þingmaður Verkamannaflokksins, segir sig úr flokki sfnum og berst harðlega gegn þvf að Frjáls- lyndum sé veittur nokkur stuðningur, fyrr en sátta- frumvarpið hafi verið sam-1 þykkt. Hann býður sig fram utanflokka f East End, en feliur. Konurnar halda áfram baráttu sinni, og loks er í þinginu samþykkt frum- varp um, að þeim konum sé sleppt úr fangelsi um tfma, sem fara f hungurverkfall, og þannig iátnar afplána dóma sína f áföngum. 1 mótmælaskyni ákveður ein úr hópi kvennanna að fórna lffi sfnu fyrir málstaðinn. Hún fleygir sér fyrir hest á veðhlaupabraut og slasast til ólífs. 22.30 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDICF____________________ 19.35 t sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 „Misa Criolla“ eftir Ariel Ramirez Los Fronterizos og Dómkór- inn f Del Socorro flytja ásamt hljómsveit undir stjórn höfundar. 20.20 Sumarvaka a. Þættir úr hringferð Hallgrfmur Jónasson flytur annan ferðaþátt sinn. b. Vfsnaflokkar eftir Stein- grím Thorsteinsson og Þor- stein Erlingsson/ Indriði Þ. Þórðarson kveður. c. Miðsel Haligrfmur Jónsson frá Ljár- skógum segir frá. d. Kórsöngur Eddukórinn syngur fslenzk þjóðlög. 21.30 Utvarpssagan: „Ódámurinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri Ies (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad Ulfur Hjörvar les þýðingu sína (16). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17. september 1975 í útvarpinu í dag kl. 17.30 les Guðmundur Pálsson eina af smásögum enska rithöfundarins Evelyns Waugh, sem dó fyrir tæp- um 10 árum, 65 ára að aldri. Hann var jafnaldri Grahams Greens og vin- ur og oft nefndur í sama orði, enda urðu þeir báð- ir eldheitir kaþólikkar og það hafði áhrif á skrif beggja. Þó voru þeir ólík- ir í viðhorfum sínum, Waugh beitti oft háði og gerði gys að heimi höfð- ingjanna, sem hann skrif- aði gjarnan um, en hafði jafnframt aðdáun á. Hann kunni að meta erfðavenjur og góðan vínkjallara. Hann gerði gys að nútíma yfirborðs- mennsku og sniðugheit- um að klifra upp eftir metorðastiganum. Sagan, sem lesin verður í dag, heitir Morð í bígerð. Rithöfundurinn Evelyn Waugh, eins og málarinn Henry Lamb sá hann 1929. MONIKA Zetterlund heitir söngkona, sem er meðal þátttakenda í þættinum „Alls konar hljómlist" í sjónvarpinu í kvöld. Það er ekki víst að allir þekki hana aftur. Þó var hún I íslenzka sjónvarpinu í janúar í vetur — í Vesturför- unum, lék þá Ulriku, gleði- konuna sem flutti vestur og giftist babtistapresti. Monika býr í Stokkhólmi með tvítugri dóttur sinni, Evu-Lenu, sem einnig lék í Vesturförunum. Hún er þekkt jazz-söngkona, kemur fram í sjónvarpi og hefur sungið inn á hljómplöt- ur. Hún segir að sér hafi þótt skemmtilegt að leika í Vest- urförunum. Raunar hefði hún ekki skilið persónuna Ul- riku fyrr en hún hafði lesið bók Mobergs. Þar giftist Ul- rika, en ekki presti eins og í kvikmyndinni. Hún hataði Svíþjóð, sagði Monika, en arfleiddi þó fátæka í heima- héraði sínu í Svíþjóð að hárri peningaupphæð. Hafði sem sagt ekki gleymt gamla land- inu. Nú fáum við að sjá Mon- iku Zetterlund í öðru hlut- verki í kvöld. Monika Zetterlund syngur jazz á sviði I Stokkhólmi. Monika ( hlutverki Ulriku f Vesturförunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.