Morgunblaðið - 27.09.1975, Page 8

Morgunblaðið - 27.09.1975, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975 NÝJASTI skólinn í Reykjavík, Ölduselsskóli í Breiðholti II, tók til starfa í gaer. Við þeim skóla hefur tekið nýr skólastjóri, Áslaug Friðriksdóttir, og var hún ásamt kennurunum að taka á móti nemendum í fyrradag þegar fréttamann og Ijósmyndara bar að garði. Sjö ára börnin voru þar með foreldrum slnum, sex ára börnin höfðu komið daginn áður til skrásetningar og 8—11 ára börn fyrr um morguninn. 1 2 ára börn reyndust enn of fá í hverfinu og sækja þau því aðra skóla fyrst um sinn. í gær byrjaði regluleg kennsla. Nýr skóli og nýr skálastjóri ínýjasta hverfínu íReukjavík Ölduselsskóli er fyrsti skólinn í hverfinu, sem er enn í bygg- ingu, en síðar. verður annar skóli reistur ofar í hverfinu. Skólinn er í Seljahverfi og stendur þar sem fagurt er út- sýni út yfir Reykjavík og Sund- in. Aðeins 90 börn voru skráð á þessu ári, en með aukinni byggð er búist við að þeim muni fjölga, er fólk flytur í nýju húsin eftir áramót. í sumar var þarna gengið frá skólalóð og settar niður 4 lausar kennslu- stofur, sem notaðar hafa verið í Fossvogsskóla, og ein úr Fella- skóla. En búið er að teikna nýtt skólahús og hefur fræðsluráð farið fram á að byrjað verði á grunninum í vetur, og hægt verði að byrja að kenna í því næsta haust. i—Kaupendaþjónustan- Lítið einbýlishús í Austurhverfum borgar- innar óskast i skiptum fyrir góða 4ra herb. ibúð. Sér hæð i Laugarnes hverfi óskast til kaups. Til sölu Hæð og ris á Melunum. Einbýlishús við Laufásveg. Lítið hús við Bergstaðastræti. 4ra—5 herb. vönduð ibúð í Sölheimum Sjö ðra bömin koma f fyrsta sinn I Ölduselsskóla með foreldrum slnum. Skólastjórinn, Áslaug Friðriksdóttir, (fyrir miðju) tekur ð móti þeim ðsamt Hildi Sigurðardóttur kennara (til vinstri) eldra og börn, áður en kennsla hæfist daginn eftir. Áslaug Friðriksdóttir skóla- stjóri hefur verið kennari í Reykjavík í yfir 20 ár, fyrst í Eskihlíðarskóla og síðar Hlíða- skóla, þar sem hún á seinni árum var mikið í sérkennslu barna, sem á einhvern hátt áttu í erfiðleikum. Og í tvö ár var hún settur skólastjóri Hlíða- skóla. Á undanfprnum árum hefur hún kynnt sér nokkuð opinn skóla og kennsluhætti í Ameríku og á Norðurlöndum. — Það get ég sagt af heilum hug, að mér hefur alltaf þótt mjög ánægjulegt að kenna og yfirleitt vera með börnum og unglingum í leik og starfi, sagði Áslaug er yið spurðum hana um kennarastarfið. Raunar hlýtur svo að vera, því hún hefur í fjöldamörg ár starfað með unglingum í skátahreyf- ingunni. Og hún mótmælir því ákveðið að börn og unglingar séu annað eins vandamál og margir vilja vera láta. — Ég held að við séum öll ánægð með húsakynni, eins og sakir standa. Stofurnar eru hlý- legar þegar inn er komið, sagði Áslaug skólastjóri, er hún sýndi okkur skólahúsnæðið. Og það er orð að sönnu. Stofurnar fjórar, sem áður voru í opnum skóla svokölluðum í Fossvogs- skóla, eru samtengdar og samgangur á milli, þó hver sé 2ja herb. íbúð við mið- bæinn hentar vel fyrir einstaklings- íbúð eða fyrir léttan iðnað. 2ja herb. kjallaraíbúð á Teigunum, snotur ibúð. 3ja herb. íbúð á annarri hæð við Njálsgötu. Kvöld- og helgarsími 30541. Þingholtsstræti 15, — sími 10220. Ófáanlegar Eru frummyndir meistara eins og Turner, en tækni nútímans gerir oss kleift að bjóða myndir sem gefa þeim lítið eftir. Nýkomið mikið úrval mynda eftir heimsþekkta listmálara. Opið um helgina að Fremristekk 4. HRANNIR SF. SIMI 74522. út af fyrir sig. Þar verða bekkjardeildirnar. — — Ætlunin er að síðar verði hér opinn skóli, en við þurfum og fáum aðlögunartíma. Einn kennarinn hefurað undanförnu kynnt sér sérstaklega slíka kennslu erlendis. Við munum nú þegar hafa samstarf milli bekkja og ekki binda börnin alveg í deildirnar eftir aldri. Kennsla verður samfelld á morgnana. Börnin koma öll í skólabíl í skólann og verður ekið heim, nema 10 og 11 ára börnunum, sem ganga. Sé veður mjög vont er þó mögu- leiki á að láta þau hætta klukkutíma fyrr og fara líka með skólabílnum. í fimmtu kennslustofunni, sem er aðgreind frá hinum, verður kennd handavinna, teikning og hreyfileikir, sem koma í stað leikfimi. Og þarna er kennarastofa og skrifstofa. Kennarar eru 6 og voru þeir að safnast saman í kennara- stofunni með skólastjóra, er við fórum, og ætluðu að ræða það sem fram hafði komið um morguninn í viðtölum við for- — Ég hlakka til að byrja hér og hygg gott til glóðarinnar, þó ég sakni líka míns gamla skóla og félaganna þar, sagði hún að lokum er við kvöddum, til að tefja ekki fyrir. Því annir voru miklar I þessum nýja skóla. Land í Grímsnesi Til sölu er rúmlega 1 hektara land, fallega kjarri vaxið, á bezta stað í Grímsnesi. Væntanlegir kaupendur sendi tilboð til Morgun- blaðsins, merkt: „Ró og næði". — 8603. Blaðberar — Hafnarfjörður Blaðbera vantar í nokkur hverfi í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50374. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.