Morgunblaðið - 27.09.1975, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975
11
Kvenstúdenta-
félagið hefur
vetrarstarfið
KVENSTUDENTAFELAG Is-
lands hefur nú um árabil beint
starfsemi sinni aö fjáröflun til
styrktar námskonum og hefur all
ríflegum upphæðum verið úthlut-
að til einstakra námskvenna. Nú
hefur verið ákveðið að hverfa frá
þessari hefð en í staðinn verður
stefnt að því að festa kaup á ibúð,
sem leigð yrði stúdinu á vægu
verði.
Aðalfjáröflunariið félagsins
hefur verið hin árlega tfzku-
sýning. I ár verður hún haldin
sunnudaginn 19. okt. f Súlnasal
Hótel Sögu kl. 3 e.h. Einnig hefur'
verið efnt til „Flóamarkaðar" á
Hallveigarstöðum. Einn slfkur
verður þ. 4. október n.k. kl. 2.
Skorað er á allar konur að
bregðast skjótt við og kanna
geymslur sínar og hver þau húsa-
Paradís í fyrsta sinn
í Borgarfirði
Uppselt á alla dans-
leiki hingað til
Munið
nafnskirteinin
Diskótek Áslákur
slær alla út.
Laugardagskvöld 27.9
Paradls I
Borgarnesbfö ÉT
kynni, þar sem leynast kynnu föt
og munir, sem ekki er lengur
brúk fyrir. Allar frekari upplýs-
ingar um markaðinn má fá hjá
eftirtöldum: Heklu Pálsdóttur,
sfmi 8<2587, Guðríði M. Thoraren-
sen, sfmi 19961 Bergljóti
Halldorsdóttur.sfmi 14982.
Félagið gengst fyrir opnu húsi
fyrsta miðvikudag hvers mánaðar
á Hallveigarstöðum, kl. 3 til 6.
Allar félagskonur eru eindregið
hvattar til að líta þar inn til skrafs
og ráðagerða.
Merkja- og blaðasala
Sjálfsbjargar á morgun
Á MORGUN, sunnudag, er árleg-
ur merkjasöludagur Sjálfs-
bjargar, landssambands fatlaðra.
Þá verður einnig selt blað
sambandsins „Sjálfsbjörg 1975“.
Á Reykjavíkursvæðinu verða
merki og blöð afhent f barnaskól-
um í Reykjavík, Kópavogi, Garða-
hreppi, Hafnarfirði, Seltjarnar-
nesi og Varmárskóla f Mosfells-
sveit, auk þess sem afgreiðsla fer
fram í anddyri Vinnu- og dvalar-
hejmilis Sjálfsbjargar, Hátúni 12.
I blaðinu er m.a. grein eftir
Unni Guttormsdóttur um félags-
legt mikilvægi hreyfigetunnar,
Jón Björnsson sálfræðingur
skrifar um könnun, sem gerð var
á vegum Reykjavikurborgar á at-
vinnumöguleikum aldraðra og
öryrkja. Þá er í blaðinu grein um
tryggingamál eftir Jón Þór Buck,
sagt er frá 17. þingi sambandsins
og starfsemi Endurhæfingarráðs
rfkisins, auk þess sem annað efni
til fróðleiks og skemmtunar er í
blaðinu.
í ritnefnd blaðsins voru Ólöf
Rfkharðsdóttir, sem er ábyrgðar-
maður, Pálína Snorradóttir og
Dagur Brynjúlfsson.
I júní s.l. flutti skrifstofa Sjálfs-
bjargar í rúmgott húsnæði í bygg-
ingu Vinnu- og dvalarheimilis
Sjálfsbjargar. Skrifstofan hefur
verið starfandi frá árinu 1960.
STAPl HAUKAR
Óðir kanar
geðveikir hanar
brjálaðir fanar
spætan spanar
feti framar
í Stapanum
í kvöld.
Sætaferðir
á sínum stað
3t8
VIÐ BYGGJUM LEIKHÚS
Miðnætursýning Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin
frá kl. 16.00 í dag. Sími 11384.
VIÐ BYGGJUM LEIKHUS