Morgunblaðið - 27.09.1975, Page 19

Morgunblaðið - 27.09.1975, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975 19 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjóri óskast Morgunblaðið óskar að ráða bifreiða- stjóra. Uppl. hjá afgreiðslustjóra mánu- daginn 29. sept. kl. 2 — 5. Vantar stýrimann eða vanan mann á 50 tonna togbát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99- 3693 Háseta vantar á Boða KE sem er að hefja veiðar með net. Uppl. í síma 92-1931. Matsvein og háseta vantar á 1 2 tonna netabát, sem rær frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 1 8042 yfir helgina. Hjúkrunarkonur Viljum ráða tvær hjúkrunarkonur nú þeg- ar. Góð kjör. Upplýsingar í síma 95-1 329. Sjúkrahús Hvammstanga. Bifvélavirki óskast Maður vanur réttingúm og bílaviðgerðum óskast strax á bílaverkstæði í Borgarfirði. Lítil íbúð er til staðar. Uppl. gefnar á símstöðinni Varmalæk, Borgarfirði. St. Franciskusspítali Stykkishólmi óskar eftir hjúkrunarkonu og sjúkraliða sem allra fyrst. Allar upplýsingar fást í síma 93-81 28 Afgreiðslustörf Verzlunarfyrirtæki óskar eftir röskum, ábyggilegum manni til útkeyrslu og af- greiðslustarfa á vörulager. Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merktar: „Útkeyrsla—2888". Sjómenn Háseta vantar strax á netabát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 30574 og 92- 1160. Kennari óskast að Barnaskóla Hríseyjar. Ódýrt húsnæði. Uppl. ísíma 96-61704. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki vill ráða ungan, röskan mann til skrifstofustarfs. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun. Eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á Morgunblað- ið fyrir 1. október merkt: „TRÚNAÐARMÁL — 1 387" Kennsla — tilsögn Óska eftir að ráða pilt eða stúlku til að lesa með gagnfræðaskólanema í vestur- bænum daglega, eftirtaldar námsgreinar: stærðfræði, bókfærslu, þýzku, dönsku og íslenzku. Vinnutími seinni hluta dags. Góð laun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „ákveðinn 4979". ' Sundkennara vantar að Sundhöll Keflavíkur. Nánari uppl. hjá sundhallarstjóra. Sundhöll Keflavíkur. Verkamenn óskast Uppl. hjá yfirverkstjóra. Slippfélagið í Reykjavík h. f., Mýrargötu 2, sími 70123 Atvinna Getum enn bætt við okkur stúlkum í vinnu við að sauma og önnur störf. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum. Vinnufatagerð íslands h. f. Þverholti 1 7. Saumakona óskast til lagfæringa og breytinga á fötum allan daginn eða hluta úr degi. Æskilegt að hún gæti gripið inn í afgreiðslustörf ef með þyrfti. Herradeild J. M. J., Laugavegi 103, sími 16930. Óskum að ráða menn í vörugeymslu. Upplýsingar hjá verk- stjóra. Kristján 0. Skagfjörð h.f., Hólmsgötu 4. Örfirisey Háseti óskast á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn Upplýsingar í síma 99-3635 og 99- 3714. Rösk og ábyggileg aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu í miðborginni hálfan eða allan daginn. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Tann- lækningastofa — 2453". Atvinna Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða vanan fjósamann og mann til almennra bústarfa. Reglusemi áskilin. Nánari upplýsingar gefa bústjóri og skóla- stjóri Bændaskólans. Bændaskólinn, Hvanneyri. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Höfum til sölu VW 1300 árg. '73. Góður bíil með góðum pioner tækjum. , . _ Bilaleigan Geysir, sími 28810 Til sölu Landrover diesel árg. 1973. Einnig fáeinir VW 1 300 árg. 1 972. Vegaleiðir Sigtúni 1, símar 14444 og 25555. Tilboð óskast í Landrover og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensávegi 9 þriðjudag- inn 30. september kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.