Morgunblaðið - 27.09.1975, Page 20

Morgunblaðið - 27.09.1975, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar „ sa'a ^aOP Nokkrar nýbornar kýr til sölu, Turtgu, Gaulverjabæ, Árnessýslu. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Búslóð til sölu Öll heimilistaeki, húsgögn, m.a. mjög gott píanó, antik- munir og fl. Kleppsveg 44, 2. hæð t.h. laugard. og sunnudag kl. 10—18. Simar 381 29 og 86346. Tan-Sad barnavagn til sölu. Kr. 13 þús. S. 1 7235. Nýtt — Nýtt Opið laugardaga frá 10—12. Dragtin, Klappar- stíg 37. Barnavagn til sölu barnavagn. Uppl. i sima 5351 3. Litmyndir óskast (Diapositive) frá Hafnarfirði. Upplýsingar i Bókabúð Böðvars simi 5051 5. Notað gólfteppi ca. 50 fm til sölu. Uppl. i sima 86025. Vélsleði óskast helzt með 18 eða 20" belti. Uppl. i sima 42622. Bókhald Get tekið að mér bókhald fyrir litil fyrirtæki og verzlanir seinni hluta dags og um helgar. Sími 36768 eftir kl. 19. Ráðskona óskast í svert, má hafa með sér barn. Einnig óskast maður í sveit. Uppl. í síma 66453 eftir kl. 1 7. eftir helgi. atvtnf13 1. vélstjóra vantar á m/b Sólrúnu. Uppl. i simum 94-7200 — 94- 7220 Bolungarvik. Einar Guðfinnsson h.f. Atvinnurekendur Ungur maður með stúdents- menntun óskar eftir starfi. Uppl. i sima 81841. Ráðskona óskast til að sjá um heimili. Ekki yngri en 40 ára. Bilpróf æski- I legt. Simi 7625 Neskaups- | stað. Prentari (pressumaður) óskast til að taka að sér auka- vinnu. Uppl. í sima 1 5899. Innflytjendur Tvitugan pilt vantar vinnu. Þaulvanur gerð tollskýrslna og meðferð tollskjala, auk annarra útreikninga. Hefur reynslu i umsjón tollvöru- geymslu. Uppl. i sima 74276. Gítarnámskeið Kennari Örn Arason. Kennt verður i Reykjavik og Hafnar- firði. Upplýsingar i sima 35982. bílar Til sölu Til sölu er Peugeot 204 árg. 1971 Ekinn 55 þús. Bifreið i sérflokki. Upplýsingar i slma 3847 Þorlákshöfn. Citroen GS '72 óskast Vil kaupa góðan vel með far- inn Citroen GS '72 Útb. 500 þús. Eftirstöðvar öruggar mánaðargr. simi 23870. Til sölu Wagoneer Custom árg. 1974 uppl. i síma 28106. Til sölu Skoda Pardus Tækifærisverð. Simi 33011 eftir kl. 5. húsnæðl Ytri-Njarðvík Til sölu í sama húsi 5 herb. glæsileg ibúð ásamt stórum bilskúr Ennfremur 3ja herb. stór ibúð. Eigna- og verð- bréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni lofað. Simi 14698. íbúð til leigu Ný 2ja herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. i siðasta lagi 30. sept. merkt: „íbúð — 1382". íbúð til leigu 3ja—4ra herb. ibúð við Kleppsveg frá okt. — júli. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskv. merkt: í — 2196. Bibliusöfnuður IMMANÚEL Boðun fagnaðarerindisins næstkomandi sunnudag kl. 20.30. að FÁLKAGÖTU 10. Allir velkomnir. Kirkjufélag Digranesprestakalls Félagsfundur að Álfhólsvegi 32 n.k. mánudag kl. 8.30 e.h. Fundarefni: 1. Kristján Guðmundsson félagsmála- stjöri flytur ræðu. 2. Ræddar fjáröflunarleiðir. 3. Önnur mál. 4. Helgistund. Stjórnin. m Laugardagur 27/9. kl. 13 Gengið um Hjalla og litið á haustliti Heiðmerkur. Farar- stjóri Gísli Sigurðsson. Verð 500 kr. Sunnudagur 28/9. kl. 13 Draugatjörn — Bolavellir — Lyklafell. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Verð 600 kr. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.f. (vestanverðu). Útivist Sunnudagur 28. september kl. 9.30 Keilir — Sog Verð kr. 800.— kl. 1 3.00 Grænavatnseggjar. Verð kr. 600.— Farmiðar við bilinn. Brottfar- arstaður Umferðarmiðstöðin. Ferðafélag fslands. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Séra Halldór S. Gröndal talar. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Verði velkomin. Mánudag kl. 1 6 heimilasambandsfundur. Skíðadeild Sjálfboðavinna verður laugar- dag og sunnudag i skiðaskál- anum Hamragili. Ferðir verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14 í dag og kl. 10 f.h. á morgun. Nánari uppl. í sima 74087. K.F.U.M. Reykjavik Samkoma annað kvöld kl. 20:30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. Bjarni Ólafs- son, Elin Einarsdóttir og Gunnar J. Gunnarsson tala. Félagsfólk, munið altaris- guðsþjónustuna í Hallgrims- kirkju kl. 1 7 á morgun, sem er í tengslum við fræðslu- námskeiðið. Prestur: séra JónD. Hróbjartsson. Skiðadeild Farið verður i Skálafell, sunnudaginn 28. sept. til að taka saman drasl og snyrta skiðasvæðið. Ferðir verða: Kl. 9.45 frá K.H. Garða- hreppi. Kl. 10.00 frá Umferðamið- stöðinni. Kl. 10.10 frá Kron Lang- holtsvegi. Kl. 10.15. frá Nesti, Ártúns- höfða. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmis/egt Innritun í skátafélögin í Reykjavík ÆGISBÚAR, SKÁTAHEIMILINU í Hagaskóla. Innritun Laugardag 27. og sunnudag 28. sept. kl. 15.00—18.00. LANDNEMAR, skátaheimilinu i Austurbæjarbarnaskóla. Innritun fyrir alla eldri félaga föstud. 26. sept. kl. 20.00 til 22.00. Innritun fyrir nýliða, ylfinga og Ijósálfa laugardag 27. sept. kl. 13.00—17.00. DALBÚAR, skátaheimilið v/Leirulæk Innritun laugardag 27. og sunnud. 28. sept. kl. 15.00—18.00. HAMRABÚAR, Skátaheimilinu i gamla Golfskálanum. ATH. ylfingar og Ijósálfar verða í Tónabæ. Innritun i Golfskála laugard. 27. sept. kl. 1 3.00—22.00, og i Golfskála sunnud. 28. sept. kl. 13.00—19.00 og i Tónabæ laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 18.00. SKJÖLDUNGAR, skátaheimilið að Kleppsvegi 152. (Bak við versl. Þrótt) Innrit- un laugardag og sunnudag kl. 1 5.00—1 8.00. GARÐBÚAR, skátaheimili i kjallara leikskólans Staðarborg VEMosagerði. Innritun laugardag og sunnudag kl. 1 5.00—18.00. URÐARKETTIR, skátaheimilinu i Breiðholtsskóla. Innritun laugardag og sunnudag kl. 14.00 — 1 7.00 HAFERNIR, starfsaðstaða i Fellahelli. Innritun laugardag og sunnudag kl. 14.00— 1 7.00. Ársgjöld eru kr. 1.500.- Systkinaafsláttur er veittur. Skátasamband Reykjavíkur. kennsla Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Þeir nemendur er stunduðu nám við skólann sl. ár og óska eftir að halda áfram mæti til inntökuprófs í æfingasal Þjóðleik- hússins, laugardaginn 27. sept. sem hér segir. Yngri flokkar I og II. kl. 1 7. Eldri flokkar I og II kl. 1 8.30. Nýir nemendur er náð hafa 9 ára aldri mæti til inntökuprófs, þriðjudaginn 30. sept kl. 17. húsnædi Einbýlishús í Hveragerði til sölu Til sölu einbýlishús á loka byggingar- stigi. Stór lóð á góðum stað. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Hús — Hveragerði — 1386". íbúð óskast. Tveir sjúkraliðar í Borgarspítalanum óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Æskilegt að íbúðin sé í nágrenni spítal- ans. Upplýsingar á skrifstofu Borgarspítalans. B orgarspíta/inn. Jólabazar Til leigu er í 3 til 4 mánuði um 500 fm verzlunarpláss á besta stað í Austurbænum. Uppl. i sima 1 6988. _________bátar — skip______________ 29 tonna skip til sölu handfærarúllur, kraftblökk og rækjubún- aður fylgja. Skipið er í góðu standi og tilbúið á veiðar. Verð 10 milljónir. með útb. kr. 1,5 millj. eða verð kr. 8,5 millj, með útb. kr. 3 millj. Upplýsingar í síma 21 296 á skrifstofutíma og 94-21 22. sem auglýst var í 46., 48, og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Melbraut 1 7, Garðahreppi, þinglesin eign Garðast Pálmasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Finns Torfa Stefánssonar lögfræðings og Garðars Garðarssonar hdl., þriðjudaginn 30. september 1975 kl. 14.00. Sýs/umaður Gullbringusýslu. nauöungaruppboö sem auglýst var í 14., 16. og 17. tbl. Lögbirtingablaðsins 1 975 á v/s Dröfn EA 235 talin eign Jóhanns Guðmundssonar, fer fram í SANDGERÐISHÖFN fimmtu- daginn 2. október 1975 kl. 15.00 að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands. Sýslumaður Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.