Morgunblaðið - 27.09.1975, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975
i 1
raöTOiuPA
Spáín er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Allt sem krefst reynslu og verkþekk-,
ingar heppnast vel, ef þrautseigju er
gætt. Ein aðvörun þó — engan ákafa!
Nautið
20. aprfl —20. maf
Reyndu ekki að hafna persónuiegum
hæfileikum þfnum. Forðastu gamaldags
aðferðir og frávik frá þvf sem máli
skiptir. Lfttu hlutlaust og af skynsemi á
málín.
'k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Venjulega fylgir þú þvf sem máli skiptir
nú á dögum, sem kemur þér vel í hag.
Láttu nú ekki þreytu eða leiða eyðileggja
fyrir þér góð störf.
Jfeí Krabbinn
zmr - •
21. júnf — 22. júlf
Þegar þú sfzt átt þess von, verðurðu
heðinn um að bæta á þig og gera meira
en þú ert vanur, eða kannski að taka að
þér annarra verkefni. Gakktu hiklaust f
það.
M
Ljónið
23. júlf-
22. ágúst
Ef til vill verður þú að bæta á þig auka-
verkefnum, alveg eins og krabbinn, en
það er þess virði — ef þú leysir verkið
vel af hendi.
Mærin
23. ágúst ■
- 22. sept.1
Þessi dagur krefst athafnasemi. Hafðu
auga með keppinautunum svo að þú vitir
hvað skal gera og hvað varast. Þú getur
verið óákveðinn eða hrifinn, allt eftir þvf
sem þér hentar.
QU\ Vogin
PTiírá 23- seP*- — 22-okt-
Þennan dag geturðu gert árangursrfkan
og mikilvægan með þvf að vanda aðferðir
þfnar, vera sjálfstæður og leita fyrir þér.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Dagurinn verður árangursrfkur bæði
fyrir sjálfan þig og þfna, ef þú beitir
aðlögunarhæfileikum þfnum, hug-
myndaauðgí og orku á réttan hátt.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Sérstæð tilboð láta á sér k?æla. Aflaðu
nauðsynlegra upplýsinga og þekkingar,
og gakktu svo f málið af þekkingu og
prófaðu þig áfram.
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Stattu á hemlunum, þegar of hratt er
farið, en auktu hraðann þegar þess er
þörf. Haltu jafnri og öruggri stefnu —
sem þó þarf að gefa svigrúm til breyt-
inga.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Taktu hiklaust til hendi við verkefnin
sem þú færð í dag — þú mátt búast við
réttlátri verkaskiptingu. Þetta er ekki
dagur til að hika eða bera kvfðboga, þvf
ný tækifæri munu bjóðast.
* Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Hafðu ekki áhyggjur af fyrri mistökum
og misskilningi. Breyttu því sem breyta
þarf og haitu svo óhikað áfram.
EG SA HANA
DREPA PUGL MEO
þESSUM HÆTTl...
VIÐ VEROlJM A-O
REIKNA M6Ð AD
SMÁFÓLK
1*1 \\l I s
SOMEDM, UiHEN A &OOK
15 PUBLI5HEPILLUSTÍATIN6
THE 6KEAT PINNEK5 OF
ALL TIME.THI5 PlNNER
UilLL BE ON PA6E ONE /
Einhvern tfrnann, þegar gefin
veröur út bók um
stórkostlegustu máltiðir
sögunnar, þá verður þessi
máltfð á frcmstu blaðsfðunni!