Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1975 r í dag er miðvikudagurinn 22. október. sem er 295. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð i Reykjavik er kl. 07.18 (stórstreymi) og siðdegisflóð kl 19.31. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 08.37 og sólarlag kl. 17.46 Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 08.28 og sólarlag kl. 17.24. Tungl ris i Reykjavik kl 18 04. (ís- landsalmanakið). Hjarta mitt er stöðugt. ó Guð (Sálm 108 2.) LARÉTT: 1. (myndskýc) 3. ógrynni 5. þreytta 6. saurgar 8. sérhlj. 9. stand við II. útvega 12. 2 eins 13. .sveifla. LÓÐRÉTT: 1. gráta 2. ofurafl 4. athugar 6. slcifan 7. nema 10. 2 eins. LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. sár 2. TT 4. ösla 8. skækja 10. kekkir 11. úln 12. ár 13. il 15. krár. LÓÐRÉTT: 1. stakk 2. át 4. öskur 5. skel 6. Iæknir 7. narra 9. JIA 14. lá. Umferðarslysaaldan hefur risið hátt á þessu hausti, ekki aðeins á götum Reykjavikur heldur úti um land allt. — Þessi mynd var tekin á laugardagskvöldið, er drengur varð fyrir bíl í Sólheimahverfinu. Myndin er tekin skömmu áður en sjúkrabfllinn kom og er verið að hlúa að drengnum þar sem hann liggur á rennvotu malbikinu. — Hér mun ekki hafa verið um alvarlegt slys að ræða. I fréttir" „Móðir Teresa“. Bæklingurinn um móður Teresu I Kalkútta selst jafnt og þétt og innan skamms verður hægt að senda henni fyrstu 100 sterlingspundin. Ýmsir hafa auk þess gefið pen- inga i söfnun móður Teresu, meðal þeirra kona á Akureyri, Jakobína að nafni, sem gaf kr. 1000.- en lét heimilisfang sitt ekki fylgja gjöfinni. Við þökk- um henni, og öllum öðrum gefendum og kaupendum bæklingsins, hjartanlega fyrir örlæti þeirra “og góðan hug. Óski einhver eftir að láta eitthvað af hendi rakna í söfnun Móður Teresu, má Ieggja það inn á gíróreikning Kaþólsku kirkjunnar nr. 19600. Könnuðu möguleiko ó oð framleiða pilluna — Þú veist hvað það þýðir ef þú færð hana ekki til að pissa góði?! ást er... ... að láta matar- peningana end- ast. Im <j » »o- O" * - g". ». •••<• I 1*7» b. ,o. *»».!•• 1 •». KVENFÉLAG Óháða safnaðarins heldur félags- fund n.k. laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. KVENNADEILD Styrktar félags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13, annað kvöld, kl. 8.30 siðd. — að gefnu til- efni er konum bent á að basarinn verður 9. nóv. n.k. | lyillMIMHMGARSPjQLO Minningarkort Dýra- verndunarfélags tslands fást á eftirtöldum stöðum: Verslunin Bella Laugav. 99 (inngangur frá Snorra- braut) Simi 26015. Svan- laug Löve Reynimel 86 simi 14594. Ennfremur í síma 16597. PEIMINIAVHMIR| í KANADA er 17 ára stúlka sem óskar eftir bréfaskiptum við jafn- aldra. Nafn hennar er Caroline Le Coq, 27 Parker St., St. Catharines Ontario, Canada. I PORTUGAL eru þrir strákar að leita að penna- vinum hér, — þeir skrifa á ensku og eru nöfn og heimilisföng sem hér segir: Jose Carlos Rodrigues Do Naseimento, Rua Luis Gomes, 25 c/d, Amadora, Portúgal. Næsta nafn: Antonio Manuel Moreira Coragem, Rua Lúís Gomes, Lote 1,3 Direito, Amadora, Portúgal. — Og loks: Sérgio Manuel Borges Alminho, Rua Luís Gomes, 39 r/c Direito, Amadora, Portugal, Strákarnir eru á aldrinum 15, 16 og 17 ára, allir við nám. ÁPIMAO HEILtA Nfræð verður í dag, mið- vikudag, Stefana Björns- dðttir saumakona. Lengi bjð hún á Skðlavörðustig 4 hér f borg. Nú dvelur hún f Artúnum f Austur-Hún. Attræðisafmæli á f dag, miðvikudag, frú Asdfs Einarsdðttir, Krðk 2, Isa- firði. nó yí'r LÆKNAROG LYFJABUÐIR VIKUNA 17.—23. október er kvöld-, helgar og naeturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavtk I Lyfjabúðinni Iðunn, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan ! BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni ! slma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þv! aðeins að ekki náist ! heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt ! s!ma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar ! simsvara 18888! — T' 'iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30. — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskír- teini. C IIII/DAUIIO HEIMSÓKNARTÍM- OjUlXnMnUO AR: Borgarspítalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama ttma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspitali: Atla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Q Ö P M BORGARBÓKASAFN REYKJA- ^Ullll VlKUR: áumartimi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29. s!mi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð ! Bústaðsafni, slmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isfma 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. S!mi 12204. — Bókasafnið f NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriÐju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I DAG 22. október árið 1253 var Flugumýrarbrenna. 1 brunanum fórust alls 25 manns. Kona Gissurar Þorvaldssonar og þrfr synir hans brunnu inni, en eigin lffi barg Gissur með að leynast f sýrukeri. Það voru þeir Ejólfur ofsi og Hrani Konráðsson er báru eld að bænum, er fór fram brúðkaup Ingibjargar Sturludóttur Þórðarsonar og Halls Gissurarsonar. Gissur drap marga brennumanna og reyndi að leita hefnda. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- CENCISSKRANING NR 194 - 21. okt. 1975. Kaup 1 I I 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 ■'g Kl. 12,00 Handa rTkjadolla r Slt-rhngspund Ka nadadolla r Daiiskn r krónur Norska r k rónur S.t-nskar krónur Finnsk rnork I ranskir I ranka r Htlg. irankd Cyllini V . - Þýzk mork Lírur Austur r. Sch. Escudos Peseta r Yen Reikningsk rónur Voruskipta Itínd Reikningsdolla r - Vtíruskiptaltínd 165, 20 339,95 160, 60 2769,20 3017, 30 3768, 45 4294. 05 3765. 40 425, 30 6239, 70 6231, 50 6422, 30 24, 39 908, 70 622, 05 279, 50 54, 88 99. 86 'reyting 1 rá sfQustu skráningu Sala 165, 60 340, 95 161, 10 2777, 60 * 3026, 40 * 3779. 85 * 4307, 05 3776, 80 * 426,60 * 6258,60 * 6250, 30 * 6441,80 * 24,47 * 911,40 * 623,95 280, 30 55, 05 * 100, 14 165, 60 -------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.