Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÖBER 1975 83000 Okkur vantar tilfinnanlega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbuðir. Mikil eftirspurn. Metum sam- dægurs. (Athugið að hjá okk- ur er opið alla daga til kl. 10 e.h.) Til sölu Við Álfheima vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 112 fm í blokk. Rúmgóð suðurstofa með svölum, 3 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, baðherbergi, skáli. Þvotta- hús og geymsla í kjallara. Mikil sameign. Laus fljótlega. Við Rauðalæk vönduð 3ja herb. íbúð 117 fm á 1. hæð í 3ja hæða húsi. Sérbíla- stæði íbúðin er öll hin vand- aðasta og er laus. Við Sogaveg sem ný 3ja herb. íbúð í kjallara. Sem ekki er niðurgrafin vegna halla á lóð. íbúðin er um 70 fm með vönduðum innréttingum og tækjum. Sérhiti. Getur losnað fljótlega. Við Meistaravelli (vest- urbæ) vönduð 5 herb. endaíbúð um 1 35 fm á 4. hæð í blokk. íbúðin er rúmgóð suðurstofa með svölum, 4 svefnherbergi, rúm- gott eldhús með borðkrók. þvottahús og búr þar innaf, stórt baðherbergi, flísalagt. Geymsla í kjallara. Sérhiti, og rafmagn og bískúr. Við Skipasund góð 2ja herb. íbúð um 60 fm á )arðhæð. Sérhiti. Sérinngangur. íbúðin er í tvíbýlishúsi með stórum garði. Við Hringbraut Hafn. sem ný 3ja herb. íbúð um 80 fm á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur. Sérhiti. Við Hjallabraut Hafn. sem ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Stór suðurstofa, 2 svefn- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, þar innaf þvottahús og búr. Falleg og vönduð teppi. Allt frágengið úti og inni. Einbýlishús í smíðum í Þorlákshöfn húsið er með járni á þaki og gleri í gluggum, raflögn komin. Síma- kapall kominn inn og vatn og skolp. Ofnar verða til eftir 5 vikur Afhendist strax. Verð 4,3 milljónir Útborgun 3,5 milljónir. Gróðrarstöð við Ara- tungu, Biskupstungum til sölu gróðrarstöð sem á 2 sekúndulítra af 90 gráðu heitu vatni á staðnum einbýlishús um 100 fm, ásamt fallegum skrúð- garði. 2 gróðurhús I fullum gangi um 450 fm samanlagt. 2 bogahús undir plast ca. 1 60 fm. Vélaverkstæði um 150 fm, ásamt 80 fm geymsluhúsi. Her- braggi i góðu standi. Landið er 20 hektarar og af þvi 5 hektarar véltækt tún. Skipti á einbýlishúsi i Mosfellssveit eða Garðahreppi kemur til greina. Hægt að af- henda eignirnar strax eða siðar eftir samkomulagi. Parhús við Digranesveg Kóp. Vandað parhús sem er tvær hæðir og kjallari, ásamt stórum garði og bílskúrsrétti. Raðhús við Yrzufell sem nýtt raðhús um 140 ferm. Allt frágengið úti og inni. Bíl- skúrsréttur. Hagstætt verð. Raðhús við Hraunbæ Vandað raðhús um 140 ferm. ásamt nýjum bílskúr (Með gryfju) Við Álfhólsveg Kóp. Vönduð 140 ferm. sér hæð ásamt stórum bílskúr. Raðhús við Bræðra- tungu Kóp Vandað endaraðhús á tveim hæðum. Gróinn garður. Einbýlishús við Bergstaðastræti Lítið einbýlishús sem er hæð og ris (möguleiki að hækka risið) Ræktaður garður. Parhús við Haðarstig Lítið parhús sem er hæð og ris ásamt þvottahúsi og geymslu- kjallara. Við Álftamýri Vönduð 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 3. hæð í blokk Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. íbúð um 1 10 ferm. á 3. hæð í blokk. Tvöfalt gler í gluggum. (Nýir gluggar). Sér inngangur og sér hiti. Á Rifi, Snæfellsnesi Góð 1 10 ferm. hæð í steinhúsi (3 svefnherb.) Góður bílskúr um 32 ferm. með vatni og hita. Getur losnað fljótlega. Við Rauðalæk Vönduð 3ja til 4ra herb. ibúð 1 1 7 ferm. á 1. hæð Sérbílastæðí og bílskúrsréttur. Laus Einbýlishús í Hveragerði einbýlishús sem er hæð og ris, hægt að hafa tvær íbúðir stór garður Einbýlishús í smíðum i Mosfellssveit Einbýlishús við Álmholt Mos. Stærð 1 50 fm. ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er á einum grunni. Og er til afhendingar strax. Útsýni mikið og fagurt. Teikningar á skrifstofunni Einbýlishús í smíðum i Mos Einbýlishús sem er hæð og kjallari að mestu, ásamt tvöföld- um bílskúr sem hægt er að hafa sem verzlunarrými. Heildarstærð hússins er um 300 fm. Selst fokhelt. Teikningar á skrif- stofunni. Við Skipasund góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð um 60 fm. Stór lóð í vesturbænum, Kóp. á lóðinni má byggja tveggja hæða tvíbýlishús allt að 1 50 fm að grunnfleti. Bífageymslur sam- byggðar húsinu. Lóðin er á ein- um bezta stað í vesturbænum í Kópavogi. Sem nýtt og vandað raðhús við Þrastalund. Garðahreppi. Húsið er að mestu fullgert. Skipti á góðri 5 herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Geymið auglýsinguna. éfS FASTEICIMAÚRVALIÐ II11SÍMI83000 SiJfurteigi 1 SökJStjóri Auóunn Hermannsson EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLYSINUA SÍMINN KR: 22480 Hella Til sölu fokhelt einbýlishús með gleri í gluggum og frágengnu þaki. Bílskúr gæti fylgt. Uppl. í síma 73619. Meistaravellir. Hef í einkasölu, í sambýlishúsi (blokk) við Meistaravelli, íbúð, sem er 1 stór stofa, 3 svefnherbergi, fataherbergi, eldhús, bað og sjónvarpsskáli. Stærð um 115 ferm. Stórar suðursvalir. Laus um 1 . febrúar n.k. Snyrtilegt umhverfi. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Utborgun 6,8 milljónir, sem má skipta. Þetta er góð íbúð á mjög eftirsóttum stað. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Suðurgötu4. Sími: 14314. Nú er rétti tíminn til að panta sumar- bústað fyrir vorið frá Þak h.f. Athugið: Ný herbergjaskipan. Hamranes Strandgötu 11, símar 51888 og 52680, SÍMAR 21150 ■ 21370 Til sölu m.a.: Góð sérhæð á Seltjarnarnesi um 120 fm. með stofu og 3 svefnherb. sér hitaveitu, sérinngangur, sérþvottahús, bílskúr. Einbýlishús, verðlaunagarður Steinhús á mjög góðum stað í Garðahreppi um 84 fm. með 4ra herb. íbúð, bílskúr. Þekktur verðlaunagarður, skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð í borginni. Húseign — Lóð um 600fm. Á góðum viðskiptastað við Hverfisgötu endurbygging möguleg uppl á skrifstofunni. Lækir — Teigar Góð sér-hæð eða raðhús óskast, skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. í austurbænum óskast góð 3ja herbergja íbúð á 2. eða 3. hæð. í Vesturborginni óskast 4ra til 5 herb. íbúð á fyrstu hæð eða jarðhæð skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð á Högunum. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASAIAM LAUGAVEGt 49 SÍMAR 21150-21370 ^ÞURFIÐ ÞER HIBÝLI Hjarðarhagi 3ja herb. íb. 4. hæð. Dvergabakki 4ra herb. íb. á 3. hæð, auk 1. herb. í kj. Smáíbúðarhverfi Einbýlish. 1. hæð, ris, kj. Digranesvegur Parhús 2. hæðir, kj. húsið er laust. Garðahreppur Fokheld raðhús með innb. bílsk. Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 * FASTEIGNAVER h/f Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Kópavogsbraut Einbýlishús um 85. fm. 3. herb. eldhús, baðherb. og geymsluris í skiptum fyrir 4ra herb. íbúðarhæð í vesturbænum i Kópavogi. Arahólar Mjög góð 4ra herb. íbúð á fimmtu hæð um 108 fm. Skáli, stofa, 3 herb. vandað eldhús, flísalagt baðherbergi öll sameign fullfrágengin bæði úti og inni. Laus strax. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Njarðargata íbúð á 2. hæðum efri hæð og ris hæð, alls 6 herb. eldhús og bað íbúðin er öll nýstandsett. Nýtt þak á húsinu. Asparfell 2ja herb. íbúð um 60 fm. á 6. hæð. Ibúðin er fullbúin með nýj- um teppum. Vesturberg Einbýlishús um 140 fm. 40 fm kjallara. Selst fokhelt og tilbúið til afheningar nú þegar, skipti á góðri 4ra—6 herb. íbúð æski- leg. Garðavegur 2ja herb. risíbúð, sérinngángur, laus strax. Hagstaétt verð og greiðslukjör. Hafnarstræti 1 1 . Símar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Einbýlishús á Flötum til sölu ca 153 fm einbýlishús, ásamt bílskúr á Flötum (Garða- hreppi). Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Vesturbæ Sérlega vönduð ca 70—80 fm 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Æskileg skipti á 4ra herb. ibúð i Hraun- bæ eða Kópavogi. Við Laugarnesveg ca 90 fm vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin öll í mjög góðu standi. Laus um n.k. áramót. Við írabakka Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð, einnig stór ca 1 1 5 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð, ásamt 2 geymsl- um. Verið er að smiða nýja eld- húsinnréttingu í ibúðina. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja og 3ja herb. ibúðum, sem þurfa jafnvel ekki að losna fyrr en seint á næsta ári. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðar- hverfi eða Vogum. Skipti á mjög góðri 4ra herb. ibúð i Safamýri koma til greina. Óskum eftir fasteignum af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Ath. að talsvert er um eigna- skipti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.