Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTOBER 1975 Spáin er fyrir daginn f dag |UU Hrúturinn IVnl 21. marz — 19. aprfl bú kemur miklu I verk I dag, einkum um morguninn. Láttu okki truflanir á þig fá og vertu ekki skapstyggur. Fólk mun dást að þolinmæði þinni og jafnlyndi. m Nautið 20. apríl —20. maí Þú skalt ekki verja tíma þfnum f einskis- vert slúður. Dugnaður þinn nú mun bera góðan ávöxt sfðarmeir. Þú átt von á óvæntri heimsókn. Samvistir við vini og kunningja eiga vel við nú. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Leitaðu uppörvunar hjá nánum vini eða ættingja, sem kynni að lótta þór byrðarn- ar á einhvern hátt. Allar líkur eru á, að þú komist í kynni við einhvern, sem gæti orðið þór að miklu liði. kJJjíí Krabbinn 21. júní — 22. júlf Dagurinn verður erfiður og mikils verður af þór krafizt. Þú ættir að vera samvinnuþýður og ávallt boðinn og bú- inn til að hjálpa öðrum. I kvöld skaltu lótta þór upp. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Hafðu samhand við þá, sem geta beitt áhrifum sfnum f þfna þágu. Láttu gamlar syndir vera gleymdar og grafnar. Vertu varkár í peningamálum. Ástamálin njóta >érstakrar velvildar st jarnanna. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Treystu nú aðeins á eigin dómgreind og láttu aðra engin áhrif á þig hafa. Þetta er dagur framkvæmda og athafnasemi og bezt er að vinna upp á eigin spýtur. vogin W/ii23. sept. -22. okt. Hugaðu að heilsu þinni. Minnstu þess að hollir lffshættir eru undirstaða vel- gengni þinnar. Losaðu þig við allar nei- kvæðar hugsanir og gerðú þér far um að sjá björtu hliðarnar. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Starfsáætiun að morgni dags eykur af- köst þín og sjálfstraust. Gamall og gleymdur vinur skýtur upp kollinum. Tefldu ekki f tvfsýnu f fjármálum. Betri er ein kráka í hendi en tvær f skógi. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. í dag skaltu kaupa þér ýmislegt smálegt, sem þig hefur lengi vanhagað um. Stutt- ar ferðir gætu orðið eftirminnilegar. Láttu ekki undan löngun þinni til að siða aðra til. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ef þú leggur þig allan fram og einbeitir þér að verki þfnu gæti þessi dagur orðið mjög eftirminnilegur. Láttu ekki fólk, sem er afkastaminna en þú, fara í taug- arnar á þér. Fylgstu vel með fjárútlátum. m Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Efnhver áhrifamikill maður á bak við tjöldin kemur þér til hjálpar. Misklfð rfs á milli þfn og ástvinar þfns. Brjóttu odd af oflæti þínu og taktu fyrstu skrefin til sátta. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú heíur allt f hendi þér f dag og ættir að koma miklu í verk. Vertu þó ekki of ákafur f athöfnum þfnum. Gefðu gaum að orðum annarra. Aldraður ættingi þinn ræður þér heilt. Úr gul/i 7 Nei,það er piargfa/t áýr matari jnáJmur ‘ Ha, harha ! Maður q&ti Játa a T h/átrr. Og sjáða( hverrr/g H/ngu///fíf7 kems>t a fleygifero yf/r nay/á m/nn naq/aou/n/ Ne/, herra m/nn'Þettn er e/rUertrnasf Écj (ét frarmtO/B/na efaarannró/rn á haftoá//nni v/j hásfró/aoa / þ/úJcarta og sá/efrra fr&ðiagar ie/ja má/rnina mitt á mi/// Hóbo/ts og járnn/frJre/s.. * I húsi -frúSatan.. KOMAST UNDAN GALDUA BUUÐUK! ' A &EN2-IN- EITURMÁLAR ! lausum bi’lnuM/^ >íí\ttur i' LIMU BUÚOUK' V. frJ\ kcAR.'AiiT s...PT LIMU' \f~‘ -.■C h\l) I Er það? Enn leiðinlegt. Það verður enginn leikur f dag. Bíbf er með þursabit!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.