Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKT0BER 1975 | atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur með mikla starfsreynslu óskar eftir at- vinnu. Tilboð merkt: „Viðskiptafræðingur — 1099" sendist á afgr Mbl. fyrir 30. þ.m. Atvinna óskast 23 ára maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina, helst við akstur. Upplýs- ingar í síma 74840. 1. vélstjóra vantar á m/b Birting sem er að hefja veiðar með net. Uppl. hjá skipstjóra um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð eða í síma 99-1426. Sölumaður óskast að heildverslun til að annast úttekt úr tollvörugeymslu og sölu á heimsþekktum raftækjum. Umsóknir merktar: „Raftæki — 1101" sendist afgr. Mbl. fyrir 27. okt. n.k. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við aðila, sem getur unnið sjálfstætt að erlendum bréfaskriftum og annast toll og verðút- reikninga. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Innflutningsfyrirtæki — 5432". Byggingavöruverzlun óskar að ráða röskan afgreiðslumann nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þekkingu á byggingavörum. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist I pósthólf 529, Reykjavík. — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Réttingarmenn Viljum ráða réttingarmenn og aðstoðar- menn á málningarverkstæði. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvog 36, símar 35051 — 85040. Matsveinar Góður matsveinn óskast strax á gott hótel í Svíþjóð. Laun samkvæmt samkomulagi. Nánari uppl. veitir Einar Guðnason, Hótel Terraza Storatorget 1. 34 100 Ljungby, S verige. Gott starf Maður á miðjum aldri óskar eftir góðu starfi. Hefur margþætta reynslu í fram- kvæmda og félagsmálum. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag merkt: „Fjöl- hæfur — 1 1 00". Ritari Vanur íslenzkum og erlendum bréfaskrift- um óskast nú þegar til starfa. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 29. október merkt Lifandi starf: 9887. Fyrirtæki í erlend- um viðskiptum óskar að ráða: 1. Bókhaldara með staðgóða bókhalds- þekkingu. 2. Mann í tollútreikninga og fleira. Ensku- kunnátta nauðsynleg. 3. Vélritunarstúlku með qóða enskukunn- áttu. Vinsamlegast leggið uppl. um nafn, aldur og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. október. Merkt Erlend viðskipti — 9886. Atvinna Er 28 ára og vantar atvinnu. Hef stað- góða þekkingu á vélum og vélaviðgerð- um. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Vélaviðgerðir— 1098". Innheimtumaður óskast Sala Varnaliðseigna. Hafnarfjörður Rennismiður óskast, Vélsmiðjan Klettur h. f. Upplýsingar ekki gefnar í síma. St. Jósefsspítalinn Landakoti Aðstoðarstúlka ekki yngri en 25 ára óskast til starfa við röntgendeild spítal- ans, umsóknareyðublöð ásamt nánari uppl. fást hjá starfsmannahaldi. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða, kjötiðnaðarmann, eða mann vanan í kjötverzlun til starfa í matvörudeild okkar, uppl. á skrifstofunni í dag og næstu daga. rSl Vörumarkaðurinn hl. Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd S 86 1 1 2 Matvorudeild S-86-1 11. Vefnaðarv.d. S 86 1 1 3 t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, VALGERÐUR EVA VILHJÁLMSDÓTTIR, verður jarðsett frá Fossvogskirkju, föstudaginn 24 október kl 1 30 e.h. Jóhanna Eyþórsdóttir, Ólafur Elíasson, Sigurður Eyþórsson, Margrét Hjálmarsdóttir, Gunnar Eyþórsson, Vilhjálmur Eyþórsson og barnabörn t Móðír okkar og tengdamóðir, HERDÍS SÍMONARDÓTTIR, verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 24 október kl 10 30 Valborg Jónasdóttir, Brjánn Jónasson, Unnur Guðbjartsdóttir, Snæbjörn Jónasson, Bryndís Jónsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar, LILJU BENJAMÍNSDÓTTUR, Karlagötu 14, Reykjavik. Ingibjörg Benjamínsdóttir, Stefán Benjaminsson, Jón Benjaminsson. Breti eyði- lagði línuna Siglufirði 20. okt. MÓTORSKIPIÐ Selvik varð fyrir línutjóni þar sem það var á veið- um á Hornbanka á laugardaginn. Brezkur togari togaði yfir línuna, en skipverjar sáu aðeins númerið, en það var H-29. Þegar Selvíkin sigldi upp að togaranum veifuðu skipverjar brezka togarans ljós- baujum, færum og svoleiðis framan i skipverja á Selvik. Nokkurt línutjón varð af þessu og einnig tafðist báturinn við að leita linunnar, og fundu þeir hana eftir 4ra tíma leit. Brúarfoss lestaði I dag yfir 8000 kassa af freðfiski á Bandaríkjamarkað. — m.j. t Minningarathöfn um móðursystur mína. ÁSTU SIGURJÓNSDÓTTUR, Hverfisgötu 65, er lézt að Landspítalanum 18. október, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. október kl 10.30. árdegis. Sigrún Eiríksdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát GUÐJÓNS HJÖRLEIFSSONAR frá Noröfirði. Friðrikka Sveinsdóttir, Maria Möller, Sigurður Sivertsen og böm. Skrifstofa okkar og verzlanir verða ‘ lokaðar í dag kl. 12.30— 1 5.30 vegna jarðarfarar. Kaupfélag Hafnfirðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.