Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTOBjER 1975 9 RAÐHÚS við Laugalæk á 3 hæðum sam- tals um 210 fm. Á miðhæð eru stofur, stórt eldhús með nýjum innréttingum, snyrting og geymsla. Á efri hæð eru 4 rúm- góð herbergi og baðherbergi. I kjallara eru 3 góð herbergi, snyrting, geymsla og þvottahús. Stór garður og góður bilskúr. BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. ibúð, um 124 ferm. 4. hæð. ibúðin er stofa, borðstofa, svefnherbergi, 2 barnaherbergi, eldhús með borðkrók, og bað- herbergi með lögn fyrir þvotta- vél. 2falt verksm. gler. 2 svalir. 2JA HERB. íbúð i steinhúsi við Bergþóru- götu er til sölu. (búðin er i risi sem byggt hefur verið ofan á húsið tiltölulega nýlega og er súðarlaust. Falleg 2ja herb. ibúð. Verð: 3,6. Útb. 2,5. HÆÐ VIÐ FLÓKAGÖTU er til sölu. Hæðin er um 170 ferm. og er 2. hæð i húsi sem byggt er 1963. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. 2falt verk- smiðjugler. Teppi. Stórar svalir. Bílskúr. 1. flokks eign. HÁALEITISBRAUT Glæsilegt og nýtýzkulegt ein- býlishús 10 ára gamalt. 180 ferm. ibúðarhæð 80 ferm. jarð- hæð auk bilskúrs. Laust fljótlega. FOSSVOGUR 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Seljaland. Ný ibúð, um 95 ferm. Á sama stigagangi er einnig hægt að fá keypta einstaklings- ibúð. Verð: 7.5 millj. kr. EINSTAKLINGSÍ BÚÐ i Fossvogi er til sölu íbúðin er á jarðhæð i nýju húsi og er ein stofa, eldhúskrókur, forstofa, flisalagt baðherbergi. KÓPAVOGUR 4ra herb. rúmgóð íbúð í vestur- bænum er til sölu. íbúðin er hæð og ris. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús, ytri og innri forstofa. ( risi eru 2 stór svefnherbergi, stórt baðherbergi með lögn fyrir þvottavél og hol. Sér inngangur, sér hiti. Bilskúr fylgir. (búðin lítur mjög vel út er með nýjum hurðum og körmum, viðar- klæðningum, teppum o.fl. DIGRANESVEGUR Parhús 2 hæðir og kjallari, alls 180 ferm. er til sölu. Á neðri hæð eru 2 stofur, eldhús og forstofa og snyrtiherbergi og baðherbergi salerni og geymsla. 2falt nýtt gler i gluggum. Dan- foss-kranar á ofnum. Góður garður. 2JA HERB. íbúð við Laugarnesveg er til sölu. íbúðin er i kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. HÆÐ OG RIS í Vogahverfi er til sölu. Á hæð- inni eru 2 stórar stofur, svefnher- bergi og 2 stór barnaherbergi, öll með skápum. Stórt eldhús með nýjum innréttingum og Westinghouse tækjum. Flisalagt bað með nýjum hreinlætistækj- um. ( risi eru 2 ibúðarherbergi með góðum gluggum, þvotta- herbergi með lögnum fyrir þvottavél og þurrkara, snyrtiher- bergi og geymsla. Tvöfalt gler. Teppi á gólfum sér hiti (Danfoss- kerfi) og sér inngangur. Bilskúr, upphitaður og með vinnuað- stöðu. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 26600 ÁLFHEIMAR 5 herb. 123 fm endaibúð á 4. hæð í blokk. Útsýni. Verð: 8.8 millj. Útb.: 5.0 millj. ARAHÓLAR 4ra herb. 108 fm ibúð á 1. hæð (ofaná jarðhæð) í 7 hæða blokk. Ófulgerð en vel íbúðarhæf ibúð. Fullgerð vönduð sameign. Verð: 6.5 míllj. ARAHÓLAR 4ra herb. 108 fm íbúð á 5. hæð í 7 hæða blokk. Fullgerð góð íbúð, sem getur losnað strax. Glæsilegt útsýni. Verð: 7.3 millj. Útb.: 4.7 millj. BARÓNSTÍGUR 4ra herb. 122 fm ibúð á 3. hæð í steinhúsi. Sér hiti. Verð: 7.0 millj. BREKKUSTÍGUR Einbýlishús, litið steinhús, sem er kjallari hæð og ris. 4ra herb. ibúð. Hægt að byggja eina hæð ofaná húsið. Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.6 millj. BREKKUSTÍGUR 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Sér hiti. Laus nú þegar. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.3 millj. BRÆÐRABORGAR STÍGUR 2ja herb. íbúð á jarðhæð í 14 ára steinhúsi. Góð íbúð. Sér hiti. Verð: 3.9 millj. EYJABAKKI 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Þvottaherbergi í íbúðinni. GRETTISGATA 3ja herb. ca 90 fm. risibúð i steinhúsi. Getur losnað fljótlega. IVIjög snyrtileg og góð ibúð. Verð: 3.850 þúsund. HÁTÚN Einstaklingsíbúð á 5. hæð i háhýsi. Verð: 3.5 millj. Útborg- un 2.7 millj. MIÐVANGUR, HAFN. 2ja herb. ibúð á 7. hæð í háhýsi. Fullgerð ibúð og sameign, þ.m.t. bilastæði. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. REYNIMELUR 4ra — 5 herb. 1 1 8 fm endaibúð á 3. hæð í nýlegri blokk. Góð ibúð. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.5 millj. SKEIÐARVOGUR Raðhús, kjallari og tvær hæðir. Á hæðinni eru stofur og eldhús. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi. I kjallara er einstaklingsibúð. Verð: 1 0.0 — 1 1.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. 180 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð. Glæsilegt út- sýni. Fullfrágengin sameign. Verð: 7.0 milljónir. Útb.: 4.5 — 5.0 millj. ★ HÚSEIGN Vorum að fá til sölu hús við Ránargötu, sem er jarðhæð, hæð og ris. Á jarðhæðinni er 2ja herb. ibúð. Á hæðinni er 3ja herb. ibúð og i risi 2ja herb. geymsla og þvottaherbergi. Gæti eins hentað fyrir félagasamtök eða skrifstofur. Verð: 10.0 millj. Hagstæð lán áhvilandi. Laust nú þegar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 ASÍMINN KR: 22410 JHorotutblnbií) Ibúð til sölu Til sölu er rúmgóð 4ra til 5 herbergja íbúð á hæð 5 sambýlishúsi við Kleppsveg. Miklar og góðar innréttingar. Stórar suðursvalir. Nýleg teppi á öllum herbergjum og skála. Laus strax. Útborgun um 5.5 milljónir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL„ Suðurgötu 4. Sími: 14314. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 22. Nýleg 2ja herb. íbúð um 70 fm í kjallara i Kópavogs- kaupstað. Sérinngangur og sérhitaveita. Útb. 2'h millj. 3ja herb. íbúð um 75 fm i steinhúsi við Lauga- veg.. Útb. 216 — 3 millj. Steinhús um 75 fm kjallari, hæð og ris, á eignarlóð í eldri borgarhlutan- um. Hæð og ris alls 5—6 herb. íbúð í steinhúsi nálægt Landspítalanum. íbúðin er í góðu ástandi. Útb. má koma í áföngum. Húseignir af ýmsum stærðum o.f.fl. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. Höfum kaupanda að einbýlishúsi 5 — 6 herb. á svæðinu. Sæviðarsund og inn í Vogahverfi. Útb. 10 millj. Höfum kaupanda að góðu timburhúsi 5—6 herb. íbúð í eldri borgarhlutanum. Há útborgun. ,\ýja fasteignasalaii Laugaveg 1 2 ^S3C223 utan skrifstofutíma 18546 AAiSnS A A A A A A A A A i i A i i A A A i i s A & & i i A s A A £ * A £ £ $ 26933 £ & & & £ & a a £ £ & & A & £ & & A & & A A A A * A A A A £ i A A Aratún, Garðahreppi, 135 fm. einbýlishús á einni hæð. Húsið er 4 svefnher- bergi og 2 samliggjandi stof- ur, bílskúr. Fæst i skiptum fyrir 4 — 5 herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðahreppi. Rauðagerði Einbýlishús, sem er 50 fm. að grunnfleti, kjallari, hæð og ris, allt nýstandsett, skiptist í 4—-5 herberg. Borgarholtsbraut, Kópavogi. Einbýlishús, sem er 107 fm. að grunnfleti, ásamt risi, eignin skiptist i samliggjandi stofur, 2—3 svefnherbergi. Góður bílskúr sem er um 50 fm., stór og góð lóð. Ásbraut, Kópavogi. Stórglæsileg 4ra herbergja 1 00 fm. ibúð á 1. hæð, bíl- skúrsréttur. Ásbraut, Kópavogi. Falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Úthlíð 4ra herbergja 100 fm. góð risibúð, verð 4.7 millj. útb. 3.7 millj. Krummahólar 3ja herbergja 90 fm. ibúð á 4. hæð með bilskýli, veð- deildarlán kr. 1.7 millj. ibúð- in er til afhendingar strax. Leifsgata 3ja herbergja 85 fm. góð sér hæð á 1. hæð i þribýlishúsi, eign á góðum stað. Álfaskeið, Hafnarfirði 100 fm. 3ja herbergja ibúð á 4. hæð, eign i sérflokki. Austurberg 3ja herbergja 80 fm. stór- glæsileg ibúð á 1. hæð, ibúð- in er ný með harðviðartnn- réttingum og flisalögðu baði, teppi eftir vali kaupanda, vönduð eign. Melgerði, Kópavogi. 3ja herbergja 90 fm. ágæt risíbúð, útb. 3.3 millj. Tilbúið undir tréverk Eigum eftir 2 af 4ra—5 her- bergja 110—120 fm. ibúð- um i Miðbænum i Kópavogi, ibúðirnar eru tilb. til af- hendingar strax. Fast verð 5.8 millj. með bilgeymslu lán frá Húsnæðismálastjórn 1.060 þúsund, mismunur má greiðast á 10—12 mán. Hjá okkur er mikið um eigna- skipti — er eign yðar á skrá hjá okkur? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson Eigna markaðurinn Austurttrntí 6. Simi 26933 $>&&&& A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A £ A A A A i A A A A A A A A A £ A A A A A A A £ A £ £ I I I A A A A £ AAAAAAAAAAAAAAAAAA A £ £ A A A A A A A Einbýlishús við Borgar- holtsbraut Höfum til sölu eldra einbýlishús (forskallað timburhús) sem skipt- ist í 4 — 5 svefnherb., 2. stofur eldhús, baðherb., geymslu o.fl. Nýtt verksmiðjugler í stórum hluta hússins. Stór bílskúr fylgir. Byggingaréttur fylgir á lóðinni. Útb. 4. millj. Einbýlishús á Seltjarnar- nesi 100 ferm steinhús. Húsið er 3 herb. eldhús, bað o.fl. 1000 ferm lóð. Bilskúrsplata. Útb. 5 millj. Raðhús í byggingu i Garðahreppi. Höfum til sölu nokkur 150 fm. tvilyft raðhús, sem afhendast fullfrágengin að utan að öðru leyti á fokheldu stigi. Teikn. og allar uppl á skrifstofunni. Sérhæð í Vesturborg- inni. Höfum til sölu 6 herb. vandaða sérhæð ásamt óinnréttuðu risi. Nýstandsett eldhús og bað Parket. íbúðin er m.a. 4 herb. saml. stofur og o.fl. í risi mætti innrétta 2—3 góð herb. Góð sér lóð. Bilskúr. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Þverbrekku 5 herb. glæsileg íbúð á 8. hæð i háhýsi. Við Hjarðarhaga 4ra herb. góð ibúð á 4. hæð. Útb. 5 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Útb. 4—4,5 millj. Við Sólheima. 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. Risíbúð við Háveg, Kóp. 2ja herb. risibúð. Utb. 2,3 millj. Við Klapparstíg Höfum til sölu tvær 2ja herb. íbúðir á efstu hæð i steinhúsi. Óinnréttað ris fylgir, þar sem mætti fá herbergi með hvorri ibúð. Útb. 2,8 — 3,0 millj. Tvö herb. og wc í Norðurmýri. Höfum til sölu tvö herb. og að- gang að wc og þvottaherb. i kjallara i Norðurmýri. Verð 1 . milljón. íbúðir í Fossvogi óskast. Höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða í Fossvogshverfi, eða nágrenni. í mörgum tilvikum um mjög háar útborganir að ræða. VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson 5KIPAUT(í€RÐ RIKISINS M /s Hekla fer frá Reykjavík laugardaginn 25 þ.m. vestur um land í Hring- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar. Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. EIGIMAS4LAINJ REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 PARHÚS Við Digranesveg. Á 1. hæð er stofa, eldhús og snyrting. Á 2. hæð 3 herb. og bað. í kjallara 2 stór herb. þvottahús og snyrting og er möguleiki að útbúa íbúð þar. Tvennar svalir, gott útsýni, bílskúrsréttur, hagstæð lán fylgja. EINBÝLISHÚS í Smáíbúðahverfi. Á 1. hæð er stofa 2 herb. og eldhús. í risi 3—4 herb. og bað. Geymslur og þvottahús í kjallara. Stór ræktuð lóð. Bilskúrsréttindi fyigja í HLÍÐUNUM Parhús. Húsið er að grunnfelti um 70 ferm. Á 1. hæð eru 2 herb. eldhús og snyrting. í kjallara stórt herb. geymslur, þvottahús og snyrtiherb. Á efri hæð 2 stofur og eldhús, i risi 2 herbergi Eignin selst i einu eða tvennu lagi. 6 HERBERGJA Efri hæð við Alfhólsveg. Sér inng. sér hiti, 4 svefnherb. og 2 stofur. Bílskúr fylgir. Gott útsýni. 4RA HERBERGJA Ný íbúð á 1. hæð við Arahóla. íbúðin að mestu frágengin. Glæsilegt útsýni yfir borgina. 2JA HERBERGJA * 5 ferm. íbúð í háhýsi við Sól- heima. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS í Skerjafirði. Húsið er á einni hæð, um 190 ferm. með inn- byggðum bílskúr. Selst fokhelt, tilbúið til afhendingar nú þegar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hafnarfirði Til sölu 2ja herb. íbúð á góðum stað við Slétta- hraun. Vönduð og góð eign. Útb. kr. 3 millj. sem má skipta. 2ja herb. eldri íbúð á jarðhæð við Selvogs- götu. Útb. aðeins kr. 1.5 millj. 5 herb. vönduð ibúð á góðum stað i bænum Bílskúr fylgir. 6 herb. vönduð íbúð i tvíbýlishúsi i Norðurbæ. Bilskúr fylgir. Útb. kr. 6 til 6.5 millj. Garðahreppur Hef mjög vandað og gott raðhús við Móaflöt í Garðahreppi. Húsið er 140 fm ásamt bilskúr. Stór og góð lóð. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnar- firði, sími 51500: Símar 23636 og 14654 Til sölu Einstaklingsíbúð við Karlagötu. 3ja herb. íbúð við Laugarnesveg. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Æsufell. 4ra herb. risíbúð við Mávahlið. 4ra herb. ibúð við Drápuhlíð. 5 herb. íbúð við Öldugötu. 5 til 6 herb. íbúð við Njarðar- götu. Hæð og ris við Miðtún. Raðhús i Mosfellssveit. Einbýlishús i Mosfellssveit. Byggingarlóðir á Seltjarnarnesi. Sala og samningar Tjarnarstlg 2 Kvöldsimi sölumanns Tómasar GuSjónssonar 23636 Sjá einnig fasteignir á bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.