Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1975 Kóngsdóttirin sem gat ekki hlegið hún svo tárin runnu niður kinnar henn- ar, og konungurinn varð að styðja hana og var hann þó varla maður til þess, því honum var líka heldur betur skemmt. Svo fékk Hans konungsdóttur og mikil var sú veisla, sem haldin var, þegar þau giftust, og þar hló brúðurin hæst allra. Gullfuglinn Einu sinni var konungur, sem átti ald- ingarð. I þeim garði óx eplatré og á því tré óx gullepli á ári hverju, en þegar leið að þeim tíma, sem átti aö fara að taka eplið af trénu, þá var það horfið, og enginn vissr hvaó af því hefði orðið. Konungurinn átti þrjá syni, og við þá sagði hann svo einn daginn, að sá sem gæti náð fyrir hann eplinu, eða komist að því, hver hefði stolið því, hann skyldi erfa ríkið eftir hans dag, hvort sem það væri sá elsti eða yngsti, eða sá í miðið. Sá elsti settist nú undir tréð og ætlaði að handsama þjófinn, þegar hann kæmi. Þegar leið á nótt, kom gullfugl fljúgandi ^COSPER Ef þú tekur uppvaskið fyrir mig skal ég horfa á sjónvarpið fyrir þig! V__________________________________________/ og lýsti áf honum langa vegu og er konungssonur sá hann og bjarmann af honum varð hann svo hræddur, að hann hljóp inn eins hratt og hann gat. Morguninn eftir var eplið horfið, en þá hafði konungssonurinn fengið í sig kjark aftur og fór nú að viða að sér nesti og hugðist leggja af stað og reyna að finna fuglinn. Konungurinn sparaði hvorki mat né góð klæði handa syni sinum, heldur ekki peninga. Þegar konungssonur hafði ferðast nokkra leið, fór hann að verða svangur, tók því upp mal sinn og settist undir tré eitt við veginn og tók til snæðings. Þá kom refur út úr skógarrjóðri einu og settist og horfði á konungsson. „Góði gefðu mér bita“, sagði refurinn. „Ekki held ég, að ég fari að gera það,“ sagði konungssonur. „Ég held mér veiti | ekki af matnum mínum sjálfum, enginn getur vitað hve langt ég þarf að fara, eða 1 hve lengi ég verð á leiðinni.“ „Jæja, þá það,“ sagði refurinn og hvarf aftur inn í kjarrið. Þegar konungssonur hafði matast og hvílt sig, lagði hann aftur af stað. Eftir langa ferð kom hann að borg einni mikilli og í þeim stað var veitingahús, þar sem alltaf var gleði og engin sorg. Þar fannst honum gott aö vera og settist þar að. Þar var dans og vín, kátína og skemmtan svo mikil, að konungssonur gleymdi gullfuglinum og eplinu og föður sínum og riki hans. Og þá var hann úr leitinni. Árið eftir átti yngsti konungssonurinn að gæta að eplinu, og hann settist undir tréð, eins og bróðir hans hafði gert, þegar eplið tók að þroskast. Og eina nóttina kom gullfuglinn allt í einu þjótandi og Ijómaði sem sól, en konungs- sonur varð svo skelkaður, að hann tók til fótanna og þaut inn sem hraðast hann gat. Morguninn eftir var epliö horfið, en þá var konungssonur orðinn hinn kjark- besti aftur og vildi endilega leggja af stað, til þess að vita, hvort hann gæti fundið fuglinn. Fór hann nú að búa sig til ferðar og konungurinn faðir hans nestaði hann vel og lét hann ekkert skorta, sparaði hvorki mat né föt. En það fór eins um hann og bróður hans, þegar hann hafði farið eigi langt varð hann svangur, tók mal sinn og settist niður við veginn vite MORödKí- KArFINÚ Vió neyðumst til að kaupa eitthvað af nautakjöti, það sérðu í hendi þér! Hvernig eru eftirlaunakjörin hún láti frá sér mataruppskrift, hér hjá ykkur? það hefur ekki gerzt enn! Talið er að til séu um 50 mismunandi afbrigði af kengúrum. Það sem sameinar þó þær allar eru hinir öflugu afturfætur, rófan og stuttu veiku framfæturnir. Talið er að kengúran hafi fyrst fundizt árið 1629 f Astralfu. Það var landkönnuðurinn Cook sem 150 árum sfðar gaf þeim nafnið KENGURA. Morö I kirkjugaröinum Eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjóns- dóttir þýddi 5 14 brauðsneið og pilsner þvf að ég verð ailtaf svo þyrstur, þegar ég fæst við andlega iðkun. Og þar sem Arne Sandell hefur um það leyti verið að syngja f kórnum f kirkjunni býst ég við að hugsan- leg fjarvist hcnnar á þessum tfma skipti ekki máii. — Mér þvkir ieítt að þurfa að segja það, skaut Tord Ekstedt inn f — en það borgar sig kannski ekki að taka allt bókstaflega sem Lotta segir. Hún er gædd ákaf- lega frjóu fmyndunarafli, svo að ekki sé nú meira sagt. Ég gat ekki ráðið f andiitssvip Lottu, einhvers konar sambiand reiði og iðrunar. Hún hvarf út úr herbergiuu án þess að segja meira og athyglin heindist aftur að Tord, sem gaf Christer nú, umbeðinn, skýrslu um vitjanir sínar. — Ég fór af stað um fjögur- ieytið og fyrst feit ég sem snöggv- ast inn f kirkjuna. Það vill svo óheppilega til að djákninn okkar er veikur og liggur á spítala og bróðir hans Connie Lundgren, sem hljóp f skarðið fyrir hann, er á émsan hátt ekki sérlega heppi- legur til þess síarfa. Mér varð hugsað til mannsins sem ég hafði séð við skrúðhúsið og ég skildi ósjálfrátt að Tord hafði fulla ástæðu til að vera mæðulegur, þegar hann talaði um þetta. — Nú, nú, inni f kirkjunni var svo sem allt f bezta lagi. Lundgren var að hengja númerin upp á sálmunum sem syngja átti við jólaguðsþjónustuna og kórinn var að æfa. Arne Sandell kinkaði til mfn kolli og auðvitað hvarflaði ekki að mér að ég ætti ekki eftir að sjá hann f lifanda Iffi framar. Ég gekk sfðan heldur rösklega f áttina til Kila. Þar eru tvö veik sóknarbörn, scm ég hafði hugsað mér að heimsækja og ég vissi að þau yrðu svo þakklát ef maður Iftur til þeirra, fer með sálm og biður þcim guðs blessunar. Ég lagði af stað heimleiðis rétt fyrir klukkan fimm og þetta er um það bil fimmtán mfnútna röskur gangur og þess vegna hef ég sjálf- sagt ekki verið kominn heim aftur fyrr en tfu mfnútur yfir fimm eða nálægt þvf. — En, sagði Christer Wijk — eftir þvf sem við heyrðum áðan kom presturinn ekki heim fyrr en tfu mfnútum cftir að fröken Friedeborg leit inn: með öðrum orðum klukkan hefur verið farin að halla f sex, ekki satt. Tord þrýsti fingurgómunum svo fast saman, að ég hugsaði með mér að hann hlyti að kenna til. — Ég kom við f garðinum.... fór að leiði konunnar minn- ar....og svo var ég dálitla stund inni f kirkjunhi. — Presturinn var sem sagt úti á þjóðvcginum og inni f kirkiunni á tfmabilinu klukkan fimm og við skulum segja hálf sex. Sáuð þér.... Tord brosti dauflega. — Ég sá EKKI hvort Ijós var f Sandellshúsinu, ef þér eigið við það. Ég er hræddur um að ég sé ekki tiltakanlega eftirtektarsam- ur með ýmislegt sem fram fer f kringum mig. Christer brosti til hans á móti. — Og mig langar til að spyrja annarrar spurningar? Sáuð þér einhverja tnanneskju á leiðinni? Fröken Motander? Fröken Friedeborg? Eða einhvern annan? Skyndilega var eins og citthvað rifjaðist upp fyrirTord. — Ja... á, sagði hann æstur. — Þegar ég var á leið hefm og var að ganga inn f kirkjugarðinn nam mótorhjól staðar úti fyrir hliðinu á Sandellshúsinu. Ég sá öku- manninum brcgða fyrir, þegar hann ók framhjá mér. Það er.... það er víst enginn vafi á því hver var þar á ferð. Engu var líkara en Susann Motander og Friedeborg væru þátttakendur í grfskum kór, því að þær beygðu sig skyndilega fram og sögðu f einn liijóði með örvæntingu og æsingu f röddum sfnum: — MARTEN! Þetta nafn var eins konar stikk- orð og allir gátu nú lagt sfna merkingu f það. — MARTEN GUSTAFSSON! hreytti Tekla Motander út úr sér og fnæsti fyrirlitlega. — Ja, við þvf var að búast! Hann hefur vfða komið við sá kauði hér upp á sfðkastið. Óþolandi og uppáþrengjandi... það eru skástu orðin sem hægt er að viðhafa um hann og.... — 0, nei, mamma hvfslaði Sus- ann biðjandi. — Segðu þetta ekki! Márten og ég höfum verið skólasystkini sfðan við vorum smábörn og ég veit hann er ekki jafn slæmur og af er látið. — Það er meira að segja sagt að hann sé kommúnisti! sagði Hjördfs f áfjáðum trúnaðartón eins og hún væri að tala um stór- sjúkan glæpamann. — Ég hitti hann! Undrunar- hreimurinn f rödd Friedeborgar leyndi sér ekki. — Eisku beztu vinir, ég skil ekki hvernig ég gat gleymt þvf. Ég hitti hann einmitt, þegar ég var að koma fótgangandi frá Kila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.