Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTOBER 1975 FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibilar-hópferðabilar. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bílaleigart Miöborg Car Rental 1 oa qoI Sendum 1-74-9^1 Skuldabréf Tökum i umboðssölu: Veðdeildárbréf Fasteignatryggð bréf Fljá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 simi 16223 Þorleifur Guðmundsson Heima 12469. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOl h I ÞREMUR STÆROUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Saiminntilumkinn AKil.YSINIiASI.MINN KU: 22480 2H«rgunl>Iflt>i?> Stjórn RKl deildar A- Skaftafellssýslu, talið frá vinstri: Ingibjörg Guðmundsdóttir, Egill Jónasson, séra Gylfi Jónsson, Ingóifur Arnarson og Sigrlður Guðmundsdóttir. Rauða kross deild stofnuð á Höfn STOFNFUNDUR Rauða kross deildar Austur-Skaftafellssýslu var haldinn á Höfn í Hornafirði fyrir skömmu. Fundinn setti for- maður undirbúningsnefndar, séra Gylfi Jónsson, en hann var einnig kosinn formaður deildar- innar á fundinum. Á fundinum hélt Eggert Asgeirsson framkvstj. Rauða kross íslands erindi um starf Rauða krossins og hugsanleg verkefni deilda og starfsaðferðir, en starf deildanna fer að mestu leyti eftir þörfum i héraði. Þá hélt Skúli Johnsen, borgar- læknir, erindi um heilsugæzlu- stöðvar og þátttöku RKÍ í starfi þeirra. Guðjón Pétersen, fulltrúi Almannavarna, sagði frá því, að stofnun almannavarnanefndar Hafnar hefði farið fram og sagði frá samstarfi Almannavarnaráðs og RKl. Á fundinum kom fram, að menn voru sammála um, að einna brýnast væri að Rauða kross deildin tæki að sér sjúkraflutn- ing, undirbúning að heilsugæzlu- starfsemi og tæki höndum saman við björgunarsveitina á Höfn að hinum ýmsu verkefnum. Útvarp Revkjavík AHDMIKUDKGUR MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessl“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milii atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ein- söngvarar og Borgarkórinn í Bournemouth flytja „Missa Choralis“ eftir Liszt. Stjórn- andi: Norman Austin. Orgel- ieikari: Geoffrey Tristam. Morguntónieikar ki. 11.00: Benny Goodman og strengja- sveit Columblu- hljómsveitarinnar leika Klarfnettukonsert eftir Aaron Copiand; höfundur stjórnar / Suisse Romande hijómsveitin leikur Sinfónfu 1 d-moll eftir César Franck; Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A fullri ferð“ eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthfasson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar David Oistrach og Vladimir Yampolski leika á fiðiu og pfanó lög eftir Bartók Szymanowski og Kodály. Félagar í Rikishljómsveit- inni f Rúmenfu leika Oktett í C-dúr op. 7 fyrir strengja- hljóðfæri eftir Enesco. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Smásaga: „Sakramenti" eftir Þóri Bergsson Jóhanna Hjaltalín leikkona les. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. SKJANUM MIÐVIKUDAGUK 22. október 18.00 Mynd án orða Fylgst með tvelmur litlum, japönskum stúlkum í skói- anum og að leik. 18.20 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.45 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Afmælisveisia i Kaplaskjðli Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Hlé v 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Of hár blóðþrýstingur Samræming björgunarað- gerða á sjó Hættulegt ryk Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Farþeginn Breskt sakamálaleikrit. 2. þáttur Aðalhlutverk Peter Bark- worth og Paul Grist. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Huglækningar Endursýndur þáttur úr myndaflokknum Sjötta skiiningarvitið Fjailað um lækningar Einars Jónssonar bónda á Einarsstöðum ÍReykJadal. Rætt er við hann, og Hrafn- kel Helgason, yfírlækni, og fyrrverandi sjúkling þcirra beggja, Baldur Sigurðsson bónda í Reykjahifð. Einnig tekur séra Sigurður Haukur Guðjónsson þátt I umræðun- um. Umsjónarmenn Jökuil Jakobsson og Rúnar Gunnarsson. Þessi þáttur var frumfluttur 3. ágúst 1975. 22.40 Dagskrárlok. ' KVÖLDIÐ____________________ 19.35 Á kvöldmálum Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einleikur 1 útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pfanó Sónötu pathetique op. 13 eftir Beethoven. 20.20 Sumarvaka a. Elzti rithöfundur Rangæinga Helgi Hannesson flytur erindi sitt; fyrri hluti. b. Unnið hörðum höndum Guðrún Guðlaugsdóttir taiar við Ólaf Gunnarsson bónda á Baugsstöðum. c. Tvær sumarferðir á hest- um Baldur Pálmason les frásögn Þorsteins Björnssonar frá Miklabæ af ferðum úr Blönduhlfð norður 1 öxnadal og fram 1 Goðdali. d. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur undir stjórn Áskels Jóns- sonar. Guðmundur Jóhannsson leik- ur á pfanó. 21.35 Utvarpssagan: „Fóstbræður“ eftir Gunnar Gunnarsson Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (4) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (5). 22.35 Skákfréttir 22.40 Orð og tónlist Elfnborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Um þessar mundir i * ' morgunstund barnanna kl. 8.45 mjög góð barna- saga og verður 15. lestur í dag. Sagan heitir Bessí og fjallar um litla telpu, sem alin er upp í mjög verndaðri tilveru hjá frænku sinni. Hún hefur ekki tækifæri til að gera neitt hvorki illt né gott. En síóan koma til veikindi, sem breyta tilveru hennar. Hún er send í sveit, þar sem hún fer að taka þátt í lífinu. Hún á fjarska bágt fyrst, en brátt finnst henni allt miklu betra og skemmti- legra. T.d. hafði námið verið alveg dautt fyrir henni, bara eitthvað sem varð að gera, en Gunnvör Braga hefur umsjón með barna- og unglingaefni í útvarpinu nú fer hún að sjá að maður notar reikning til einhvers o.s.frv. A stuttum tíma þroskast hún ótrúlega. Og er saga hennar mjög skemmtilega sögð. Höfundur bókarinnar er bandarísk skáldkona Dorothy Canfield, sem skrifaði þessa bók um 1918. Barnasögur hennar eru taldar meðal sigildra bóka, en sagan um Bessí á fullt erindi til barna enn í dag. Upplýsingarnar fengum við hjá Gunnvöru Braga, sem hefur umsjón með vali barna- og ungl- ingaefnis í útvarpinu. Hún tjáði okkur að bæði þýðandi bó£ar- innar, Silja Aðalsteinsdóttir, og lesarinn, Björg Árnadóttir, væru i Englandi. Silja er þar við nám, en Björg býr þar með manni sínum. E.t.v. kannast fólk við hana úr Oklahoma í Þjóðleikhúsinu, þar sem hún lék áður en hún fór utan. En nú starfar hún eitthvað með til- raunaleikhúsi í Bretlandi, eða með leikhópi, sem færir upp þætti og fer með í sjúkrahús, skóla og fleiri staði. Er Björg var hér heima í suraar, kvaðst Gunnvör Braga hafa fengíð hana til að lesa þessa sögu. Og það gerir hún mjög áheyrilega og vel. Sagan er löng og er ekki nærri Iokið. Kl. 17.00 er meira af góðu barnaefni. Það er óskalaga- þátturinn fyrir börn yngri en 12 ára, sem nýtur mikilla vin- sælda. Berglind Bjarnadóttir hefur verið með þennan þátt frá upphafi, en hann hefur nú verið á dagskrá f hálft annað ár. En Anne-Marie Markan, sem er með þáttinn í dag, hefur nú annan hvern þátt. Þátturinn er einu sinni í viku og skiptast þær á um hann. Berglind er við nám f tónlistarskóla Kópavogs og í Menntaskólanum f Hafnar- firði, og Anne-Marie Markan er einnig við tónlistarnám. Mikið af óskum um lög berst frá börnunum, svo að stundum hefst ekki undan. Höfuðpaurinn er á dagskrá að venju kl. 18.20 í sjðn varpinu. Annar þáttur f nýju saka- málaieikriti er á dagskrá sjón- varpsins I kvöld kl. 21.05. Leik- ritið heitir Farþeginn og er nokkuð nýtt af nálinni. Höf- undurinn er ailþekktur og nefnist Francis Durbridge. Annan aðalleikarann, Peter Bankworth, þekkjum við úr fyrri sjónvarpsleikritum. Hann var m.a. f Mannaveiðum, eöa Manhunt, og Valdatafli eða Powergame. Hinn aðalleik- arinn er Paul Grist. Fyrsti þátturinn var nokkuð spennandi en ekki þó foægt að sjá af honum hvernig þetta sakamálaieikrit ætlar að reynast. Enn sem komið er hefur ekkert annað gerzt en að ung stúlka þiggur far hjá manni 1 glæsilegri bifreið. Hann er auðugur kaupsýslu- maður. Billinn veróur bensfn- laus og hann verður aó ganga til næstu bensfnstöðvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.