Morgunblaðið - 30.10.1975, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTOBER 1975
Plastbát
stolið
A TlMABILINU 15. september
s.l. til 12. október var stolið vestur
á Akrasandi 9—10 feta hvítum
plastbát. Báturinn var geymdur á
mjódd milli Sandvatns og Ný-
lenduvatns. Báturinn var við-
gerður á botni, trélistar að innan
og málmlistar að utan, þar sem
byrðingur og botn mætast. Borð-
stokkurinn var úr harðvirði og
var hann byrjaður að flagna.
Báturinn þarfnast viðgerðar. Það
eru tilmæli lögreglunnar í
Borgarnesi, að allir þeir sem ein-
hverjar upplýsingar geta gefið
um hvarfið á bátnum gefi sig
fram hið allra fyrsta.
Frumvarp Eyjólfs K. Jónssonar:
Stjórnmálaflokkar bók-
halds- og framtalsskyldir
1 GÆR vóru lögð fram á Al-
þingi frumvörp að lögum um
bokhalds- og framtalsskyldu
stjórnmálaflokka. Flutnings-
maður beggja frumvarpanna er
Eyjólfur Konráð Jónsson, al-
þihgismaður. Annarsvegar er
um að ræða frumvarp til breyt-
ingar á lögum um hókhald nr.
51/1968, þar sem gert er ráð
fyrir því að orðið stjórnmála-
fíokkur bætist við aðra tiltekna
bókhaldsskylda aðila f 5. tl. 2.
gr. laganna, hinsvegar breyt-
ingu á lögum um tekjuskatt og
eignaskatt nr. 68/1971, þar sem
gert er ráð fyrir framtalsskyldu
stjórnmálaflokka, þó ekki verði
þeir skattskyldir.
Þá gerir frumvarpið ráð fyrir
því að gjafir til stjórnmála-
Eyjólfur Konráð Jónsson,
alþingismaður.
flokka, þó ekki yfir 5% af skatt-
skyldum tekjum gefenda, skuli
skattfrjálsar, og lagaheimild til
að undanþiggja happdrættis-
vinninga skattskyldu á sama
hátt og nú er um vinninga í
happdrættum, sem haldin eru í
þágu ýmissar sérgreindrar
starfsemi.
1 greinargerð með frumvarp-
inu segir svo:
Frumvarp þetta fjallar um
fjárreiður stjórnmálaflokka.
Meginefni þess er annars vegar
að stjórnmálaflokkar verði
framtalsskyldir, enda þótt þeir
séu skattfrjálsir, en hins vegar
að auðvelda flokkum að afla sér
nokkurs fjár með frjálsum
framlögum almennings. Er þar
um að ræða skattfrelsi
einstakra gjafa til stjórnmála-
flokka, sem þó mega ekki nema
umfram 5% af skattskyldum
tekjum gefenda, og heimild til
að undanþiggja happdrættis-
vinninga skattskyldu á sama
hátt og nú er um vinninga í
happdrættum, þar sem ágóðan-
um er varið til menningarmála,
mannúðarmála eða kirkju-
legrar starfsemi.
I öðru frumvarpi, sem lagt
hefur verið fram, eru tekin af
öll tvímæli um það, að stjórn-
málaflokkar skuli vera bók-
haldsskyldir.
Talsverðar umræður hafa
öðru hverju orðið um fjár-
reiður stjórnmálaflokka og
eftirlít með fjármálum þeirra.
Þannig urðu til dæmis tals-
Framhald á bls. 16
Reyndú að taka land-
helgisbrjótinn úr tjaldi
RÚSSNESKIR verksmiðjutogar-
ar hafa að undanförnu sópað upp
ungkarfa við Austur-Grænland og
mun mikið af þessum karfa hafa
farið f bræðslu um borð f veiði-
skipunum. Þetta er fslenzkum
fiskifræðingum mikið áhyggju-
efni, þar sem sami karfastofninn
er við A-Grænland og tsland og
vitað var, að mikið af ungkarfa er
f vexti og hefði átt að nytja á
næstu árum.
Dr. Jakob Magnússon fiskifræð-
ingur sagði f viðtali við Morgun-
blaðið f gær, að fslenzkir togarar
hefðu komið að fimm rússnesk-
um verksmiðjutogurum á karfa-
veiðum við Austur-Grænland f
LANDHELGISGÆZLUNNI hef-
ur oft gengið illa að ná einstaka
fslenzkum landhelgisbrjótum,
þrátt fyrir að viðkomandi hafi
marg sinnis verið kærðir. Nokkuð
rammt hefur að þessu kveðið á
Skagafirði á undanförnum miss-
erum og er þess skemmst að
minnast að starfsmenn gæsl-
unnar gómuðu einn togbát á
Skagafirði í fyrra með þvf að
leigja sér trillu og sigla út fjörð-
inn. t sumar og haust hafa margir
aðilar við Skagafjörð kært vél-
bátinn Berghildi frá Siglufirði
fyrir ólöglcgar togveiðar f firð-
inum, en þrátt fyrir ftrekaðar til-
raunir tókst ekki að ná bátnum.
Þó munaði einu sinni litlu, en þá
voru starfsmenn Landhelgisgæzl-
unnar f tjaldi f Skagafirði og
fylgdust með fcrðum bátsins.
Þröstur Sigtryggsson skipherra
sagði er Mbl. hafði samband við
hann, að hann, Hálfdán Henrys-
son og Kristján Jónsson hefðu
farið norður fyrir nokkru til að
huga að ferðum þessa báts, en
verið var að kæra hann í sifellu
fyrir ólöglegar togveiðar. Með
einhverjum hætti hafa skips-
stjóra bátsins sennilega borizt
njósnir um ferðir gæzlumanna,
þvi báturinn fór aðeins einu sinni
á sjó meðan þeir voru fyrir
norðan, en þar gistu þeir i tjalai.
,,Við vorum í vikutíma í Skaga-
firði,“ sagði Þröstur, „en stuttu
eftir að við komum norður, hætti
báturinn róðrum og skipstjórinn
fór að vinna i húsbyggingu. Við
sáum bátinn leggja net í firðinum
og einu sinni sáum við hann toga
frá dvalarstað okkar. Það var í
ljósaskiptunum eitt kvöldið. Því
Litsjónvarpstæki af frílista
Háð gjaldeyris” og innflutingsleyfum svo að ríkið
getur stjórnað innflutningnum
VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ
ákvað f gær að taka litsjónvarps-
tæki af frflista og verða slfk sjón-
varpsviðtæki nú eftirleiðis háð
innflutnings- og gjaldeyrisleyf-
um, Ifkt og gildir um örfáa vöru-
flokka sem fluttir eru hingað til
lands — svo sem brennsluolfu,
sykur, landbúnaðarvörur og feiti
ýmiss konar. Hefur ráðuneytið
þegar gefið út breytingu á reglu-
gerð um innflutnings- og gjald-
eyrisleyfi, sem felur f sér framan-
greinda skipan mála varðandi
innflutning sjónvarpsviðtækja
fyrir útsendingu f lit.
Innflytjendur litasjónvarps-
tækja verða þannig eftfrleiðis að
senda umsókn til gjaldeyrisdeild-
ar bankanna í hvert sinn sem
leyst eru út tæki og umsóknir eru
þar teknar til sérstakrar íhugunar
f stað þess að gjaldeyrisdeildin
hefur til þessa verið skyldug til að
veita sjónvarpstækjainnflytj-
endum gjaldeyrisyfirfærslu
athugasemdalaust úr því að varan
var á frílista. Samkvæmt upplýs-
ingum sem Mbl. hefur aflað sér f
viðskiptaráðuneytinu er markmið
þessarar nýju skipunar við inn-
flutning litasjónvarpstækja fyrst
og fremst það að stjórnvöld geti
haft stjórn á innflutningnum.
Sjónvarpsinnflytjendur og selj-
endur sem Mbl. átti tal við í gær
töldu birtast ástæðulausan ótta f
þessari ráðstöfun stjórnvalda og
hún væri með öllu óþörf. Einn
þeirra, Rafn Johnsson hjá Heimil-
istækjum, sagði reyndar, að enn
væri ekki að fullu séð hvað vekti
fyrir ráðuneytinu með þessari
nýju ráðstöfun en taldi hana frá-
leita ef henni væri ætlað að
stöðva algjörlega innflutning á
litasjónvarpstækjum vegna þess
að nú stæðu fjölmargir frammi
fyrir því að endurnýja tæki sín.
Líklegra væri þó, að stjórnvöld
hygðust ætla að hafa einhverja
stjórn á innflutningnum og fyrir-
byggja að allir hlypu til á sama
tíma til að fá sér litsjónvarpstæki.
Eftir væri þá að sjá hvaða að-
Framhald á bls. 20
Beið bana í
bifreiðarslysi
BANASLYS varð á Fagradal
skömmu fyrir hádegi á þriðju-
dag. Vilhjálmur Sigurbjörnsson,
framkvæmdastjóri á Egilsstöð-
um, beið bana, er bifreið hans
lenti ofan f Fagradalsá.
Vilhjálmur var á leið til Reyð-
arfjarðar á bfl sínum og var mikil
hálka á veginum. Rétt f þann
mund, sem hann kom að Neðstu-
brú, en það er neðsta brúin á
Fagradal nærri Reyðarfirði, sner-
ist bíll Vilhjálms á veginum og
við það lenti bíllinn á einum brú-
arstöplinum með þeim afleiðing-
um, að hann steyptist ofan f ána.
Vörubifreið var skammt á eftir
bfl Vilhjálms og sá bílstjóri henn-
ar hvað kom fyrir. Hafði hann
strax samband við Seyðisfjarðar-
radfó og bað um aðstoð. Kranabíll
var sendur á staðinn til að lyfta
Framhald á bls. 20
miður náðum við honum ekki þá,
en við ætluðum að bíða eftir þvi
að hann kastaði trollinu aftur,
sem hann ekki gerði. Eftir þetta
eina hal fór hann ekki á sjó.
Annars var þessi ferð mikil til-
breyting fyrir okkur. Við höfðum
það mjög gott við Þórðarhöfða,
borðuðum vilt jarðarber með
rjóma út á.“
lok september s.l. og hefðu þeir
augsýnilega mokað upp smákarfa
og bræðslur allra skipanna verið 1
gangi.
— Okkur er þettá sérstakt -
áhyggjuefni, sagði Jakob, vegna
þess að vitað er að við A-
Grænland er mikið af smákarfa í
uppvexti, en sami stofninn er við
ísland og A-Grænland. Karfa-
stofninn hefur verið f lægð
undanfarið, en með tilliti til þess
mikla magns af smákarfa, sem er
í vexti höfum við verið nokkuð
bjartsýnir, en nú er þessi stofn í
hættu.
Jakob kvaðst ekki vita nákvæm-
lega um framvindu þessara mála,
en Rússar hefðu ekki stundað
veiðar á þessum slóðum áður.
— Það er vá fyrir dyrum. Verk-
VAFALAUST hafa margir velt
því fyrir sér, hvort Landhelgis-
gæzlan reynist þess megnug að
verja nýju fiskveiðilögsöguna, ef
samningar við Breta og V-
Framhald á bls. 20
--------------------------------- fcessi rússneski verksmiðjutogari lá 1 Sundahöfn 1 gær.
Ljósmynd Sv. Þorm.
smiðjuskipin liggja í aflanum og
þurfa ekkert að skilja eftir. Rúss-
ar eru þekktir fyrir að fara ekki
Framhald á bls. 20
Herskipin
yrðu erfið
Vilhjálmur Sigurbjörnsson
Rússar moka upp ung-
karfa við A-Grænland