Morgunblaðið - 02.11.1975, Qupperneq 1
48 SÍÐUR
SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Þessa mynd tók Snorri Snorrason af risastórum íshelli í Kverkjökli. Maðurinn á myndinni er Hákon Aðal-
steinsson.
Leynisamkomulag Breta
Belga og V-Þióðverja?
251. tbl. 62. árg.
Átöká
landa-
mærum
Indlands
og Kína
Nýju-Delhí 1. nóvember Reuter.
4 indverskir hermenn féllu í
átökum við kínverska landamæra-
verði i norðurhéruðum Indlands
20. október sl. að því er skýrt var
frá í Nýju-Delhí í dag. Hefur Ind-
landsstjórn mótmælt atburðinum
harðlega við kínversk yfirvöld og
segir að kínversku hermennirnir
hafi gert árás úr launsátri á Ind-
verjana töluvert fyrir innan
landamærin Indlandsmegin.
Þetta eru fyrstu staðfestu frétt-
irnar um átök milli Kínverja og
Indverja I nokkur ár, en ind-
verska stjórnin neitaði í sumar að
staðfesta fréttir um hörð átök á
Framhald á bls. 31
Fyrsta skip-
ið til ísra-
els um Súez
Kaíró 1. nóvember AP-Reuter.
FYRSTA skipið á 23 árum með
farm til Israels átti að fara í gegn-
um Súezskurð í dag. Hér er um að
ræða grlska skipið Olympus, sem
er 8500 lestir að stærð og er með
um 9000 lesta sementsfarm, sem
fara á til Eilat. Skipið átti að fara
gegnum skurðinn f gær, en það
kom of seint til að geta náð skipa-
lestinni þá. Israelskt skip hefur
ekki farið um Súezskurð frá þvf
1952, er Nasser hrifsaði völdin af
Farouk konungi Egyptalands.
Ekkert hefur verið sagt um sigl-
ingu skipsins af hálfu egypskra
yfirvalda, en þau eru í erfiðri
aðstöðu vegna harðrar gagnrýni
Sýrlendinga og Palestínumanna
vegna undirritunar bráðabirgða-
friðarsáttmálans við Israel, sem
m.a. kveður á um að farmar til
Israéls sem ekki eru hernaðarlegs
eðlis, fáist fluttir um Súezskurð.
Saka Sýrlendingar og Palestínu-
menn Egypta um að hafa brugðist
málstað Araba.
• Bretar, Belgar og Vestur-
Þjóðverjar hafa gert með sér
leynilegt samkomulag til þess að
koma f veg fyrir að Islendingar
tefli þeim hverjum gegn öðrum f
þeim viðræðum um fiskveiðirétt-
indi við Island sem nú standa
yfir, að þvf er brezka blaðið
Sunday Times segir í frétt frá
fréttamanni sfnum, Peter
Kenyon, f Brussel s.l. sunnudag.
Vfsar blaðið til Lundúnaviðræðn-
anna, til fundar sérstaks vinnu-
hóps ráðherranefndar Efnahags-
bandalagsins f Briissel s.I. mánu-
dag um þetta mál, en f Reuters-
fréttum af honum var sagt að
Bretar og Vestur-Þjóðverjar
hefðu þar samræmt sjónarmið sín
til viðræðna, og til viðræðnanna
milli Islendinga og Þjóðverja
sem þá stóðu fvrir dvrum, og seg-
ir sfðan að árangur þessara við-
ræðna sé gagnkvæmt hagsmuna-
mál þessara þriggja EBE-þjóða,
sem nú reyna að semja um veiði-
réttindi. Kenyon segist hafa það
eftir góðum heimildum f Brússel
að Bretar styðji umdeilda kröfu
Þjóðverja um að verksmiðjuskip
þeirra eigi rétt á að veiða á Is-
landsmiðum. Þetta hafi tslend-
ingar ekki svo mikið sem viljað
ræða, og því hafi þeir ekki fengið
tollalækkanir fvrir fisk sinn f
EBE-höfnum, sem þeir geri svo
að skilvrði fvrir þvf að veiðirétt-
indi á tslandsmiðum verði fram-
lengd. Þetta segir Kenyon svo
vera ástæðuna fyrir þvf að Bretar,
Belgar og Vestur-Þjóðverjar hafi
gert með sér samkomulag um
grundvallarastöðu í tvfhliða við-
ræðum þeirra við tslcndinga.
Síðan segir í frétt Sunday
Times: Viðskiptatilslakanirnar til
Islendinga voru raunar sam-
þykktar fyrir þremur árum
þegar EBE gerði fríverzlunarsam-
komulag við öll aðildarlönd Frí-
verzlunarbandalags Evrópu,
EFTA, en það var áður en Bretar
gerðust aðilar að EBE. En eitt
I skilyrði var samkomulag um fisk-
veiðiréttindi við Islaiid fyrir alla
hlutaðeigandi aðila. Vestur-
Þjóðverjar náðu aldrei slíku sam-
komulagi, þar eð íslendingar
héldu þvf fram að vegna þess að
samkomulagið við Breta og Belga
náði ekki til verksmiðjuskipa
væri engin ástæða til að slíkt ætti
við samkomulag við Þjóðverja.
Þá hefur Kenyon það eftir
áreiðanlegum heimildum að yfir-
standandi viðræður milli Is-
lendinga og landanna þriggja séu
aðeins undirbúningsviðræður
fyrir samkomulag sem mun að
verulegu leyti taka til Efnahags-
Madrid 1. nóvetiiber Reuter.
I TILKYNNINGU frá lækn-
um Francos þjóðarleiðtoga Spán-
ar skömmu eftir hádegið sagði,
að hershöfðinginn hefði átt
rólega nótt, hjartslátturinn hefði
verið eðlilegur og Franco hita-
laus, engu að síður væri ástand
hans rnjög alvarlegt.
Juan Carlos prins, sem tekið
hefur við völdum til bráðabirgða,
hefur snúið sér að skyldustörfum
sinum af fullum krafti og hélt i
bandalagsins í heild. Fyrir þessu
eru tvær ástæður, segir Kenyon: 1
fyrsta lagi munu tollalækkanir til
Islendinga á fríverzlunarsvæðinu
þurfa endurskoðunar við með til-
liti til nýrrar tollaáætiunar og
krafna Islendinga um að tvíhliða
samningarnir séu aðeins gerðir til
skamms tíma. I öðru lagi mun
frekari samdráttur fiskveiðirétt-
inda á miðum við Island og Noreg
vegna 200 mflna útfærslu land-
anna tveggja óhjákvæmilega
auka þrýsting á EBE um að það
lýsi einnig yfir útfærslu. Það
hefur í för með sér endurskoðun
Framhald á bls. 31
gær stjórnarfund, þar-sem eink-
um var fjallað um framtfð
Spænsku Sahara. Gerði Carlos
Navarro forsætisráðherra Carlosi
grein fyrir viðræðum sínum við
Fulltrúa Morokkó, Mauritaníu og
Alsír um málið, en Alsirstjórn er
mjög í mun að koma í veg fyrir að
Morokko nái hernaðarlegum yfir-
burðum með því að fá yfirráð yfir
Sahara. Mauritania gerir einmg
kröfur til yfirráða. Spánverjar
leggja alla áherzlu á að komast
hjá vopnuðum átökum.
Stjórn Karamis
riðar til falls
Beirút 1. nóvember AP-Reuter.
FLEST bendir nú til að ríkis-
stjórn Rashids Karamis forsætis-
ráðherra Líbanons, sem farið hef-
ur með völd í 4 mánuði, sé að
riðlast og dagar hennar scnn tald-
ir. 11. vopnahléið, sem samið hef-
ur verið um á undanförnum mán-
uðum, tók gildi um kl. 19.30 f
gærkvöldi að fsl. tfma en það var
rofið nokkrum mfnútum sfðar er
deiluaðilar tóku að berjast á ný f
úthverfum Beirút og beittu eld-
flaugavörpum og vélbyssum. Op-
inberlega hefur verið frá þvf
skýrt að 1000 manns hafi fallið f
átökunum sl. tvo mánuði, en talið
er að hin raunverulega dánartala
sé miklu hærri.
Karami forsætisráðherra sakaði
í dag Frjálslynda flokk Camilles
Chamouns innanríkisráðherra
um að standa fyrir vopnahlésbrot-
unum ásamt hægrimönnum fal-
angista. I fregnum um hádegis-
bilið í dag sagði að ekkert lát væri
á átökunum og að fjöldi manna
hefði fallið.
Saharamálið efst
ábaugihjáCarlos