Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975
4
##
#
® 22 022
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
BILALEIGAN 7
51EYSIR ó
CAR Laugavegur 66 ^
RENTAL 24460 |
• 28810 n
Utvarp og stereo kasettutæki
BÍLALEIGA
Car Rental
fjpt SENDUM
41660—42902
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental « Q A
Sendum l"#4"
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbilar — stationbilar —
sendibílar — hópferðabílaar.
5MPAUTGCRÐ RlKISINSj
M /s Hekla
Fer frá Reykjavík fimmtudaginn
6.11, vestur um land i hring-
ferð. Vörumóttaka: Mánudag,
þriðjudag og til hádegis á mið-
vikudag til Vestfjarðahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar, Þörshafnar,
Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og
Borgarfjarðar eystra.
Kísilgúr
skemmist í
m/s Skaftá
Húsavík — 31. október.
UM HADEGISBILIÐ í dag er
verið var að lesta ms. Skaftá tóku
menn eftir þvf að kominn var sjór
f eina lest skipsins, sem verið var
að fylla af kísilgúr, og munu við
það hafa skemmst um 10 tonn af
efninu.
Fréttaritari Morgunblaðsins
hafði samband við verkstjóra
vöruskemmunnar og taldi hann
líklegt að þessi kísilgúr væri ónýt-
ur en þó væri í athugun hvort þaJ
mundi borga sig að keyra hann
upp í Mývatnssveit og þurrka
hann að nýju. Tildrög óhappsins
eru talin vera þau, að spýtuflis
hafi farið á milli í sjálfvirkum
dæliloka í lest.
— Hákon.
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 simi 25810
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
2. nóvember
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Félagar í Vfnaroktettinum
leika Divertimento nr. 7 f C-
dúr fyrir fimm strengja-
hljóðfæri og tvö horn (K334)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
b. Georgina Dobré og Carlos
ViIIa kammersveitin leika
Klarínettukonsert í G-dúr
eftir Johann Melchior Molt-
er.
c. Dinu Lipatti og hljómsveit-
in Philharmonia leika Píanó-
konsert í a-moll op. 54 eftir
Robert Schumann; Herbert
von Karajan stjórnar.
11.00 Messa í Frfkirkjunni f
Reykjavfk
Prestur: Séra Þorsteinn
Björnsson.
Organleikar: Sigurður Isólfs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tðnleikar.
13.15 Hlftarnám
Dr. Sigríður Valgeirsdðttir
flytur hádegiserindi.
SÍÐDEGIÐ
14.00 Staldrað við á Bakka-
firði
Jónas Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátíðinni í Vínar-
borg f júnf s.l.
Sinfónfuhljómsveitin I Vfn
leikur. Einleikari Nathan
Milstein. Stjórnendur: Karl
Böhm og Julius Rudel.
a. Forleikur að óperettunni
„Leðurblökunni“ eftir Jo-
hann Strauss.
b. Fiðlukonsert f a-moll eftir
Karl Goldmark.
c. Sinfónfa nr. 5 í B-dúr eftir
Franz Schubert.
d. Dónárvalsinn eftir Johann
Strauss.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritið:
„Eyja í hafinu“ eftir Jóhann-
es Helga. II. þáttur:
Ströndin"
Leikstjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson.
Persónur og leikendur:
Murtur....................
............Arnar Jónsson
Læknirinn ................
...Þorsteinn ö. Stephensen
Séra Bernharð ............
.........Sigurður Karlsson
(Jlfhildur Björk .........
............Valgerður Dan
Frú Andrea ...............
................Þóra Borg
Smiðskona ................
............Margrét Helga
Jóhannsdóttir
Málari ....................
..........Árni Tryggvason
Klængur ...................
........Jón Sigurbjörnsson
Aðrir leikendur: Sigrún
Edda Björnsdóttir, Helga
HBB
SUNNUDAGUR
2. nóvember
18.00 Stundin okkar
Sýnd verður mynd um bý-
flugu, sem heitir Herberl.
Bessi Bjarnason syngur um
Rönku og bænurnar hennar.
Síðan er mynd um Mishu og
viðtöl við börn, sem selja
siðdegisblöðin I Reykjavík,
og loks sýnd mynd, sem tek-
in var á fiskasafninu f Kaup-
mannahöfn.
Umsjónarmenn Sigríður
Margré( Guðmundsdóttir og
Hcrmann Ragnar Stefáns-
son.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Það eru komnir gestir
Arni Gunnarsson tekur á
móti Asa í Bæ, Jónasi Arna-
syni, Jónasi Guðmundssyni
og um 30 nemendum Stýri-
mannaskólans.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.40 Samleikur á tvö píanó
Gfsli Magnússon og Halldór
Haraldsson leika
Scaramouche, svítu eftir
Darius Milhaud.
Upptaka Egill Fðvarðsson
21.50 Landrek
Bresk fræðslumynd um
landrekskenninguna og þá
byltingu, sem varð er hún
kom fram.
Þýðandi og þulur Fllert Sig-
urbjörnsson.
22.40 Að kvöldi dags
Páll Gislason yfirlæknir
flytur hugvekju.
Prestar hafa nær ein-
vörðungu flutt þessa kvöld-
hugvekju frá upphafi en nú
hcfur verið afráðið að leik-
menn annist hana öðru
hverju f vetur.
22.50 Dagskrárlok.
Bachmann, Jón Hjartarson
og Helgi Skúlason.
17.15 Tónleikar
17.40 Utvarpssaga barnanna:
„Tveggja daga ævintýri“ eft-
ir Gunnar M. Magnúss.
Höfundur les (4).
18.00 Stundarkorn með belg-
fska fiðluleikaranum Arthur
Grumiaux
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilk.vnningar.
19.25 „Fftirþankar Jóhönnu“
Vésteinn Lúðvfksson rithöf-
undur les úr nýrri bók sinni.
20.00 tslenzk tónlist
Gfsli Magnússon leikur á pí-
anó.
a. Fimm píanólög eftir Sig-
urð Þórðarson
b. Fjórar abstraktsjónir eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson.
c. Barnalagaflokkur eftir
Leif Þórarinsson.
20.30 Um hella og huldufólks-
trú undir Eyjaf jöllum
Gfsli Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson tóku saman þátt-
inn.
21.15 Frá tónleikum Óratorfu-
kórs Dómkirkjunnar f kirkju
Fíladelffusafnaðarins 12.
f.m.
Oratorfukórinn og einsöngv-
ararnir Solveig Björling,
Svala Nilsen, Hubert Seelow
og Hjálmar Kjartansson
flytja ásamt félögum f Sin-
fónfuhljómsveit íslands.
„Requiem" f c-moll eftir Lu-
igi Cherubini; Ragnar
Björnsson stjórnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
22.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Frá upptöku þáttarins „Það eru komnir gestir“ sem er á dagskrá
sjónvarps í kvöld kl. 20.30.
„Það eru komn-
ir gestir” —
í sjónvarpi að
fréttum loknum
Á sunnudagskvöld kl.
20.30 hefur aftur göngu
sína þátturinn ÞAÐ ERU
KOMNIR GESTIR, með
nokkuð breyttu sniði.
Árni Gunnarsson frétta-
stjóri tekur á móti Jónasi
Árnasyni, alþingismanni
og rithöfundi, Ása í Bæ,
rithöfundi og tónsmið, og
Jónasi Guðmundssyni,
skáldi og málara, með
þeim eru 30 nemendur úr
Stýrimannaskólanum.
Rætt er um sjómennsk-
una, og eru þær um-
ræður kryddaðar mörg-
um sögum, og svo er tek-
ið lagið.
Ási í Bæ samdi lag
fyrir þáttinn og Jónas
Árnason fer með nýtt
ljóð.
Þátturinn tekur rúma
klukkustund í flutningi.
„Ungir pennar”
— þáttur barna
og unglinga
í hljóðvarpi
mánudag kl, 17
„UNGIR PENNAR" heitir þátt-
ur sem hefur göngu sína siðdeg-
is á mánudag, nánar tiltekið kl.
17.00. Guðrún Stephenesn ann-
ast hann og sagði hún að þáttur-
inn væri ætlaður börnum á öll-
um aldri og helzt allt upp í
sautján ár. Ætlunin væri að fá
þau til að skrifa og semja sögur
og hugverk og senda til þáttar-
ins. Hún óskaði eftir því og
myndi tala um það í fyrsta
þættinum að skemmtilegast
væri ef börnin bætu skapað
sögur, en sendu ekki alltaf frá-
sagnir í sendibréfsstil með lýs-
ingum á sjálfum sér. Börnin
ættu að leyfa ímyndunaraflinu
að leika lausum hala f þessum
skrifum sinum. Guðrún sagðist
vera mjög eftirvæntingarfull
að sjá hvernig þetta gengi og
hún vonaðist eftir ánægjulegu
samstarfi við krakka. Til greina
kæmi Iíka að fá börnin til að
flytja sínar sögur í útvarpinu
og hafa stutt viðtöl við þau og
fleira slíkt.
Og þá er ráð að hvetja nú alla
krakka til að koma hugverkum
sfnum á framfæri á þennan
hátt og vonandi þau verði sem
fjölbreýttust.
Guðrún Stephensen og Gunnvör Braga Sigurðardóttir, en sú sfðar-
nefnda er dagskrástjóri alls barnaefnis f hljóðvarpi.