Morgunblaðið - 02.11.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.11.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 BLÖO 013 TÍMARIT j dag er sunnudagurinn 2. nóvember, sem er 23. sunnu- dagur eftir trinitatis (Allra heilagra messa). Allra sálna messa Árdegisfló5 I Reykja- vlk er kl. 05.00 og siSdegis- flóð er kl. 17.20. Sólarupprás er I Reykjavik kl. 09.12 og sólarlag er kl. 17.10. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09 06 og sólarlag kl. 16.45. Tunglið ris I Reykjavik kl. 07.39. (Íslandsatmanakið) Keppið ávallt eftir hinu góða. (I. Þessal. 5.15.) Fíladelfíusöfnuðurinn hefur fengið heimsókn frá bróðursöfnuðinum í Sví- þjóð. Er það prédikari, Gunnar Sameland að nafni. Hann verður gestur safnaðarins hér 1.—9. nóv. og mun tala á samkomu Fíladelfíumanna tvisvar á dag, meðan hann stendur hér við, þ.e.a.s. klukkan 5 og 8.30 síðdegis. Hann seg- ir Fíladeifíusöfnuðinn í Sviþjóð vera fjölmennasta frfkirkjusöfnuðinn þar í landi með um 95.000 safnaðarmiðlimi og hefðu Fíladelfíumenn í Svíþjóð verið í sókn frá því á árinu 1970. Sameland fór viður- kenningarorðum um starf Fíladelfíumanna hér og nefndi t.d. samhjálpar- heimilið í Hlaðgerðarkoti. Hann hefur áður verið gestur í Fíladelfiu- safnaðarins hér i þau 15 ár sem hann hefur verið prédikari sænskra Fíladel- fiumanna. Á myndinni eru þeir Einar J. Gíslason for- stöðumaður Fíladelfíu- safnaðarins (til v.) og gestur hans Gunnar Same- land. FRJALS VERZLUN 9. tölublað þessa árg. er komið út. Er þar að vanda að finna mikið efni sem snertir verzlun og viðskipti hér á landi og eins erlend- is, greinar og viðtöl. 1 þessu hefti er í dálkunum Samtíðarmaður, kynntur Gísli Ólafsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinn- ar. Þá eru kynnt nokkur ísl. iðnfyrirtæki í þessu hefti Frjálsrar verzlunar. Lausn síðustu myndagátu:— Tfmasprengja við höll krónprins Japans. ARNAD HEILLA Hættaðbora íÞorlókshöfn — 55 milljónir króno í súginn Mm|l|imi|l ,, Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bretlands og Frakklands í Evrópumót- inu 1975. Norður S. Á-5-3 H. 2 T. K-G-9-6-4-2 L. G-5-2 Vestur S. K-G-9-4-2 H. K-10-9-8-7 T. 7 L. 10-7 Suður S. D-10-8 H. Á-5-4 T. Á-8-5-3 L. D-6-4 Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Hjördís Vilhjálmsdóttir fóstra og Pétur G. Pétursson íþrótta kennari. Heimili þeirra er að Grundargötu 29, Grund- arfirði, (Barna og fjöl- skylduljósmyndir) Austur S. 7-6 H. D-G-6-3 T. D-10 L. A-K-9-8-3 íébé Rvlk — Stdrl borlnn Jöt LÁRÉTT: 1. fjörug 3. brodd 5. hásu 6. rugg 8. veisla 9. vætla 11. menn 12. félag 13. flýtir. LÓÐRÉTT: 1. reiðihljóð 2. mjög ills 4. vesælli 6. (myndskýr.) 7. beinir að 10. álasa. LAUSN Á SlÐUSTU: LÁRÉTT: 1. sút 3. KR 4. isma 8. reynir 10. pinnar 11. UÐD 12. sá 13. at 14. þráð. LÓÐRÉTT: 1. Skánn 2. úr 4. irpur 5. seið 6. myndaði 7. orrar 9. IAS 14. tá. Frönsku spilararnir sátu A-V við annað borðið og hjá þeim varð lokasögnin 2 hjörtu. — Við hitt borðið sátu brezku spilararnir A- V- og þar gengu sagnir þannig: A — S- V — N 11 P ls P 21 P P 2t P P 2h P P 2g 3h P 4h P P P Þegar vestur segir Laugardaginn 16. ágúst voru gefin saman i hjóna- band ungfrú Þorbjörg Sigrún Harðardóttir og Bjarki Sveinbjörnsson. Heimili þeirra verður að Öldugötu 51, Reykjavik. (Myndiðjan Ástþór h.f.) 5°GMUMD — og þú sem varst búinn að lofa því að fara í bað þegar heitavatnið kæmi! hjörtu þá veit félagi hans að vestur á 5 spaða og 5 hjörtu og eftir tígulsögn norðurs þá á vestur senni- lega fleiri lauf en tigla. Þess yegna segir austur 4 hjörtu. Norður lét út tigul, suður drap með ási, lét aftur tígul, sagnhafi trompaði, lét út hjarta 10, fékk þann slag, lét aftur hjarta, suður drap með ási og lét aftur hjarta. Sagnhafi drap í borði, lét út spaða og svinaði spaða 9 og þar með var spilið unnið. Brezka sveitin græddi 6 stig á spil- inu. Gefin hafa verið saman I hjónaband ungfrú Þórunn Elisabet Benediktsdóttir og Guðjón Smári Valgeirs- son. Heimili þeirra er að Ásgarði 26 R. (Stúdíó, Laufásv. 18). LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 31. október — 6. nóvember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzl- ana i Reykjavik I Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkuir. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — 7''iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAOGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 — 17.30 Vinsamlegast hafið með ónæmisskir- teini. O llll/DAUHC HEIMSÓKNARTÍM OJ U IXnAn U O AR: Borgarspitalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19 Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 0g 19.30 Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnPIM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlv VÍKUR. öumartími — ÁÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opi3 mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísírr.a 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. —- Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl, 1,30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19 InAp Nú stendur yfir gormánuður. Hann Unu hefst undir lok októbermánaðar og stendur þvi framundir nóvemberlok. Að visu er þessa getið I Islandsalmanaki, en mun hafa óviljandi fallið niður, en það var 25. október, En i gömlu Þjóðvinafélagsalmanaki frá árinu 1914 stendur þá er nóvembermánuður hefst: November (með o-i) eða riðtíðarmánuður. — Þetta mánaðarheiti er ekki að finna I Islands- almanakinu núna og svo kann vel að vera að það sé langt siðan þetta heiti á nóvembermánuði hafi verið fellt niður i almanakinu. I Orðabók Sig- fúsar Blöndals er þetta heiti ekki skýrt nánar en með danska orðinu „yngletid '. Þennan dag árið 1913 hóf Morgunblaðið göngu slna GENCISSKRANINC BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar aila virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ifiing Kl 1 3. 00 Ka up Sala i Handa rfkjadolla r 165,50 165,90 i Slrrlingspund 343, 40 344,40 i Kanadadollar 162,20 162, 70 100 Danska r króiiur 2773, 00 2781,40 100 Norska r krónur 3031,30 3040,50 100 Sænskrf r krónur 3809,«0 3821, 30 IUU Fmnsk rr.ork 4318,70 4331.80 100 f ranskir f ranka r 3797,95 3809, 45 100 IWIg. lrankar 430, 00 431, 30 100 Óvissi.. 1 rai.k.i r 6305,90 6324,90 100 Cyllini 6314,90 6334,00 100 V. - l>vzk nn.rk 6479,30 6498,90 100 Lírur 24, 54 24. 62 100 Austurr. Scli. 912,80 915, 60 100 Escudos 625,25 627, 15 100 PísíU r 280,95 281,85 100 Yen 54, 85 55, 02 100 Reikningskrónur - Vóruskiptalond 99,86 100, 14 1 Reikningsdolla r - Voruakiptalond 165, 50 165, 90 iVreyting frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.