Morgunblaðið - 02.11.1975, Side 12

Morgunblaðið - 02.11.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÖVEMBER 1975 Landsamband sjálfstæðiskvenna Þing Landssambands sjálfstæðiskvenna verðurhaldið laugardaginn 8. nóvember 1975 í Útgarði, Glæsibæ. Ðagskrá: Kl. 9.30 Kl. 12 —13.1 5 kl. 13.15 1 . Þingsetning. 2. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, Geirs Hallgrímssonar, forsætisráðherra. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Reikningsskil. 5. Lagabreytingar. 6 Kosning kjörnefndar. 7 Skýrslur félaga. Matarhlé. 8 Alþjóðlega kvennaárið, markmið þess og erindi til íslenzkra kvenna. Framsögu- maður Guðrún Erlendsdóttir, formaður Kvennaársnefndar. a. Kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Mexikó-borg 19. júní — 2. júlí s.l.: Auður Auðuns. b. Kvennaársráðstefna íslenzkra kvenna í Reykjavík 20. — 21. júní s.l.: Sigurlaug Bjarnadóttir. c. Norðurlandaráð og Alþjóðlega kvenna- árið: Ragnhildur Helgadóttir. d. Nokkur dæmi varðandi jafnstöðu kynj- anna í íslenzku þjóðfélagi: Björg Einarsdóttir. Umræður. Kl. 16 — 16.15 Kaffihlé. Kl. 16.15 Framhald umræðna. 9. Stjórnarkjör. 10. Kosning endurskoðenda. 11 Kosning fulltrúa í flokksráð. Allar sjálfstæðiskonur, sem vilja hlýða á umræður milli 13.15 og 16.15, eru velkomnar á fundinn. Stjórnin. verkfœri & jórnvörur h.f. Sölustaður i Reykjavík H. BENEDIKTSSON HF. Dalshrauni 5, Hafnarfirði Suðurlandsbraut 4 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐISBLJA? ÞL' ALGI.YSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl' ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINL FROTTESLOPPAR Á ALLAi CANNON ALL COTTON Kvensloppar: SÍÐIR: stærðir s-m-l litir: hvítt, gult, Ijósblátt og Ijósbleikt kr. 6.640 — STUTTIR: stærðir s-m-l litir: hvítt, gult, Ijósblatt, Ijósbleikt og dökkbleikt kr. 5.590.— Karlmannasloppar: stærðir s-m-l-exl litir: .hvítt, blátt, brúnt og karrygult kr. 6.280 — T áningasloppar: litir: hvítt, gult og blátt stærðir 1 6 og 1 8 kr. 4.990.— stærðir 1 2 og 1 4 kr. 4.420.— Barnasloppar: litir: hvítt, gult og blátt stærðir 8 og 1 0 kr. 3.280.— stærðir 4, 5, 6 og 7 kr. 2.710 — Auk fjölda annarra gerða af sloppum úr baðmull, acryl og velour, svo og handklæði, sundföt og strandföt í úrvali. Póstsendum um land allt Kerið, Laugavegi sími 12650 66

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.