Morgunblaðið - 02.11.1975, Page 20

Morgunblaðið - 02.11.1975, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÖVEMBER 1975 20 Landsmálafélagið Vörður samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur AÐALFUNDUR FÉLAGSINS VERÐUR HALDINN MIÐVIKUDAGINN 5. NÓVEMBER í ÁTTHAGASAL HÓTEL SÖGU. FUNDURINN HEFST KL. 20:30. Dagskrá: 1 . Skýrsla stjórnar um störf félags- ins á liðnu starfsári. 2. Reikningsskil. 3. Skýrslur nefnda. 4. Lagabreytingar. 5. Kjör stjórna, endurskoðenda og aðrar kosningar. 6. Önnur mál. Geir Hallgrímsson, forsætisráð- herra flytur ræðu. FÉLAGAR MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA! Stjóroin. Innritun nemenda í alla aldurs- flokka (yngst 4ra ára) fer fram í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 4. nóv. og miðvikudaginn 5. nóv. frá kl. 1—7 báða dagana. ATH. INNRITUN AÐEINS ÞESSA TVO DAGA. AKUREYRI — AKUREYRI Við myndum m, ^ it alla fjölskylduna — Pantiö strax — Laugavegi 13 • & / ^ sími 17707. KEFLAVÍK Sjálfstæðiskvennafélaqið Sókn i Keflavik heldur aðalfund sinn mánudaginn 3. nóvember, kl. 9 siðdegis i Sjálfstæðishúsinu. cundarefni, venjuleg aðalfundarstörf, vetrarstarfið rætt, kosning fullt úa á þing landsambands Sjálfstæðis- kvenna. Kaffiveitingar, spilað Bi igó. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Aðalfundur Landsmálafélags- ins Varðar Aðalfundur Landsmáiafélagsins Varðar verður haldinn miðvikudaginn 5. nóvember í Átthagasal Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. 2. Reikningsskil. 3. Skýrslur nefnda. 4. Lagabreyringar. 5. Kjör stjórnar, endurskoðenda og aðrar kosningar. 6. Önnur mál. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra flytur ræðu. Félagar eru hvattir til að rilæta stundvíslega! Geir Hallgr. Stjórnin. Aðalfundur Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfis verður haldinn mánudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í Miðbæ við Háaleitisbraut 58 — 60. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður ræðir hann um efnið „Reykjavík og úthlutun úr opinberum fjárfestingasjóðum". Stjórnin. Aðalfundi Sjálfstæðis- félags Austurlands er frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin. Stefnir — Hafnarfjörður Aðalfundur Stefriis FUS verður haldinn mánudaginn 3. nóvember í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30. Stjórn Stefnis. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi hefur opið hús i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut miðvikudaginn 5. nóvember kl. 8.30. Góðar kaffiveitingar. Mætið vel. Stjórnin Snæfellingar Alþingismennirnir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson verða til viðtals á eftirtöldum stöðum svo sem hér segir: 1. Arnarstapa, Breiðavíkurhreppi föstudaginn 7. nóv. kl. 4—6 síðdegis. 2. Röst, Hellissandi sama dag kl. 8 —10 síðdegis. 3. Sjóbúðum Ólafsvík laugar- daginn 8. nóv. kl. 10—12 síð- degis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.