Morgunblaðið - 02.11.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NOVEMBER 1975
23
Árni Grétar Finnsson, bæjarfulltrúi:
í föstudagsblaði Tlmans birtist
grein undir fyrirsögninni: „Kom einn
bæjarrððsmanna Hafnfirðinga I veg
fyrir kaup ð húsi handa þroskaheft-
um bömum?" í upphafi þessarar
Timagreinar, sem er að meginefni
ósannindi, er það skilmerkilega tekið
fram af blaðamanninum, sem skrðð
hefur efni hennar, að „upplýsingar"
hans séu komnar frð frú Ragnheiði
Sveinbjörnsdóttur, bæjarrððsmanni
Framsóknarflokksins i Hafnarfirði.
Þar sem frúin hefur kosið að koma
ósannindum sinum ð framfæri I
landsmðlablaði, tel ég rétt að skýra
mðl þetta nokkuð nðnar. Mun ég þvi
rekja helztu mðlavexti hér ð eftir.
hússins og gefa honum kost ð
kaupunum. Lauk þar okkar tali. Það
næsta sem ég frétti af mðlinu var
stmahringing að morgni dags frð
ungu hjónunum, sem ðður getur.
Kvððust þau stödd ð skrifstofu Við-
lagasjóðs og hafa verið að skrifa
undir samning um kaup ð umræddu
húsi og vera búin að greiða fyrstu
útborgun. Þar með taldi ég mðli
þessu lokið, enda hef ég ekki heyrt
frð hinum ungu hjónum siðan.
Afgreiðsla bæjarráðs
f stjómmðlum verða oft smðvægi-
leg atvik tilefni stórviðris hjð þeim,
sem þjðst af mðlefnafðtækt. Það
2. Bæjarstjórn lýsir sig reiðubúna
til samvinnu við Lionsklúbb Hafnar-
fjarðar, Kvenfélagið Hringinn og
Félag foreldra þroskaheftra barna i
Hafnarfirði, svo og aðra ðhugaaðila
við að koma upp heimili fyrir þroska-
heft börn i Hafnarfirði, annaðhvort
með þvi að aðstoða við kaup eða
byggingu ð húsnæði i þessu skyni."
Árni Grétar Finnsson.
Afgreiðsla bæjarstjórnar
Bæjarstjórn tók mðlið til af-
greiðslu ð fundi sinum þann 14.
október s.l. Á þeim fundi Ið fyrir bréf
Málefni þroskaheftra
barna í Hafnarfirði
Afskipti mín
af málinu
Eftir eldgosið I Vestmannaeyjum
reisti Viðlagasjóður 15 ibúðarhús i
Hafnarfirði. Á siðasta ðri bauð
sjóðurinn meirihluta þessara húsa til
sölu. Kom þð ð lögfræðiskrifstofu
mina margt fólk þeirra erinda að fð
aðstoð við gerð kauptilboða i húsin.
Þeirra ð meðal voru ung hjón búsett
i Grindavik. Samdi skrifstofa min
kauptilboð fyrir þau, eins og aðra,
sem þangað leituðu. Heyrði ég siðan
ekki meir af þeirra mðlum fyrr en I
júnimðnuði i sumar. Þð komu þessi
ungu hjón aftur ð mina skrifstofu.
Tjððu þau mér að þau hefðu eftir
viðtöl við Viðlagasjóð, treyst þvi að
tilboði þeirra yrði tekið og þau
fengju keypt eitt af húsunum, sem
sjóðurinn bauð til sölu i Hafnarfirði.
Þau hefðu þvi selt ibúð sina i Grinda-
vik. Nú væri mðlum hins vegar svo
komið, að aðeins eitt hús væri eftir
til sölu hjð Viðlagasjóði I Hafnarfirði.
Þau væru efst ð biðlista sjóðsins, en
þetta eina hús væri frðtekið fyrir
Hafnarfjarðarbæ. sem ætlaði að
kaupa það með það fyrir augum að
reka þar barnaheimili. Þessar upp-
lýsingar komu mér mjög ð óvart, þar
sem aldrei hafði komið til tals, að
Hafnarfjarðarbær keypti nokkurt af
húsum Viðlagasjóðs I þessu skyni.
Var ég þessum mðlum vei kunnugur
sem bæjarfulltrúi og bæjarrððs-
maður, en þar hafði mðlið aldrei
borið ð góma, né erindi borizt um
það til bæjaryfirvalda. Eru fundar-
gerðarbækur Hafnarf jarðarbæjar
þessu til staðfestu. Getur hver sem
er fengið að kynna sér þessar bækur
ð bæjarskrifstofunum og gengið þar
úr skugga um, að þetta er rétt.
Ungu hjónin bððu mig nú um að
hringja fyrir sig I Viðlagasjóð, hvað
ég gerði. í þvl simtali tjðði viðmæl-
andi minn hjð Viðlagasjóði mér það
sama, sem sagt það, að húsið væri
frðtekið fyrir Hafnarfjarðarbæ, sem
ætlaði að starfrækja þar barnaheim-
ili og ennfremur, að heimilið ætti að
vera fyrir þroskaheft börn. Sagði
hann mér, að stjórn félagsmðla
bæjarins hefði látið taka frð húsið
fyrir Hafnarfjarðarbæ. Undrun mln
varð ekki minni, þegar ég heyrði
nafn þessa starfsmanns bæjarins
getið i þessu sambandi þar sem hann
hafði aldrei minnzt ð þessi húsakaup
við bæjaryfirvöld. Sagði ég tals-
manni Viðlagasjóðs það og skýrði
honum ennfremur frð þvl, að Hafnar-
fjarðarbær hefði nú rððizt i byggingu
sins fyrsta dagheimilis. Kostnaður
við dagheimilisbyggsnguna verður
mikill, sjðlfsagt ekki undir 100
milljónum króna, en þar sem þörfin
fyrir það er brýn, hefur meirihluti
bæjarstjórnar ðkveðið að einbeita
dár að þvi að Ijúka þvi. Ég skýrði
viðmælanda mínum hjð Viðlagasjóði
lika frð þvi, að hugmyndir um ódýr-
ari lausnir til brððabirgða hefðu
komið fram en sú stefna hefði verið
mörkuð að Ijúka hinu nýja dag-
heimili ðður en rððizt yrði í aðrar
framkvæmdir ð þessu sviði. Það væri
þvi min skoðun, að Hafnarfjarðarbær
myndi hvorki ráðast l kaup ð þessu
húsi, né öðru i þeim tilgangi að reka
þar barnaheimili, fyrr en byggingu
hins nýja dagheimilis væri iokið.
Jafnframt tók ég skýrt fram, að um
kaup ð þessu húsi hefðu bæjaryfir-
völd ekki fjallað, enda aldrei borizt
erindi um það mðl.
Talsmaður Viðlagasjóðs tjðði mér,
að hann ætlaði að hafa samband við
félagsmðlastjóra Hafnarfjarðarbæjar
ðður en hann tæki ákvörðun um sölu
hefur nú komið ð daginn i þessu mðli
og skal nú gangur þess sem siðar
gerðist rakinn ðfram.
Eftir að Viðlagasjóður hafði selt
hinum ungu hjónum frð Grindavik
umrætt hús, skrifar félagsmálastjór-
inn í Hafnarfirði bæjarráði bréf þann
1. júli s.l. og nú fyrir hönd Lions-
klúbbs Hafnarfjarðar, þar sem hann
óskar eftir þvi, að klúbbnum verði
tryggður forkaupsréttur að húsinu.
Er þetta fyrsta erindið, sem bæjar-
yfirvöldum berst um málið. Í fram-
haldi af þvi fæst upplýst, að Lions-
klúbburinn hafi ætlað að beita sér
fyrir þvi að kaupa húsið til starf-
rækslu heimilis fyrir þroskaheft börn
i Hafnarfirði. Til samstarfs um mðlið
hafi klúbburinn fengið við sig kven-
félagið Hringinn og foreldra þroska-
heftra barna. Ennfremur, að félags-
málafulltrúi bæjarins hafi unnið að
þessu máli á vegum Lionsklúbbsins,
en ekki ð vegum Hafnarfjarðarbæjar,
sem aldrei var aðili að málinu.
Þetta erindi Lionsmanna var tekið
til afgreiðslu i bæjarráði þann 9.
október s.l. Auk min eiga sæti I
bæjarráði Árni Gunnlaugsson,
hæstaréttarlögmaður, og frú Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir. Þau töldu
bæði rétt að verða við óskum Lions-
klúbbsins um að bærinn neytti for-
kaupsréttar að húsinu hans vegna.
Ég var þar á öndverðum meiði.
Afstaða mín
í bæjarráði
f bæjarráði lét ég færa til bókunar
rökstuðning fyrir afstöðu minni til
mðlsins og lagði ennfremur fram til-
lögu til bæjarstjórnar um mðlið. Fer
hvort tveggja hér á eftir.
„Engin fordæmi munu vera fyrir
því að Hafnarfjarðarbær neyti for-
kaupsréttar að ibúðarhúsnæði og
rifti gerðum kaupum ð milli seljenda
og kaupanda i þeim tilgangi að koma
að nýjum kaupanda.
í þvi máli, sem hér liggur fyrir var
bæjarstjórn ekkert tilkynnt um
ðform félagasamtaka um að festa
kaup ð Heiðvangi 26 til Ifknar fyrir
þroskaheft börn, fyrr en eignin hafði
verið seld öðrum.
Með þvi að neyta forkaupsréttar
að húsinu er Hafnarfjarðarbær að
taka húsnæði af ungum hjónum og
reka þau út úr húsnæði, sem þau
hafa fest kaup á i góðri trú. Með þvi
tel ég að bæjaryfirvöld fari út fyrir
eðlileg takmörk sin, jafnframt þvi
sem þau kunna að baka ðkveðnum
einstaklingum i bænum ófyrirsjðan-
legan vanda.
Mðlefni barna með heftan þroska
eiga áreiðanlega fulla samúð allra
bæjarfulltrúa, en óeðlilegt er að
blanda þeirri afstöðu inn i meðferð á
forkaupsrétti bæjarins á fasteignum,
þannig að breytt sé frá venjuhelgaðri
meðferð bæjarstjórnar á notkun for-
kaupsréttar.
Rétt er að bæjarstjórn leiti lausnar
ð þessum málum og bjóði fram að-
stoð sina við að útvega húsnæði til
framangreindrar starfsemi fyrir
þroskaheft börn og reyni á annan
hðtt i samvinnu við umrædd félags-
samtök að vinna að framgangi
þessara mála.
Með tilvisun til framanritaðs leyfi
ég mér að leggja eftirfarandi tillögu
fyrir bæjarstjórn:
„1. Bæjarstjórn telur ekki rétt að
breyta venjuhelgaðri meðferð
Hafnarfjarðarbæjar á notkun for-
kaupsréttar og hafnar þvi forkaups-
réttarboði Viðlagasjóðs að Heiðvangi
26, að þvi er sölu til Ólafs Jónssonar
varðar.
Ósannindum
frú Ragnheiö-
ar Svein-
björnsdóttur
í Tíman-
um svarað
frá Lionsklúbbi Hafnarfjarðar og í þvl
bréfi segir meðal annars:
„Eins og geta má nærri er það
alveg óyfirstiganlegt fyrir okkur að
leggja fram 2 milljónir króna á
tveimur mánuðum eins og krafizt er,
en i sumar reiknuðum við með að
hafa 6 mánuði til stefnu og viðhorfin
þvi allt önnur."
Ennfremur segir i bréfi Lions-
klúbbsins: „Hringskonur og Lions-
menn hafa rætt þetta mál sin á milli
með tilliti til bókunar bæjarrððs frá
framangreindum fundi þess. j þeim
viðræðum kom fram að ekki væri
það væniegt fyrir félögin að verða
þess valdandi að kaupendur hússins
yrðu bornir út."
í framhaldi af þessari umsögn
Lionsklúbbs Hafnarfjaðar, var með
öllum atkvæðum, lika atkvæði frú
Ragnheiðar Sveinbjörnsdóttur, sam-
þykkt tillaga min um að hafna for-
kaupsrétti að margnefndu viðlaga-
sjóðshúsi.
Á þessum sama bæjarstjórnar-
fundi var einnig samþykkt með
öllum atkvæðum framangreind til-
laga min um að bæjarstjórn lýsti sig
reiðubúna til samvinnu við áður-
nefnda áhugaðila um að koma upp
heimili fyrir þroskaheft börn i
Hafnarfirði. Er það fyrsta tillagan,
sem fram kemur i bæjarstjórn
Hafnarfjarðar um þessi mál, og þykir
mér nokkuð kaldhæðið. að ég sem er
flutningsmaður hennar skuli siðan
verða fyrir sérstöku aðkasti frá fram-
sóknarmaddömmunni, sem óvildar-
maður málsins.
Loks samþykkti bæjarstjórn að til-
lögu Vilhjálms Skúlasonar, bæjarfull-
trúa, að fela félagsmálaráði að
kanna, hvort möguleikar væru á að
koma fyrir deild fyrir þroskaheft
börn i nýja dagheimilinu. Gegn
þessari tillögu Vilhjálms Skúlasonar
mælti frú Ragnheiður Sveinbjörns-
dóttir ákaft. en eftir að henni hafði
verið núið þvi um nasir af öðrum
bæjarfulltrúum, hvort hún teldi að
þroskaheft börn ættu ekkí að hafa
sömu aðstöðu og önnur börn, og
hvort hún teldi þau annars flokks
kyngdi hún fyrri ummælum og sam-
þykkti tillöguna ásamt öðrum bæjar-
fulltrúum.
Bréf Viðlagasjóðs
Éa hef nú hér að framan rakið mál
þetta frá ýmsum hliðum. Ég hef
skýrt frá afskiptum minum af mál-
inu, afskiptum félagsmálastjóra
Hafnarfjaðarbæjar og Lionsklúbbsins
og loks frá afgreiðslu málsins I
bæjarráði og bæjarstjórn. Eftir er þá
að skýra viðhorf Viðlagasjóðs. Þann
16. október s.l. skrifaði Viðlaga
sjóður bæjarráði Hafnarfjarðar bréf
um gang málsins. Þó að bréfið sé
nokkuð langt, tel ég samt rétt til
upplýsingar i málinu að birta það i
heild. Fer þvi bréf Viðlagasjóðs hér ð
eftir:
Til Bæjarráðs Hafnarfjarðar i til-
efni bréfs Lionsklúbbs Hafnarfjarðar
til Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar dag-
sett 14/10/75.
Skýrsla um Heiðvang 26.
j mai sl. hafði sr. Bragi Benedikts-
son félagsmálastjóri i Hafnarfirði
samband við oss um hugsanleg kaup
á Viðlagasjóðshúsi i Hafnarfirði til
nota fyrir barnaheimili þroskaheftra
barna.
Starfsmenn sjóðsins stóðu i þeirri
trú, að Hafnarfjarðarbær væri aðili
að kaupum þessum ásamt ðhuga-
mannafélögum i Hafnarfirði og
mundi þvi kaupstaðurinn neyta for-
kaupsréttarheimildar sinnar, en
margir voru á biðlista hjá oss um
kaup á þessu húsi.
Starfsmenn sjóðsins tóku mjög vet
I málaleitun þessa og urðu fyrir þó
nokkru aðkasti frá Ibúum nærliggj-
andi húsa, þar sem meðal annars var
spurt, hvort Viðlagasjóður ætlaði að
setja upp „vitleysingahæli" i hverf-
inu. Starfsmenn sjóðsins létu ekki
sviguryrði á sig fð, og sögðust
mundu standa við gefin loforð um
ráðstöfun hússins til heimilis þroska-
heftra barna.
Sr. Bragi Benediktsson, sem var
milligöngumaður Hafnfirðinga eins
og áður segir fékk hjá oss hálfs-
mánaðar umþóttunartima til að
ganga frð kaupunum. Að þeim tima
liðnum framlengdu starfsmenn VI.
óbeðið frest þennan um eina viku og
enn á ný um aðra viku. Siðast á
þessu timabili kemur til oss kona,
sem efst var á biðlista að kaupum á
húseign sjóðsins i Hafnarfirði. Þar
sem ekkert hafði heyrst frá áður-
greindum Hafnfirðingum var konunni
gefinn ádráttur um, að væntanlega
gæti hún fengið keypt hús það, er
hér um ræðir, þar sem fyrirhugaðir
kaupendur virtust hafa misst áhuga
á kaupunum, sem sýndi sig m.a. i
þvi, að þeir höfðu ekki enn látið
verða af þvi að skoða húsið hvað þá
gert frekari ráðstafanir.
Um þetta leyti, þegar kona þessi
kemur inni dæmið, hefur sr. Bragi
Benediktsson samband við oss og
vill nú ganga frá kaupunum. Honum
er tjáð, að vegna áhugaleysis hans,
hafi konu nokkurri verið gefinn
ádrðttur um kaup á húsinu. Hann
telur það miður farið og vill halda sér
fast við kaupin. Konunni er tjáð
þessi afstaða sr Braga og verður
hún mjög miður sin og segist hafa
gert ráðstafanir um væntanleg húsa-
kaup.
Á þessum tima höfðu engir samn-
ingar verið gerðir og stingur fram-
kvæmdastjóri sjóðsins upp á þvi við
konuna og sr. Braga. að haldinn
verðu fundur með þeim ð skrifstofu
sjóðsins, þar sem aðilum verði
gefinn kostur á að koma fram með
sin sjónarmið, svo að engin vand-
ræði hljótist af kaupum þessum.
Konan kom gagngert utan af landi
til þess að mæta á fund þennan, en
sr. Bragi tilkynnti framkvæmdastjóra
simleiðis nokkru fyrir fundinn, að
hann mundi ekki mæta á honum og
hafi hann borið sig saman við ein-
hvern aðila er hann tiltók, en vér
munum ekki nafnið á, að hann
mundi ekki mæta á þessum fundi.
Var ekki annað að skilja á þessu
en þeir hafi gefið þetta mál frá sér.
Rétt þykir að itreka enn, að ð
þessum tima höfðu engir samningar
verið gerðir.
j samtali framkvæmdastjóra við
bæjarstjóra Hafnarfjarðar kom fram,
að þvt er framkvæmdastjóra skildist
að Hafnarfjarðarbær væri ekki aðili
að kaupum þessum, og leiðréttist þá
sá misskilningur starfsmanna Við-
lagasjóðs, að sjóðurinn hefði verið
skuldbundinn til þess að veita
Hafnarfjarðarbæ sinn forkaupsrétt.
I stuttu máli sagt: Hefðu forsvars-
menn ðhugafélaga i Hafnarfirði sýnt
meiri ðhuga á kaupum þessum og
t.d. skoðað húsið eða haft samband
við starfsmenn sjóðsins ð umsömd-
um umþóttunartima að viðbættum
þeim tima, sem starfsmenn sjóðsins
bættu við óumbeðið, hefðu þeir
getað eignast húsið án nokkurra
vandræða fyrir einn né neinn. þvi að
ðður minnst kona, núverandi eigandi
hússins, kom ekki inn i dæmið fyrr
en á seinni part þess tima, sem
veittur hafði verið óumbeðið af
starfsmönnum sjóðsins.
Framkvæmdastjóri og skrifstofu-
stjóri Viðlagasjóðs eru reiðubúnir að
mæta á fundi bæjarrððs Hafnar-
fjarðar i dag eða siðar til staðfest-
ingar á framanrituðu, og gefa allar
þær upplýsingar, sem óskað yrði,
enda teljum vér að komið hafi verið
fram af hðlfu Viðlagasjóðs af fullum
drengskap og sanngirni.
Viðlagasjóður
Bragi Björnsson.
Ósannindi framsóknar-
maddömunnar
Ég hefi þá lokið við að rekja gang
þessa máls i eins stuttu máli og
frekast er unnt i blaðagrein. Sjálfur
hélt ég aldrei, að mðl þetta yrði
blaðamatur. Frú Ragnheiður Svein-
björnsdóttir, bæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins hefur hins vegar séð
sérstaka ástæðu til að koma þessu
máli á framfæri i „sitt blað". Ég vil
þvi að lokum vikja örfáum orðum að
þeim „upplýsingum" sem hafðar eru
eftir henni i Timanum á föstudaginn
og gáfu mér tilefni til andsvara.
I fyrirsögn greinarinnar og siðan i
þvi sem haft er eftir frú Ragnheiði
Sveinbjörnsd. er þvi dróttað að mér,
að ég hafi komið i veg fyrir kaup á
húsi fyrir þroskaheft börn i Hafnar-
firði. Með skirskotun til þeirra mála
vaxta, sem ég hef rakið hér að
framan mótmæli ég þessari aðdrótt-
un sem rakalausum rógi. Jafnframt
skora ég á frú Ragnheiði Svein-
björnsdóttur að krefjast opinberrar
dómsrannsóknar til staðfestingar
orðum sinum, ætli hún að halda fast
við þær aðdróttanir, sem fram koma
í þvi sem eftir henni er haft um mig i
nefndri Ttmagrein.
Frú Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
fullyrðir i Timagreininni eftir starfs-
manni Viðlagasjóðs, að ég hafi
komið á skrifstofu sjóðsins út af
þessu máli. Það gerði ég aldrei. Ég
skora hér með á frú Ragnheiði
Sveinbjörnsdóttur að leggja fram
sannanir fyrir því, að ég hafi komið á
skrifstofu Viðlagasjóðs vegna þessa
máls, ella skoðast þessi ummæli
hennar bein ósannindi.
Þá fullyrðir frúin, að ég hafi sagt i
þetta skipti, sem ég átti að hennar
sögn að koma á skrifstofu Viðlaga-
sjóðs, „að Hafnarfjarðarbær hefði nú
þegar séð fyrir húsnæði undir dag-
heimili fyrir þroskaheft börn, I bygg-
ingu, sem verið væri að reisa". Ég
skora á frú Ragnheiði Sveinbjörns-
dóttir að koma með vottfesta frá-
sögn af þessum ummælum mlnum á
skrifstofum Viðlagasjóðs, þar sem ég
kom aldrei út af þessu máli.
Ég læt hér staðar numið við að
hrekja ósannindi frú Ragnheiðar
Sveinbjörnsdóttur, enda eflaust nóg
komið fyrir hana að svara og stað-
festa.
Vitnað ( Helga Bergs
Einn þáttur þessa máls er eftir. i
öllum sinum aðdróttunum i minn
garð I þessu máli hefur frú Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir hvergi
getað fundið orðum sinum stað. Hún
fullyrðir, að starfsmaður Viðlaga-
sjóðs hafi sagt sér eitt og annað, en
siðan þegar til kastanna kemur getur
hún ekki staðfest neitt. Hér er ð
ferðinni dæmigerður frásagnarmáti
frúarinnar, sem ég þekki svo vel hjð
henni frá fundum bæjarstjórnar:
„Maður sagði mér, að maður hefði
sagt sér."
En þegar enginn staðfesting fæst
frá Viðlagasjóði á ósannindum frúar-
innar þá skal samt ekki gefizt upp.
Leitað er til formanns Viðlagasjóðs,
Helga Bergs. Eftir honum er haft i
margnefndri Timagrein, að: „starfs-
menn sjóðsins tjáðu mér, að Árni
Grétar Finsson bæjarfulltrúi hefði
upplýst, að þarfir dagheimilis fyrir
þroskaheft börn hefðu verið leystar i
öðru húsnæði."
Út af fyrir sig trúi ég þvi ekki, að
þessi endaleysa sé höfð eftir jafn
mætum manni og Helga Bergs. En sé
svo, þá skora ég hér með á Helga
Framhald á bls. 31