Morgunblaðið - 02.11.1975, Síða 30

Morgunblaðið - 02.11.1975, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 Blað- burðar- 5******1* fólk Austurbær Úthverfi Miðbær Selás Ingólfsstræti Uppl. í síma 35408 Þélta afhleðslu rafelnda- kveikjukerll-rafmagnslvkill Fyrir hvaða bensínmótor sem er með 1 2 volta rafkerfi. Þétta afhleðslu kveikjukerfið er nýjung sem inniheldur rafeindar-skiptingu % Það gefur betur tímasettan, mikið meiri (upp i 50.000 w) og stöðugri neista en venjulegt kerfi ® Allt að 25% betri nýting á mótor og þar af leiðandi bensínsparnaður % Allt að 8 sinnum lengri endingu á kerfum og 10 sinnum lengri endingu á platínum 0 Áralangt öruggt starf í öllum veðrum jafnvel með lélegum geymi % Auðvelt ísetningar á 10—15 mín. og enga hluti þarf að fjarlægja % Framleitt úr vönduðu amerisku efni £ Að auki einstakur rafmagns- lykill litil prentplata sem hægt er að fjarlægja og er þá ekki hægt að stela bílnum 0 Og til að fá upprunalega kerfið i samband, þá er bara að snúa plötunni. Útsölustaðir: Reykjavik: Bilasmiðjubúin, Laugavegi 176, Rafeindatæki, Glæsibæ, Selfoss: Radió og sjónvarpsstofan, Hella: Mosfell, Egilstaðir: Fell s.f., Húsavik: Karl Hálfdánarson, Akureyri: Esso, Nesti, Vestmannaeyjar: Kjarni s.f. Borgarnes: Stjarnan. Flestum dettur vlst I hug DAF er þeir sjé þennan bll. En ef vel er að gáð má sjá Volvo-merki á grillinu. Hinar hollenzku DAF-verksmiðjur sam- einuðust Volvo-verksmiðjunum sænsku fyrir nokkru og heita nú Volvo Car B.V. Nú ætti þessi gerð að vera komin á færiböndin en um sölu hér er ekki hægt að segja enn. Þessi gerð Volvo kallast 66DL. Um smábílabyltingu í Bandaríkjunum OG FLEIRA... ÞAÐ virðist nú hafa runnið upp fyrir Bandarlkjamönnum, eftir hálfa öld, að það er fleira, sem skiptir máli, en stærðin þegar um blla er að ræða. — Segja má að General Motors hafi þegar tekið nokkra forystu I þeim efnum (framyfir Ford og Chrysler t.d) eft- ir að þeir kynntu nýjasta bll sinn, Chevette. Vauxhall I Bretlandi, sem er dótturfyrirtæki GM, fram- leiðir einnig bll með sama nafni, en nokkuð frábrugðinn. Þessi nýi Hér getur að llta þrjá Ford-blla frá mismunandi tlmabilum. Efst er hið fræga T-módel, sem fyrst var framleitt I Bandarlkjunum 1908 en slðar I Bretlandi. Yfir 15 milljó- nir blla seldust af þessari gerð. Chevette er hálfgerð bylting I Detroit, helztu bllaborg Banda- rlkjanna. Upphaf smábllabyltingarinnar I bandarlskri bílaframleiðslu? Chevette er með 4ra strokka, 52 hestafla vél og á að eyða litlu bensini miðað við bfla I sama stærðarflokki (Honda Civic og VW Rabbit t.d.) General Motors vonast til að selja 225.000 blla þessarar teg- undar á fyrsta ári framleiðslunnar. Sllk er stærð markaðarins. Á bandarlskan mælikvarða telst þetta ekki fjölskyldublll, alls ekki sportlegur útlits né stórglæsileg ur. En hann er lltill og smekklegur. Framleiðendum vestanhafs var farin að vaxa mjög I augum hin mikla og sfvaxandi sala innfluttra smáblla ekki sfzt japanskra þann ig að eitthvað varð að gera til að sporna við þeirri þróun. Detroit var lengi að taka við sér en þetta er byrjunin. Ford hefur hug á að framleiða btl, sem nefnist Bobcat og Chrysler Simca 1308. j framhaldi af þessu smábflatali má geta þess að Saab-umboðið hér hefur tekið við umboði á Auto- bianchi, skv. fréttabréfi frá um- boðinu. Hér er um að ræða Italsk an smábll, sem hefur verið fram- leiddur I nokkur ár erlendis og gæti farið að sjást hér innan tlðar Ódýrasti blll þessarar tegundar er Autobianchi A112. Hann er með 4ra strokka 47 hestafla (DIN) vél, 903 rúmsm. og framhjóladrif. Hann er 3ja dyra og tekur fimm menn. brh. Hér kemur loks mynd af nýjasta bllnum fráPeugeot. Hann heitir Peugeot 604 SL og er með V6.2664 rúmsm. vél, 136 hestafla (DIN). Hámarks- hraðinn er sagður um 180 km/klst. og viðbragðið 0—100 km/klst um 11 sekúndur. Hér sést hinn nýi Chevette I reynsluakstri. Hann er næstum helmingi minni en Chevrolet Caprice billinn, sem keyrir við hlið hans! Nú er stærð bllanna ekki lengur aðalatriðið I Detroit.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.