Morgunblaðið - 02.11.1975, Page 32

Morgunblaðið - 02.11.1975, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 Brúðkaupsveislur Samkvæm ÞINGHOLT Bergstaóastræti með 20" og 24" skjá * Aratugs reynsla á íslenzkum markaði. Hagstætt verð — Góð greiðslukjör. Fást víða um land. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Ræningjarnir f Kardimommubænum Síðustu sýningar „Ringul- reiðar” og „Kardimommubœjar” Nú eru aðeins tvær sýningar eftir á „Ringlureið“ og „Kardi- mommubænum" f Þjóðleikhús- inu. Síðustu sýningar á „Ringslu- reið“ þeirra Flosa Ólafssonar og Magnúsar Ingimarssonar verða næstkomandi þriðjudag og fimmtudag. Þegar hafa sýningar verið 15 og óperuskopstæiingin hiotið góðar viðtökur. „Kardimommubærinn“ hefur verið sýndur 62 sinnum, en verður nú að vfkja fyrir nýju barnaleikriti, sem er í æfingu. Sfðustu sýningar leikritsins eru sunnudaginn 3. nóv. og sunnudag- inn 9. nóv. Sýning á vatnslitamyndum opnuð 1 Ásgrímssafni i dag I DAG verður haustsýning Ásgrímssafns opnuð. Er hún 43. sýning safnsins siðan það var opnað almenningi árið 1960. Ásgrimur Jónsson málaði árið 1912, og er þetta kort fyrsta kynning kortaútgáfunnar frá þessum slóðum. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Aðal uppistaða þessarar sýn- ingar eru vatnslitamyndir sem Ásgrimur Jónsson málaði á árunum 1940—50, og flestar af þeim sem til sýnis eru í heimili hans hafa ekki verið sýndar áður. Fjórar myndir á haustsýning- unni eru gerðar i Róm árið 1908, m.a. Eldgos og Hverir. Ásgrímur teiknaði og málaði töluvert þar á þessu ári, og var viðfangsefnið aðallega íslenzkar þjóðsögur. Eins og undanfarin ár kemur út á vegum Ásgrímssafns nýtt jóla- kort. Er það prentað eftir olíumál- verki frá Hornafirði, sem Málverkasýning í Keflavík Þorlákur R. Haldorsen heldur málverkasýningu f Iðnaöar- mannasalnum að Tjarnargötu 3 f Keflavfk dagana 1.—9. nóv. Á sýningunni verða 34 olfumál- verk og 15 pastel-myndir og teikn- ingar. Þetta er 16. einkasýning Þorláks. Á myndinni er eitt af málverk- um Þorláks, „Garður við Berg- staðastræti". Skfðadalur. Myndin máluð um 1950.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.