Morgunblaðið - 02.11.1975, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975
37
í Vesturboe,
Kópavogi
Höfum til sölu eldra einbýlisbús í Vesturbæ,
Kópavogi. Húsið er forskallað timburhús og
skiptist í 4—5 svefnherb., stofur, eldhús, bað-
herb o.fl. Stór bílskúr. Tvöfalt verksmiðjugler í
stórum hluta hússins. Hitaveita. Byggingaréttur
á lóðinni. Allar nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Eignamiðlunin
Vonarstræti 12
sími 27711.
Vmsae'u
Barnaog
unylinyaskhfborði.
Ódvr. hentug og -fa'ieg
Got* iitaurvai.
Sendum hvert á land sem
Biðjið um myndalista.
STÍL-HÚSGÖGN
AUÐBRFKKU 63 KÓPAVOGI SiMI 44600
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
CPM
CPM-námskeið haldið að Skipholti 37, 14., 15., 1 7. og 1 8. nóvember
•jt NSmskeiðið stendur yfir föstud. 14.11 kl. 15:30—1 9:00, laugard.
15.11 kl. 9:15 — 12:00, mánud. 17.11. kl. 13:30—19:00 og
þriðjud. 18.11 kl. 13:30—18:00.
Critical Path Method er kerfisbundin aðferð við áætlanagerð, sem á að
tryggja, að valin sé fljótvirkasta og kostnaðarminnsta leiðin að settu
marki og sparar þvi tima, mannafla og fyrirhöfn.
CPM hentar hvers konar framkvæmdum hjá hinu opinbera og einka-
aðilum. Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja og stofnana og
öllum þeim sem sjá um skipulagningu verkefna. Áhersla verður lögð á
verklegar æfingar.
Leiðbeinandi verður Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur.
Þátttaka tilkynnist í sima 82930.
ÞEKKING ER GÓÐ FJÁRFESTING
( bók þessari rekur höfundur ævi Stalins frá bernsku hans i þorpi Gori i
Georgiu allt til loka siðari heimsstyrjaldar. En bók Murphys er ekki
aðeins ævisaga Stalins. Ævi Stalins var svo samofin rússnesku
byltingunni, að það væri fráleitt að skrifa um Stalin án þess að segja
einnig sögu bolsévismans. Murphy rekur skýrt og greinilega sögu
Stalins og lands hans á fyrri helming aldarinnar og lætur lesendum í té
allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að skilja þróun
Rússlands á þessum tima.
Verð kr. 2.880.- með söluskatti
Útgefandi: Kristján Júliusson
Aðalumboð: Rauða Stjarnan, Lindargötu 15, sími
27810
Box 1537. Opið frá 15.00—18.30.
STALÍH
eftir J.T. MURPHY
Sverrir Kristjánsson, þýddi
við erum aó
innrétta
Að Hallarmúla 2 er unnið sleitulaust
við nýjar innréttingar fyrir Pennann.
Það er skammur tími til stefnu, því
að takmarkið er að opna glæsilega
ritfangaverzlun með nýtízkulegu sniði í
seinni hluta nóvembermánaðar.
Komdu með til
Tenerife
Ákvörðunarstaður:
Hvar er það:
Hvar er hún:
Hvers vegna:
Puerto de la Cruiz
Á eyjunni Tenerife
I kanaríeyjaklasanum
Til algjörrar afslöpp-
unar, þæginda í fögru
umhverfi, skemmtun-
Komdu með í úrvalsferð til Tenerife —
fegurstu og gróðursælustu eyju kanarí-
eyjanna.
Allar upplýsingar á skrifstofu okkar.
Úrvalsferðir:
ar í sól og sjó, frábærs 14. desember '3 vlkur
aðbúnaðar í íbúðum 4. janúar 2 vlkur
eða hótelum. 18. janúar 2 vikur
Hvernig er verðið: Hlægilegt — 1. febrúar 19 dagar
frá kr. 47.900.00 19. febrúar 24 dagar
Hvernig er veðrið: I einu orði sagt, — 14. marz 3 vikur
dásamlegt. 4. aprll 18 dagar
FERÐASKR/FSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900