Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 38 Dóttir okkar + DÓRA MAAGRÉT lézt af slysförum 31 október Alda Bragadóttir Björn Ingi Björnsson. Friðdóra Friðriksdóttir frá Ólafsvík — Minning FmM 7. des. 1892 Dáin 27. okt. 1975 Þann 27. október síðastliðinn andaðist á Landakotsspítalanum í Reykjav(fk fóstursystir okkar, Friðdóra Friðriksdóttir frá Ólafs- vfk. Friðdóra var fædd í Ólafsvík 7. desember 1892 og var þannig næstum því 83 ára gömul, er dauðinn kallaði hana héðan. Þeg- ar hún var aðeins hálfsmánaðar gömul tók Guðríður Einarsdóttir, ekkja á Arnarstapa í Breiðuvík, hana í fóstur, því að ástæður for- + Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug við andlát og útför SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR fyrrv. kennara Fálkagötu 30. + Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar FANNÝAR BENÓNÝS Hverfisgötu 57a. Ingibjörg Jónsdóttir Sigurbjörg Böðvarsdóttir. Börn — tengdabörn barnaborn og barnabarnabörn. + + Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa VALDIMARS KR. GUÐMUNDSSONAR, Ég þakka innilega öllum sem sýndu mér vináttu og samúð við andlát og útför prentara Ásvallagötu 11 fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 4 nóvember klukkan 10,30 ÞórSur Valdimarsson Sverrir Valdimarsson, Málfríður Jóhannsdóttir og barnabörn OLE OMUNDSEN. Flfuhvammsvegi 25, Kópavogi. Margrét Jóhannpsdóttir. + Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir SIGRÍÐUR GUOMUNDSDÓTTIR frá Höfn, Lokastíg 20A, verður jarðsett frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. nóv kl 1.30 Steinn Erlendsson, synir og tengdadætur. + Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, GUÐMUNDAR J. BREIÐFJÖRÐ blikksmlðameistara Dóróthea og Þorsteinn Ö. Stephensen, Ólafta og Agnar G. Breiðfjörð, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, SVAVAR HELGASON, framkvæmdastjóri Fornuströnd 5, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 5 nóv kl 1 3 30 Fyrir hönd foreldra, barna, systkina og annarra vandamanna, Unnur Bjarnadóttir. + Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför hjartkærs eiginmanns og bróður, MARTEINS Ó. KRISTJÁNSSONAR, vélstjóra, Olga Benediktsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu minningu móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Blönduósi, Lovfsa Snorradóttir, Jósef Flóvens, Kristján Snorrason, Anna Tryggvadóttir, Hilmar Snorrason, Gerður Hallgrfmsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Kveðjuathöfn móður okkar JÓNU KRISTINSDÓTTUR. fyrrverandi Ijósmóður I Vestmannaeyjum fer fram mánudaginn 3. nóv. kl. 3. e.h. frá Fossvogskapellu. Jarðarförin fer fram laugardagmn 8 nóv 1 Landakirkju, Vestmanna- eyjum, Dætur hinnar látnu. + Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu HULDU ANDRÉSDÓTTUR, Sogaveg 210. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Borgarspltalans deild 3A frábæra umönnun í langvarandi veikindum hennar + Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MATTHÍASAR SVEINBJÖRNSSONAR, fyrrverandi aðalvarðstjóra Stefán Þ. Gunnlaugsson, Björg L. Stefánsdóttir, Halldór Runólfsson. Sigrfður A. Stefánsdóttir, Auður Konráðsdóttir, Snæbjörn Stefánsson, Anna Svandfs Helgadóttir, Gunnlaugur Karl Stefánsson, Sigrlður Stefánsdóttir og barnabörn. Bjarni Matthlasson, Svala Pálsdóttir, Margrét Matthlasdóttir, Hjálmtýr Hjálmtýsson, Sveinbjörn Matthlasson, Jónlna Guðmundsdóttir. Þórunn Matthlasdóttir, Vilhjálmur Tómasson, Matthildur Matthlasdóttir. David Hemstock. barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg eiginkona mín, dóttir, móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGURRÓS JÓNASDÓTTIR, Sæviðarsundi 32. verður jarðsungin frá Laugarneskirkju, þriðjudaginn 4. nóv kl 1 3 30 Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands + Okkar innilegustu þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu, systur og mágkonu, ÁGÚSTU HILDIBRANDSDÓTTUR, Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og hjúkrunarliði á deild A-7 Borgarspitalanum fyrir ómetanlega umhyggju og hjúkrun i hennar löngu legu Hrólfur S. Gunnarsson, Sigrlður Rögnvaldsdóttir, Sigrlður Alda Hrólfsdóttir, ísleifur Ottesen, Jónas Sævar Hrólfsson, Gunnar Sigurjón Hrólfsson, Rögnvatdur Arnar Hrólfsson, Anna Rún Hrólfsdóttir, Birgir Þór. Sigurður Árnason, Aðalsteinn Sigurðsson, Árni Sigurðsson, Sigrlður S. Guðmundsdóttir, Hjördls Þ. Sigurðardóttir, Kristinn Þ. Hallsson, BryndlsÁ. Sigurðardóttir, Finnur Eyjólfsson. Sigurjón Hildibrandsson, Jórunn Björnsdóttir, barnabörn, og barnabarnabörn. eldra hennar voru þannig, að þau gátu ekki haft barnið hjá sér. En þessi fósturmóðir andaðist þegar barnið var á fjórða ári, en áður en hún dó, bað hún son sinn Sigur- geir Arnason, og konu hans, Steinunni Vigfúsdóttur, foreldra okkar, fyrir barnið og ólst hún síðan alveg upp hjá þeim og var ávallt eins og ein systir okkar. Árið 1905, þegar Friðdóra var 14 ára, flytja foreldrar okkar frá Arnarstapa að Nýjabæ á Brimils- völlum, en þar sem Nýibær stóð, hafði áður staðið lítill bær er nefndur var Gata. Vorum við syst- ur svo og fóstursystir ávallt nefndar „Götusystur". Friðdóra tók þátt f öllum algengum sveita- og félagsstörfum í sveitinni, enda alla æfi annáluð fyrir dugnað. Á Þorláksmessu, 23. des. 1917, gift- ist Friðdóra eftirlifandi eigin- manni sínum, Ara Bergmann Ein- arssyni frá Klettakoti í Neshreppi innan Ennis, duglegum prýðis- manni. Þau hjónin voru mjög samhent og komust allvel af. Þeim varð þriggja barna auðið, sem öll eru á lífi og kveðja þau kæra móður. Friðdóra tók þátt í öllu kirkjulegu starfi í Ólafsvík og söng lengi í söngsveit kirkj- unnar, marga sálma kunni hún utanbókar og kenndi börnum sín- um mörg fögur bænavers. Hún hélt mjög mikið upp á séra Hall- grím Pétursson og Passíusálma hans. Við uppeldissystur hennar og margir fleiri teljum það guð- lega ráðstöfun að hún skyldi ein- mitt andast á dánardegi hans, 301 árstíðardegi. Ef hún hefði átt að gefa játningu um gildi trúar sinn- ar hefði hún gjört þessi orð biblí- unnar að sínum orðum: „Gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína.“ Guð gaf henni þá náð, að hún þurfti ekki að liggja langa banalegu, þvf hún sofnaði hægt og rótt á öðrum degi eftir að hún veiktist. Þannig fullkomnaði Guð sína náð henni til handa. Við vitum að mikill harmur er nú kveðinn að elskandi eigin- manni, sem veikur þakkar nærri 58 ára sambúð. Hugur okkar dvel- ur hjá honum, börnum þeirra og afkomendahópnum, en fyrst og fremst þökkum við allar góðum Guði, sem gaf okkur þessa góðu fóstursystur. Okkur finnst skammt á milli stórra högga, því stutt er sfðan við kvöddum kæra systur okkar sem andaðist 11. október síðastliðinn, aðeins rúm- ur hálfur mánuður á milli þess að Guð kallar þær frá okkur. En við getum aðeins þakkað og beðið.: Guð, styrk þú alla ástvini og aðstandendur. Blessuð sé minning beggja, bæði systur og fóstursystur. Fóstursystur Friðdóru. Eiginmaður minn GUÐBRANDUR GÍSLASON frð Kambsnesi, Skúlagötu 58, andaðist 31 október Friðbjörg Eyjólfsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.