Morgunblaðið - 02.11.1975, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÖVEMBER 1975
40
tfjÖWlfóPÁ
Spáin er fyrir daginn ( dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
f leitirnar kemur fólk, sem er reiðubúið
að styðja við bakið á þór. Þér býðst
fjárhagsaðstoð frá mönnum, sem ekki
vilja láta nafns sfns getið.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Samvinnan gengur vel og létt lund bætir
ástandið enn frekar. Einhverjir árekstr-
ar verða við yfirmenn þfna á vinnustað.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Fylgzt verður gaumgæfilega með ferðum
þínum í dag. Aherzla er lögð á viðskipta-
sambönd þín og opinbert Iff. Heimilisað-
stæður vekja athygli þína.
'IWiSA
Krabbinn
21.júnf — 22. júlf
N'vir vinir skjóta upp kollinum en gamlir
vinir breytast. Nýir straumar eru á ferð-
inni sem ekki er gott að átta sig á eða
skilja f fyrstu.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Eftir að þú hefur heyrt álit allra f
kringum þig verður þú sjálfur að gera
upp hugann. Láttu yfirmenn njóta virð-
ingar. Oakktu frá þfnum eigin
reikningum.
flSf Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Verið getur að nú sé rétti tfminn tif að
láta uppi langtfmaáætlanir við bréfavini
þfna, en ekki þó í því skyni að hljóta
upphefð heima fyrir.
EfSI Vogin
W/l?T4 23. sept. — 22. okt.
Biddu ekki um greiða, gerðu aðeins það
sem þú hefur lofað, og vertu ákveðinn í
kröfugerð þinni. Frestaðu fundahöldum
um sinn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Nánari samstarfsmenn verða mjög hjálp-
legir varðandi persónuleg verkefni þín.
Stundaðu uppbyggjandi tómstundastörf.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Fjármunir eru f nánd fyrir þá sem viija
leggja sig fram. Fólki sem fer yfir störf
þín verður erfitt að gera til geðs um sinn.
Vinur þinn eða félagi er þér ósammála.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú getur búizt við að mikils verði af þér
krafizt. IJúktu hiuta verks þfns tfman-
lega í dag. Persónuleg skemmtun þfn
verður þér til ánægju.
Isííöl Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Spurningar vakna f sambandi við mál
sem þú taldir vera að fullu útkljáð.
Kominn er tfmi til að gefa skýr svör.
Forðastu fljótfærni.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Sérstakar fyrirætlanir verða endurskoð-
aðar og þarf að vinna upp á nýtt. Losaðu
þig úr klemmunni og taktu frumkvæðið.
6<vl,//t/ú vinkono!
//versvegna ertu o3
gréia ? //gfurdu
konns/ti vi/lít ? ..
Þú Þarft ekki ad vera,
frradd!HJaÍ heitirðu?£q
er Tinnif Segdu mér, hyer
af—1 ^
ið, ornrurf
ÖOöH!
X 9
■
ítMííííimmmmm
KÖTTURINN FELIX
HE NEVER 5AV5/'BETTER
5AVE R00M FOR 0E55ERT"
— Aldrei segir hann „Vissara
að skilja eftir svolítið pláss
fyrir eftirmatinn."