Morgunblaðið - 02.11.1975, Síða 41

Morgunblaðið - 02.11.1975, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 41 fclk í fréttum + Dagskrá kvennafrí- dagsins tókst með mestu ágætum á ísafirði eins og reyndar víðast á landinu. ísfirzkar konur tóku dag- inn snemma, byrjuðu á hressingarleikfimi - og sfðan leið dagurinn með margvíslegum dagskrár- liðum og karlarnir stjön- uðu f kringum konurnar. Meðfylgjandi myndir sendi Siggi Gríms, frétta- ritari Mbl. á Isafirði. Á einni sjást hressar leik- fimikonur, á annarri er Pétur Sigurðsson, for- maður Alþýðusambands Vestfjarða, með karlalið sitt sem skenkti konum kaffi og með því og á þriðju myndinni sést Bryndfs Schram stjórna fjöldasöng. Undirleikari var Hjálmar Ragnarsson. Víetnam: Kommúnistar sleppa föngum Bangkok 30. okt. NTB. NORÐUR-Víetnamar slepptu í dag úr fangelsi fjórtán útlending- um, þar á meðal voru níu Banda- ríkjamenn, sem teknir voru höndum í lokasókn kommúnista í Suður-Vietnam i vor. Frá þessu greindu diplómatískar heimildir í Bangkok í dag. I hópnum eru fjór- ar konur og eitt ungt barn. Út- lendingarnir koma fljúgandi til Bangkok í dag. Eftir því sem bezt er vitað starfaði flest þetta fólk við trúboðsstörf. BO BB& BO C PÚ VERÐUR AÐ FYR'iRGfcFA X í HONUM 6ð// HANN ER ALVE& 1 J RUSLl YFl'R PE55U // T------------- 6(0 jSV-V-'VS il^TG-MOMO —i P Fisher S We invented high fidelity. Vorum að fá sendingu af amerískum hátölurum frá hinum viðurkenndu Fisher verksmiðjum á mjög hagstæðu verði. D i. . i Kdaiooær i r Njálsgötu 22 sími 21377 Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir frá kl. 15.00 í síma 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. VI S Spariklæðnaður áskilinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.