Morgunblaðið - 02.11.1975, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NOVEMBER 1975
45
VELVAKAINIDI
Velvakandi svarar í síma 10-100
kl. 14— 1 5, frá mánudegi til föstu-
dags.
0 Sérkennileg
viðbrögð við
sjðnvarpsþætti
A.R. skrifar:
„I liðinni viku var sjónvarpac
athyglisverðum þætti þar sem
Jónas Haralz bankastjóri og Jón
Baldvin Hannibalsson skólameist-
ari og varaþingmaður m.m. skipt-
ust á skoðunum um svokallaða
þrýstihópa óg önnur þjóðfélags-
mál eða-vandamál. Þátturinr
hefði verið allrar athygli verður
vegna þess eins að þátttakendur
voru bersýnilega ekki þangað
komnir til að hafa sýnikennslu í
því að „baka“ viðmælandann,
eins og þvi miður er alltof algengt
I sjónvarpi, sérstaklega hvat
stjórnmálamenn snertir, heldur
til að ræða málin af hreinskilni I
þvi augnamiði að áhorfendur og
væntanlega þeir sjálfir yrðu ein-
hverju nær á eftir.
Viðbrögð við þættinum og un,
mælum þátttakenda, sérstaklega
Jónasar Haralz, hafa verið mjög
sérkennileg, svo ekki sé meira
sagt. Sannleikanum verður hver
sárreiðastur er máltæki, sem
kannski á við um þessi viðbrögð.
Það hefur komið fram í sumum
dagblöðum, að mönnum hefur
jafnvel þótt beinlínis óviðeigandi,
að bankastjóri leyfði sér að hafa
skoðanir á þeim málum, sem
fjallað var um I þætti þessum,
hvað þá að hann ræddi þær I
heyranda hljóði. Virðast ummæli
bankastjórans um Alþingi og
kjörna fulltrúa þar einkum fara i
taugarnar á því viðkvæma fólki,
sem hefur séð ástæðu til að taka
upp hanzkann fyrir sjálft sig eða
aðstandendur sína á prenti, og er
jafnvel spurt hvort bankastjórinn
hafi gerzt nokkurs konar sið-
gæzlustjóri fyrir Alþingi.
Það er því von að spurt sé: Eiga
það að verða forréttindi nokkurra
útvalinna að mynda sér skoðanir
og ræða þær á opinberum vett-
vangi? Það er vissulega veikleika-
merki á lýðræðisþjóðfélagi þegar
því er haldið fram í fyllstu alvöru
að tilteknir borgarar eigi ekki
fullan rétt á því að ræða hvaða
mál, sem er — hvort heldur á
opinberum vettvangi eða annars
staðar.
Það er líka veikleikamerki lýó-
ræðisþjóðfélags þegar svo stór-
merkri umræðu um þjóðfélags-
mál eins og átti sér stað I um-
ræddum þætti er beint inn á
brautir persónulegs hnútukasts í
stað þess að taka upp þráðinn þar
sem frá var horfið og halda áfram
að ræða málin að einhverju gagni.
Stjórnandi þáttarins, Eiðui:
Guðnason, á þakkir skildar fyriil
I gær. En við höfum engar spurn-
ir haft af slíku cnn. Og ég verð æ
sannfærðari um að við erum að
fálma f myrkri ef við leitum að
morðingja — án andlits...
— Þú átt við.. .að.
— Já, ég á við að mér finnst
langtum sennilegra að glæpa-
mannsins sé að leita f kunningja
eða vinahópi Arne Sandells.
Ég vissi að ég hafði vitað þetta
allan tfmann. Frá þvf andartaki,
þegar tærnar á mér rákust f líkið
af Arne Sandell hafði ég vitað að
harmleikurinn hafði enn ekki
náð hámarki sfnu. Arne var dáinn
— en morðingi hans gekk senni-
lega enn um á meðal okkar. Ein-
hver af þeim manneskjum sem ég
hafði hitt og talað við á þessu
jóladægri, hefur hrundið af stað
þeirri spennu sem lá f loftinu
umhverfis okkur. Einhver af
þessum manneskjum hafði
mannslff á samvizkunni og var nú
hræddur, hræddur við lögregl-
una, og kannski að verða
örvita.. .Ef frá er skilinn Connie
Lundgren höfðu allir virzt koma
mjög svo eðlilega og stillilega
fyrir og ég gat alls ekki skýrt
hvers vegna ég fann til æ meiri
óróa gagnvart honum. En allt f
einu varð ég gripin óviðráðan-
legri löngun að hrópa hástöfum
sinn atbeina og er óskandi, að
hann láti hér ekki staðar numið.
A.R.“
0 „Ein er upp
til f jalla“
Eyþór Erlendsson skrifar:
„I kvæðinu „Öhræsið" hefur
orðsnillingurinn Jónas Hallgrims-
son gert konuna í dalnum fræga
að endemum fyrir að deyða með
köldu blóði þá rjúpu, sem flýði á
náðir hennar þegar öll önnur
sund lokuðust. Þessi gæfusnauða
kona hefur þvi fengið sinn dóm.
Yfir minningu hennar hvílir
skuggi og „Óhræsið" er og verður
um alla framtíð það nafn, sem
henni þykir hæfa. Vist var hún
slæm, en hefur þó ef til vill það
sér til málsbóta að hafa lifað við
kröpp kjör og þekkt ungur af bit-
urri reynslu.
Slíkt hið sama verður ekki sagt
um þá menn, sem þessa dagana
þjóta um fjöll og heiðar i ákafri
leit að rjúpum, í þeim eina til-
gángi að drepa þær. Þessir menn
vita ekki hvað hungur og allsleysi
er og hafa þvi ekkert sér til af-
sökunar. Þeir drepa einungis sér
til gamans og til að svala dráps-
fýsn sinni. Þess vegna eru þeir
dalkonunni verri.
Föstudaginn 17. október s.l.
birtist í dálkum Velvakanda bréf
með yfirskriftinni „Rjúpnaveið-
ar“. Ekki lét bréfritari nafns síns
getið og voru það hyggindi út af
fyrir sig, því að bréfið er honum
að engu leyti til sóma, heldur
miklu fremur hið gagnstæða.
Hann getur um einhvern „fiðr-
ing“, sem þessum drápum sé sam-
fara, og skilst mér, að þar sé um
mjög þægilegt sálarástand að
ræða. Rjúpnaveiðar kveðst hann
hafa stundað í mörg ár og þá fyrst
og fremst sér til ánægju og heilsu-
bótar. Alitaf heyrir maður
eitthvað nýtt. Að þessir byssu-
glöðu menn hefðu ánægju af því
að drepa og helsæra saklausa
fugla vissi ég fyrir Iöngu, en að
þeim væri slíkt nauðsynlegt heils-
unnar vegna hafði mig ekki
grunað og sannast þar sem oftar,
að svo lengi lærir sem lifir.
0 Örlæti á byssuleyfi
Margir hafa kvartað undan því
á síðari árum og áratugum, að
erfiðlega gangi að fá sig afgreidd-
an ef leita þarf til þeirra, ein-
hverra erinda vegna, sem starfa á
vegum rikis og bæjar. Skrifstofu-
báknið er orðið svo þungt i vöf-
um.
Einn er þó sá flokkur manna,
sem ekki þarf um slíkt að kvarta
og ávallt mætir fyllstu hjálpfýsi
og velvilja. Þessir menn eru
sportskytturnar svonefndu. Þegar
einhver þeirra óskar eftir byssu-
leyfi á hann vísa skjóta og tregðu
lausa afgreiðslu. Og er nú svo
komið að svo margar þúsundir
manna hér i Reykjavík hafa slik
morðvopn undir höndum, að sjálf-
um valdhöfunum er farið að of-
bjóða þeirra eigin rausn í þessum
efnum. Horfir sú hugarfarsbreyt-
ing þeirra vissulega í rétta átt.
Ennþá mun það tiðkast, að sam-
vizkusnauðir menn láti högl úr
morðvopni þvi, sem haglabyssa
nefnist, rigna yfir rjúpnahópa.
Trúlega gera fáir sér glögga grein
fyrir því hve glæpsamlegt verk
hér er um að ræða. Að sjálfsögðu
drepst aðeins nokkur hluti þess-
ara fugla samstundis, en margir
særast á hryllilegan hátt og neyta
sinnar siðustu lífsorku til að forða
sér frá kvalara sínum. Þeirra bið-
ur svo ekkert annað en langt og
þjáningafullt dauðastrið. En sjálf-
ur bölvaldurinn — maðurinn —
eru nógu eðlisgrimmur til þess að
láta sig slíkt engu skipta.
Eyþór Erlendsson.“
HOGNI HREKKVISI
„Svakalega er amma þín sniðug að útbúa grímubúninga.*'
S3r> SIO&A V//OGA £ *í/LVEfc4N
• •
verður f Súlnasal, Hótel Sögu, fimmtudag-
inn 6. nóv. kl. 20.30.
Fjöldi glæsilegra vinninga
m.a. 2 utanlandsferðir
Verðmæti vinninga kr. 350.000,-
Stjórnandi: Svavar Gests
Svölurnar,
félag núverandi
og fyrrverandi
flugfreyja.
GARÐAHREPPUR
Blaðberi óskast
I Arnarnesið
Upplýsingar í síma 52252
MÁLVERK AF ÞINGVÖLLUM
eftir Ásgrím Jónsson
Stærð: 130X100 (olía), til sölu af sérstökum
ástæðum. Tilboð óskast. — Sendið svar til
Mbl. fyrir 1 0. þ.m. merkt: Þingvellir 2203.
• &&T'-'' !<*ÍSÍr>': 'í'ii&ri,
3
Okkar aðall er
Sérverzlun
með gólfteppi
••••• •••#•
VA$LA VÆf?0HV/V/'
F/5K/ £F V/9
tímmK.i r w
NOKKOÖ, <0166,A'JláúA?
m 0L\ \II9 VÆROW
E-KK/ C WRÍSóRjoNoH
U\9A H\N, Ö'bLANQl
VaWo?P/'KloF4 f/N-
WV£$]Qtf 4KR1N0H?
Vtö) L/NS 06
t& WEt A/-L14F
’oAóf. wrn Wl
tf/WNKy/W
EF VA9/T17/FKK/
fcÓSSoR?