Morgunblaðið - 15.11.1975, Síða 30

Morgunblaðið - 15.11.1975, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1975 Grótta—Þróttur S- Haukar—A rmann leika í 1. deild um helgina NÚ UM helgina fara fram tveir leikir I 1. deildar keppni karla í handknatt- leik. Verða þeir leiknir I Íþróttahúsi Hafnarfjarðar annað kvöld og eru þar lið Gróttu og Þróttar sem eigast við annars vegar og lið Hauka og Ár- manns hins vegar. Það er sem sagt aðeins eitt af toppliðunum sem verður í baráttunni um helgina ef það er þá hægt að tala um einhver lið sem topplið. Sú staða virðist vera komin upp I mótinu, að ekkert lið er öruggt með sigur í leik við annað, og Ijóst má vera að margir eru kallaðir, þótt aðeins einn verði útvalinn þegar upp verður staðið að lokum. Búast má við harðri viðureign í leik Gróttu og Þróttar, en lið þessi eru tvímælalaust nokkuð áþekk að getu. Eftir góðan sigur Gróttumanna i tveimur síðustu leikjum sínum, er líklegra að veðja á þá sem sigurveg ara í leiknum annað kvöld, en hinu má þó ekki gleyma að hinir „stóru" hafa átt í erfiðleikum með Þróttar- liðið að undanförnu, en Þrótturunum fer tvímælalaust fram við hvern leik og álíta sjálfsagt að þeir séu að berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni, er þeirmæta Gróttumönnum. Haukarnir eru sigurstranglegra liðið i leiknum við Ármann, en leiki þeir hins vegar ekki betur en þeir gerðu á móti Gróttu um fyrri helgi getur brugðið til beggja vona. Leikur Gróttu og Þróttar hefst kl. 20.05 og skráðir dómarar á hann eru Jón Friðsteinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson, en leikur Hauka og • Ármanns hefst kl. 21.20 og skráðir dómarar eru Kristján Örn Ingibergs- son og Kjartan Steinbech. 2. deild: Fjórir leikir fara fram I 2. deild karla um helgina. allir hér syðra Akureyrarliðið Þór kemur i heimsókn og leikur við Leikni i Laugardalshölt- inni kl. 18.00 i dag, og við ÍBK í Njarðvikum á morgun kl. 13.00. Þá leika ÍR og ÍBK i Laugardalshöllinni kl. 21.10 á morgun og UBK og Fylkir leika i Iþróttahúsinu Ásgarði i Garða- hreppi kl. 17.10. 1. deild kvenna: Aðeins einn leikur hefur farið fram I 1. deildar keppni kvenna. en um helgina verður töluvert um að vera á þessum vettvangi — fjórir leikir. Verða þeir eftirtaldir: SUNNUDAGUR: Garðahreppur kl. 15.00: UBK — VÍKINGUR Laugardalshöll kl. 19.00: FRAM — ÁRMANN Laugardalshöll kl. 20.05: VALUR — IBK Hafnarfjörður kl. 19.00: FH — KR Aðrir leikir Aðrir handknattleiksleikir helg- arinnar verða eftirtaldir: SUNNUDAGUR: Njarðvfk kl. 14.15: UMFG — ÞRÓTTUR (2. deild kvenna) Njarðvfk kl. 15.15: UMFN — FYLKIR (2. deild kvenna) Garðahreppur kl. 16.05: STJARNAN — lR (2. deild kvenna) Framhald á bls. 23 Ali MUHAMMAD AIi, hcimsmoislarinn f hncfalcikum þungavigtar, hefur ákvcðið að kcppa við landa sinn, Duanc Bobick, 7. fcbrúar n.k. og Icggur hann titil sinn að vcði. Kcppnin á að fara fram í Miinchcn og fær Ali 1,5 milljðnir dollara f sinn hlut fyrir lcikinn. Duanc Bobick cr aðcins 22 ára og hcfur hann aldrci tapað lcik sfðan hann gcrðist atvinnumaður f hncfalcikum. Hann mun fá 350.000 dollara í sinn hlut fyrir lcik- inn, auk þcirrar frægðar scm fylgir þvf að kcppa við hcimsmcistarann. Sklðafólkið unga er heldur nú utan til Olympíuæfinga: Fremri röð frá vinstri: Steinunn Sæmundsdóttir, Hafþór Júlíusson, Sigurður Jónsson, Margrét Baldvinsdóttir. Efri röð: Haukur Jóhannsson og Árni Óðinsson. ÓiympíuUmdsttðið á ungttnga- fargjöldum tillnnsbruck í dag SEX úr hópi fremsta skfðafólks landsins heldur í dag til Austur- ríkis þar sem dvalist verður við æfingar, keppni og annan undir- búning fyrir Ólympfuleikana 1 Innsbruck, sem hefjast I febrúar á næsta ári. 1 viðbót við þau 6 sem fara utan I dag bætast svo tvö við þegar komið verður til Austur- rfkis, þau Jórunn Viggósdóttir og Tómas Leifsson. Þau sem fara I dag eru þau Árni Óðinsson, Haukur Jóhannsson, Sigurður Jónsson, Hafþór Júlíusson, Stein- unn Sæmundsdóttir og Margrét Baldvinsdóttir. Allt er þetta ungt fólk og svo sannarlega efnilegt í sinni fþrótt. Árni Óðinsson er elztur I hópnum liðlega 25 ára. Hin öll eru 22 ára eða yngri, þannig að stærsti hluti Ólympfu- liðsins flýgur utan á unglingafar- gjöldum. Tveir göngumenn munu svo æfa f Noregi næstu vikurnar. Reykjavíkurstúlkan Steinunn Sæmundsdóttir er yngst í hópn- um, aðeins 15 ára. Árni er elztur eins og áður sagði og verður hann fjárhaldsmaður hópsins meðan á heim úr þessari rúmlega mánaðar keppnis- og æfingaferð. Þess má geta að enginn væntanlegra olympíuþátttakenda hefur áður r \ 10 fremstu skíðamenn landsins verða við œf- ingar ytra fram að jóhun ferðinni stendur, en reiknað er með að hópurinn komi heim rétt fyrir jól. Austurrfkismaðurinn Kurt Jenni tekur á móti hópnum í Innsbruck og mun hann þjálfa hópinn meðan á ferðinni stendur og annast á sjálfum Ólympíu- leikunum. Endanlegt olympíulið Islands á skíðum verður valið fljótlega eftir að komið verður Islandsmótið í handknattleik STAÐAN f íslandsmótinu f hand- Geir Hallsteinsson, FH 15(6) knattleík er nú þessi: Stefán Gunnarsson, Val 15(6) 1. deild: Viðar Simonarson, FH 15(6) Valur 6 4 11 122:91 9 Hörður Sigmarsson, FH 6 4 0 2 124:113 8 Haukum 14(5) Haukar 5 3 11 89:78 7 Jón Karlsson, Val 14(6) Víkingur 6 3 0 3 124:123 6 Ólafur Benediktsson, Val 14(6) Fram 6 2 2 2 94:94 6 Viggó Sigurðsson, Vikingi 14(6) Grótta 5 2 0 3 87:94 4 Guðjón Erlendsson, Fram 13(6) Ármann 5 113 69:97 3 Jóhannes Stefánsson, Val 13 (6) Þróttur 5 0 14 77:97 1 Pétur Jóhannesson, Fram 13(6) Markhæstir Brottvísanir Eftirtaldir leikmenn eru mark- af velli: hæstir i 1 . deild: Brottvisanir af velli hafa i verið Páll Björgvinsson, Vfkingi 41 þannig: Hörður Sigmarsson, Haukum 34 Vikingur 37 mfn. Pálmi Pálmason, Fram 33 FH 35 mfn. Viðar Sfmonarson, FH 29 Fram 30 mín. Friðrik Friðriksson, Þrótti 28 Haukar 25 mfn. Þórarinn Ragnarsson, FH 27 Ármann 24 mín. Geir Hallsteinsson, FH 26 Grótta 21 mín. Björn Pétursson, Gróttu 26 Þróttur 14 mín. Jón Karlsson, Val 25 Valur 2 mín. Jón Pétur Jónsson, Val 23 Þeir sem oftast hefur verið Stefán Halldórsson, Vfkingi 23 vfsað af velli, eru: Viggó Sigurðsson, Vfkingi 21 Ingimar Haraldsson, Stefán Gunnarsson, Val 18 Haukum 11 min. Elías Jónasson, Haukum 16 Andrés Bridde, Fram 9 min. Arnar Guðlaugsson, Fram 15 Geir Hallsteinsson, FH 9 min. Kjartan Gíslason, Fram 15 Hörður Kristinss., Ármanni 9 mín. Stighæstir Pétur Jóhannesson. Fram 9 min. Eftirtaldir leikmenn eru stig Misheppnuð hæstir f einkunnagjöf Morgun- vitaköst: blaðsins: Misheppnuð vitaköst skiptast Páll Björgvinsson. Vikingi 18(6) þannig milli liða: Pálmi Pálmason, Fram 18 (6) Þróttur 9 Elias Jónasson, Haukum 16 (5) Ármann 7 Jón Pétur Jónsson, Val 16(6) FH 6 Vikingur Valur Fram Grótta Haukar Varin vítaköst: Eftirtaldir markverðir hafa varið flest vftaköst: Birgir Finnbogason, FH Gunnar Einarsson, Haukum Marteinn Árnason, Þrótti Ragnar Gunnarsson, Ármanni Rósmundur Jónsson, Vikingi Sigurgeir Sigurðsson, Víkingi 2 deild: Staðan i 2. deild er nú þessi: KA KR f R Þór Fylkir Leiknir ÍBK UBK 108:91 74:59 43:34 64:62 28:34 57:64 30:34 27:53 Markhæstir: Ef tirtaldir leikmenn eru nú markhæstir i 2. deild: Simon Unndórsson, KR 23 Þorleifur Ananiasson, KA 21 Ármann Sverrisson, KA 20 Hafliði Pétursson, Leikni 18 Hiimar Björnsson, KR 18 Halldór Rafnsson, KA 18 Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 18 Hörður Hilmarsson, KA 16 Sigurður Sigurðsson, KA 16 Benedikt Gunnarsson, Þór 15 tekið þátt í Ólympíuleikum, en hins vegar tóku þeir Árni og Haukur þátt í Heimsmeistara- keppninni 1974. MIKILL KOSTNAÐUR OG VJNNUTAP Skíðaíþróttin er dýr fyrir þá sem vilja halda sér í fremstu röð. Fyrir utan allan kostnað vegna útbúnaðar við íþróttina þá eru gífurlega kostnaðarsöm ferðalög nauðsynleg og af því leiðir svo virinutap. Til að mynda hafa þeir Haukur og Árni sennilega verið um fjóra mánuði frá vinnu á þessu ári þegar dæmið verður gert upp um áramót. Kostnaður við æfingaferðina er á þriðju milljón króna og hyggst Skíða- sambandið meðal annars afla þess fjár með happdrætti sem nýlega var hleypt af stokkunum ÞRIDJA BEZT 1 NOREGI Þau Jórunn Viggósdóttir og Tómas Leifsson hafa verið ytra við æfingar að undanförnu eins og áður sagði. Hefur Jórunn verið í gósenlandi skíðamanna á þessum árstíma, Italíu og Austur- ríki. Hefur hún meðal annars æft með norska skíðalandsliðinu og við tímatökur hefur hún náð þriðja bezta tíma „norska“ lands- Iiðsins og er það mjög góður árangur þegar haft er í huga hversu sterku kvennaliði á skíðum Norðmenn hafa yfir að ráða. GÖNGUMENNIRNIR LÍKA UT TIL ÆFINGA Halldór Matthíasson hefur ekki gert annað í vetur en að æfa sig fyrir Ólympiuleikana og meðal annars æft með sænska skíða- landsliðinu í Kiruna i N-Sviþjóð. Hann er nú kominn til Osló og þar hittir hann Trausta Sveinsson úr Fljótum á sunnudaginn. Munu þeir félagarnir síðan æfa saman ásamt norskum göngumönnum í um mánaðartima að minnsta kosti. Af þeim hópi ólympíukandidata Framhald á bls. 23 KörfuKnattielkur AÐEINS einn leikur verður leikinn I 1. deild I dag, leikur jS og Ármanns, sem hefst I Kennaraháskólahúsinu I dag kl. 17. Ármenningar eru fyrir- fram álitnir sigurstranglegri, en fjar- vera einhverra af toppmönnum þeirra, sem eru ókomnir heim frá Finnlandi, gæti gefið ÍS möguleika ef þeir leika góðan leik. Þetta er fyrsti leikur liðanna í 1. deild en honum var frestað um s.l. helgi vegna Finnlandsferðar Ár- manns. — Kvenfólkið úr Þór og UMFS leikur I íþróttaskemmunni á Akureyri i dag kl. 16, og siðan er leikur KA og Tindastóls f 3. fl. Á morgun fer svo fram á Akureyri mjög mikilvægur leikur í 2. deild, þar leika Þór og UMFS, liðin sem flestir spá sigri f mótinu. Þessi leikur hefst kl. 14, og verður án efa hörkuspennandi. Að honum loknum leika Tindastóll og USVH i 3. deild, siðan Þór og Tindastóll i 3. fl. — Þá eru leikir i yngri flokkunum i Hafnarfirði á morgun, og hefjast þeir kl. 13. Blak ÞRÍR leikir verða i 1. deild is- landsmótsins i blaki um helgina og er ÍMA annar aðilinn i þeim öllum. í dag leika þeir við UMFL á Laugarvatni og hefst leikurinr kl. 16:00. Á morgun leikur ÍMA tvo leiki. Kl. 14:00 leika þeir við UMFB á Laugarvatni og siðan við Viking kl. 21:00 og verður sá leikur i Árbæjarskólanum. ÍMA menn gera það af illri nauðsyn að leika þrjá leiki i einni ferð, en tvær ferðir til Reykjavíkur fyrir jól var of mikið fyrir þá. ÍMA er ekki liklegt til að vinna leik i þessari ferð nema ef vera skyldi gegn UMFB, en sá leikur ætti að geta orðið nokkuð spennandi og lík- legt að ÍMA leggi allt kapp á að vinna þann leik. Hætt er við að norðanmenn verði orðnir þreyttir er þeir loks mæta Vikingum á sunnudagskvöld, en hvað er ekki gert nú á siðustu og verstu timum til að spara. — Einn leikur verður i 2. deild og verður hann á Laugarvatni milli Stiganda og Skautafél. Reykjavikur, en i þvi liði munu vera nemendur MH. Hefst leikurinn kl. 15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.