Morgunblaðið - 03.01.1976, Síða 16

Morgunblaðið - 03.01.1976, Síða 16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fræðsluskrifstofur Reykjavíkur Ritari við sálfræðideild skóla, Breiðholti óskast strax allan daginn. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist Fræðsluskrifstofu Rvikur, Tjarnargötu 12 í síðasta lagi 12. janúar kl. 1 2. Frekari uppl. í síma 74050. Qj Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgarspitalans er laus nú þegar í 3—4 mánuði. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavík, 23. desember 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Sameignarmaður óskast að góðu ört vaxandi fyrirtæki. Við- komandi þyrfti að geta lagt fram allt að 10 millj. kr. Með allar uppl. verður farið með sem trúnaðarmál. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt inn á augl.deild Mbl. fyrir 7. janúar merkt: „Sameign — 2395". Orkustofnun óskar að ráða til sín starfsmann til aðstoð- ar á rannsóknarstofu og til vélritunar. | Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavík fyrir 1 2. janúar n.k. Orkustofnun 1. vélstjóra og háseta vantar á bát sem fer á loðnuveiðar. Upplýsingar í sima 52683. Laust starf Stúlka vön vélritun og almennum skrif- stofustörfum óskast í heilsdags starf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt „Starf: 3465", fyrir 10. janúar 1976. Rennismiður Vanur véla-, skipa- og verkstæðisvinnu óskar eftir starfi. Önnur störf en járnsmiði koma einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rennismiður 2352". Matsvein og háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Upplýs- ingar í síma 99-3839 og 3725. Skuttogara- skipstjóri Óskum eftir að ráða duglegan vanan skipstjóra á 500 tonna norskan skuttog- ara. Skipið er mjög vel búið tækjum og veiðarfærum og flottrolli af nýjustu gerð. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan skipstjóra eða 1. stýrimann með reynslu í afleys- ingum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Traust fyrirtæki — 3426". raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkyrmingar Hér með tilkynnist að skrifstofur okkar eru fluttar að Borgar- túni 21, c/o Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co., Pósthólf 5256, Rörsteypan h. f., Fifuhvammsvegi, Kópavogi. Við fögnum nýju ári með nýju 6 vikna námskeiði í hinni hressandi frúarleikfimi okkar. Hjá okkur eru flokkar við allra hæfi, sú yngsta er 1 5 ára og þær elstu á áttræðisaldri. Morguntímar — dagtímar — kvöldtímar. j Gufa, — Ijós, — kaffi — nudd. Innritun og .upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 1 3 — 22. Júdódeild Ármanns, ! Ármúla 32. _________-------------------------------- i Styrkir til námsdvalar á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóða áfram nokkra styrki handa íslendingum til námsdvalar á Ítalíu háskólaárið 1976 — 77. Styrkirnir eru m.a. ætlaðir til náms í ítalskri tungu, en ítölskunámskeið fyrir útlendinga eru árlega hafdin við ýmsa háskóia á Ítalíu. Kemur mismunandi löng námsdvöl til greina til styrkveitingar en nota þarf styrkinn á tímabilinu 1. nóvember 1976 til 31. október 1 977. Styrkfjárhæðin nemur 1 35 þúsund lírum á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menritamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. mars n.k. í umsókn skal m.a. greina fyrirhugaða námsstofnun og áætla lengd námsdvalar. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1 975. V Byrjið nýtt lífánýju \0/ ári 4ra vikna námskeið í hinni frábæru megrunarleikfimi okkar hefst 5. janúar. Þetta námskeið er fyrir konur sem þurfa að léttast um 1 5 kg. eða meira. Konurnar okkar hafa náð mjög góðum árangri. Matseðillinn er saminn af læknum. Vigtun — mæling — Ijós — kaffi. Einnig er sérstakt megrunarnudd á boð- stólum. Öruggur árangur, ef viljinn er með. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 1 3 — 22. Júdódeild Armanns, Ármúla 32. Styrkirtil háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskólanáms i Sviþjóð háskólaárið 1976 — 77. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s.kr. 1.400.— á mánuði í níu mánuði en til greina kemur að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktima- bit hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.0. Box 7072, S-103 82 Stockholm 7, Sverige fyrir 28. febrúar n.k. og lætur sú stofnun i té frekari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1975 | húsnæöi í boöi____________________ Til leigu í verslunarhúsinu Miðbæ við Háaleitis- braut 58 — 60 er til leigu á 2. hæð salur um 130 fm. (teppalagður) með tveim snyrtiherbergjum. Einnig skrifstofuherbergi um 1 5 fm með snyrtingu. Snyrtilegur inngangur — góð bílastæði. Upplýsingar í síma 31 380 daglega. þjónusta Kópavogur 55? gæsluvöllur Nýr gæsluvöllur fyrir börn á aldrinum 2 — 6 ára verður opnaður að Reynigrund I Snælandshverfi, mánudaginn 5. janúar n.k. Leikvöllurinn verður opinn alla virka daga, nema laugardaga sem hér segir: a. Frá 1. nóv. til 1 5. marz kl. 1 3 — 1 6. b. Frá 16. marz til 15. maí og 1 6. sept. til 31. okt. kl. 10—12 og 13 —16. c. Frá 1 6. maí til 1 5. sept. kl. 9 —12 og 14—17. Félagsmálaráð. AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.