Morgunblaðið - 03.01.1976, Page 17

Morgunblaðið - 03.01.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1976 17 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar barnagæzla: Barnagæzla Barngóð kona óskast tilað gæta 5 mánaða gamals barns frá kl. 8—4, 5 daga vikunnar helst sem næst Eiríksgötu. Uppl. í síma 86011. Skrifstofustarf Stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Þaulvön vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Get hafið vinnu strax. Uppl. í stma 1 2055. Matsvein vantar Reglusaman matsvein vantar strax á m.b. Garðar frá Patreksfirði til línu og neta- veiða. Upplýsingar í sima 94- 1240. K.F.U.M. Reykjavik Samkoma annað kvöld kl. 20.30 í húsi félagsins við Amtmannstig. Dr. med. Ás- geir Ellertsson, yfirlæknir talar. Tvisöngur. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Verið velkomin. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga Skemmtifundur að Norður- brún 1, í dag kl. 3 Erindi Hafsteinn Björnsson miðill. Félagsvist — Veitingar. Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund mánudaginn 5. janúar i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 Spilað verður bingó o.fl. Fjölmennum. Stjórnin | | St.■. St. . Hátiða- fundur m. H.V. st I st. 6. janúar 1976 kl. 6. Til-* kynnið þátttöku laugardaginn 3. janúar eða sunnudaginn 4. janúar kl. 4 — 6 og greiðið málsverð. m UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4. jan. Krísuvík — Selatangar — Grindavik. Fararstjóri. Gisli Sigurðsson. Séra Emil Björnsson flytur nýársandakt í Krisuvíkurkirkju. Brottför kl. 10 frá B.S.Í. (vestanverðu). Verð 1000 kr., frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Útivist. Jólatrésskemmtun K.F.U.M. og K Hafnar firði. Jólatrésskemmtun félaganna fyrir börn verður sunnudag- inn 4. janúar í húsi félaganna, Hverfisgötu 15, kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir i dag milli kl. 5 og 7. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn Laugardag 3. janúar kl. 20.30 hermannahátið. Sunnudag 4. janúar kl. 1 1 helgunarsamkoma, kl. 16 jólahátið fyrir alla fjölskyld- una. Karl Sigurbjörnsson talar. Hugrún skáldkona flyt- ur jólasögu. Kvikmynda- sýning og margt fleira á efnisskrá. Fjölmennið á þessa síðustu almennu jólahátið. Engin samkoma um kvöldið Mánudag 5. janúar kl. 20.00. Jólahátið æskulýðsins. Allt ungt fólk hjartanlega velkom- ið. Gleðilegt nýtt ár. Hjálpræðisherinn Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagskóli kl. 10.30. Samkoma kl. 8.30. Bænasund virka daga kl. 7 siðdegis. Félag Austfirskra kvenna heldur skemmtifund mánu- daginn 5. janúar að Hallveig- arstöðum kl. 8.30 Stjórnin St. Framtíðin nr. 1 73 Fundur 5. janúar. J Félagið Anglía heldur kvöldskemmtun að Aragötu 14 fimmtudaginn 8. janúar kl. 8 stundvíslega. Sýnd verður kvikmyndin The King and Country. Ensku- námskeið félagsins verða auglýst síðar. Stjórnin raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst aftur mánudaginn 5. jan. 1 976, í leikfimissal Laugarnesskólans. Get bætt við nokkrum konum. Upplýsingar í síma 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari. tilboð — útboð fÚTBOÐ Tilboð óskast í ductile-pipur fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. febrúar 1976, kl. 1 1.00 f.h. --------------------------- ( INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 (H ÚTBOÐ Tilboð óskast í hristisigti fyrir Grjótnám Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 4. febrúar 1976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ‘ Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu 1 1 II ■ ■ ■ 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 150 J 1 1 300 í 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450 1 | | 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i 1 i 1 1 1 1 1 1 1 600 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 f 750 I 1 1 1 1 1 1 I 1 1 L J 1 1 1 1 1 1 1 1 l 1 1 1 11 1 900 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 l 1 1 1 1 l 1 1 1 1 I 1 11050 NAFN: ....... ... HEIMILI: ....... -A .. A nJ|- .A—A—yV_ SfMI: ... _a-----L ‘ Athugit Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf i hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. mtkmmmmmmmmmmJhm .T./.Í í£/*u.......................... ÚfAMK JTfiJTA X. .zjE./.6.u iJj)- ' AML SAÚ* ,/ SMtlA */£>.-. MMvfL , A.*.un J-AJt/.,/, MA./M/J../.' ,/■ ,S/AJt .TÁe.aá. , ’ A*/>A -rt i. t A ~A 4........../\- 50 Auglýsingunni er veitt mÓttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖROUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN. Laugafæk 2, UÖSMYNDA- __________________06 gjafavörur Háaleitisbraut 687 " Reykjavíkurvegi 64. KJÖTBÖÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARDUR. LAuhólum 2—6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, < Suðurgötu 36, HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. I I . L. i, i miA .....A .1 ii .: — Stefnumörkun Framhald af bls. 12 þessum orðum sé lýst vantrausti á sveitarfélögin til þess að leysa þetta verkefni og það er algerlega órökstutt. 0 Ágreiningsefni fellt burt Aðeins svo nokkur orð um það, sem kom fram hjá hv. þm Karvel Pálma- syrji- Flann sagðist hafa heyrt það að stjórn Sambands Isl sveitarfélaga hefði ekki fjallað um þetta frv. I þvi formi, sem það nú er. Það er rétt, að stjórn sambandsins hefur ekki fjallað um frv, i þessu formi En ég bendi hins vegar á það að frá þvl að rætt var við stjórn sambandsins hefur það breytzt þannig að felld hafa verið út þau atriði, sem mestum ágreiningi ollu, þannig að það er engin ástæða til þess að ætla. að sambandsstjórnin sé þessu eitthvað sérstaklega andvíg Varðandi ójöfnuðinn sem leiddur væri yfir sveitarfélögin, ef þetta frv. yrði samþ., þá skildi ég nú ekki almennilega hv þm. En mér skildist á honum, að þau sveitarfélög, sem ekki hafa t.d , svo að ég taki dæmi, hafið byggingu elliheimila, þá muni þau tapa. Ég held, að ég hafi skilið hann rétt, að þau koma þá ekki til með að njóta framlaga frá rlkinu Mér sýnist þetta vera algerlega röng ályktun, vegna þess að við það að þetta verkefni er ekki lengur í höndum ríkis- ins, þá fá sveitarfélögin, öll sveitarfélög i landinu, hvort sem þau hafa byrjað á þessu verkefni eða ekki, aukinn tekju- stofn i gegnum Jöfunarsjóðinn þannig að ég get ekki séð annað en þetta sé röng ályktun hjá hv þm , ef ég hef skilið hann rétt. 0 í samræmi við vilja sveitarstjórnarmanna. Ég vil svo aðeins nefna hér örfá atriði, sem sett eru fram I þessari handbók Sambands Ist. sveitarfélaga, sem till sambandsins og sem ég held, að renni stoðum undir það, að þetta frv. er algerlega ! samræmi við það, sem sveitarfélögin hafa óskað eftir. Það er i fyrsta lagi, að verkaskiptingin milli rikisins, sveitarfélaganna og samtaka þeirra verði tekin til heildarendurskoð- unar og gerð einfaldari og gleggri en nú er. Þetta er fyrsta skrefið. Þvi hefur verið lýst yfir, að samstarfsnefnd verði skipuð um þessi mál eftir óskum sveit- arfélaganna nú fyrir áramót. Sameigin- legum verkefnum rikisins og sveitar- félaganna verði fækkað. Þetta er til- raun I þá átt Einstök verkefni fram- kvæmdavaldsins verði falin þeim aðila, sem eðlilegast er, að hafi þau með höndum, þannig að saman fari hjá sama aðila frumkvæði að framkvæmd, umsjón framkvæmda og sá sami aðili standi að öllu leyti undir kostnaði við framkvæmdina Og ég nefni svo þetta, að sveitarfélögin annist staðþundin verkefni, sem fyrst og fremst snerta !búa sveitarfélagsins og daglegt llf þeirra meir og minna Ég skal svo ekki hafa þessi orð mln fleiri, en ég hlýt að lýsa vonbrigðum mínum yfir þv! að hv. stjórnarand- stæðingar skuli ætla sér að greiða atkv. gegn þessu frv. og ég verð fyrir von- brigðum vegna þess, hve þessir hv þm hafa sýnt málefnum sveitar- félaganna sérstakan skilning nú á undangengnum dögum. Þakkar starfsmönnum vasklega baráttu Landhelgisgæzlunnar BÆJARSTJÓRN Ólafsfjarðar samþykkti nýverið á fundi sinum ályktun um landhelgismálið. Bæj- árstjórnin fagnar stækkun fisk- veiðilögsögunnar í 200 milur og þakkar starfsmönnum Land- helgisgæslunnar vasklega og ein- arðlega baráttu í skyldustörfum sfnum á hafinu. Þá fordæmdi fundurinn ofbeldisaðgerðir Breta og telur að ekki komi til greina að setjast að samningaborði við slíka ofbeldismenn. Leiðrétting I FRÉTT frá Þorlákshöfn i blaðinu s.l. þriðjudag misritaðist eitt nafn. Stóð þar Brvndís Kristinsdóttir en átti að standa Bryndís Sigurðardóttir. Eru hlut- aðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunurh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.