Morgunblaðið - 16.01.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 16.01.1976, Síða 1
28 SÍÐUR 12. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR16. JANUAR 1976 ____________Prentsmiðja Morgunblaðsins. Flóttamenn frá Angóla reknir Windhoek, Suðvestur-Afríku, 15. janúar. AP. Reuter. Mótmæli á Spáni færast í aukana Madrid, 15. janúar. Reuter. YFIRVÖLD f Suður-Afrfku ákváðu í dag að neita að leyfa flóttamönnum frá Angola sem bfða f 23 skipum f Walvis Bay f Suðvestur-Afrfku að fara f land nema þeir væru portúgalskir rfkis- borgarar og sögðu að þeir yrðu að snúa aftur til Angola. Flóttamennirnir eru um 2.500 talsins og um það bil helmingur þeirra eru blökkumenn frá Angola. Þeir komu með skipunum fyrr f þessari viku frá hafnarbæn- um Mocamedes f Angola, en suður-afrfskir embættismenn hafa aðeins leyft sjúku fólki að fara f land. Annar Salt- samningur undirbúinn Washington, 15. janúar. AP. HENRY Kissinger utanrfkisráð- herra hefur afhent Rússum nýjar tillögur Bandarfkjamanna um samning um takmörkun árása- kjarnavopna. Kissinger fer til Moskvu á þriðjudag og ræðir við Leonid Brezhnev til að reyna að ná samkomulagi um meginatriði hins nýja samnings. Utanríkisráðherrann afhenti Anatoly Dobrynin, sendiherra Rússa í Washington, tillögurnar á fundi í gærkvöldi. Kissinger skýrði þá frá því að honum hefði verið boðió til Moskvu og að Rússar hefðu gefið greinilega til kynna að mikilvæg breyting hefði orðið á afstöðu þeirra. Það sem aðallega hefur staðið í vegi fyrir nýjum samningi er deila um nýja sovézka sprengju- Framhald á bls. 13 Herlið MPLA hefur jafnframt unnið mikla sigra í norðurhéruð- unum og þar með er óttast að íhlutun Zaire í borgarastríðinu aukist samkvæmt fréttum sem hafa borizt til Jóhannesarborgar. MPLA hefur tekið á sitt vald hafnarbæinn Ambriz, flugvöllinn þar og nálægan bæ, Ambgizette samkvæmt fréttunum. Eini bærinn sem er enn á valdi FNLA í Norðaustur-Angola er Santo Antonio samkvæmt þessum fréttum og hann er í hættu. Auðugustu olíulindir Angola eru skammt þar frá undan ströndinni. Búizt er við hörðum bardögum um bæinn og herlið MPLA beitir skriðdrekum, þyrlum og eldflaug- um í sókn sinni sem sagt er að um 7.000 kúbanskir hermenn stjórni. 1 Suður-Afríku tilkynnti Connie Mulder innanríkisráðherra í dag að allir flóttamenn sem gætu sann- að að þeir væru portúgalskir borgarar yrðu fluttir með járn- brautarlest til Windhoek og sendir þaðan flugleiðis til Portúgals. Hann sagði að portúgalska stjórn- in hefði tekið á sig alla ábyrgð á öllum portúgölskum ríkisborgur- um í hópi flóttamannanna. Hinir flóttamennirnir, sem allir eru blökkumenn, verða að snúa aftur til Angola en fá þó læknis- aðstoð, matvæli og vistir áður en þeir fara. Vaxandi uggs hefur Framhald á bls. 13 ERNST Albrecht úr flokki kristi- legra demókrata (CDU) var 1 dag kosinn forsætisráðherra fylkis- stjórnarinnar 1 Neðra Saxlandi í stað Alfons Kubel úr flokki sósfaldemókrata (SPD). (Jrslitin geta haft alvarleg áhrif á stjórnarsamstarf SPD og flokks ANDÖFIÐ gegn spænsku stjórn- inni magnaðist enn 1 dag og lögregla beitti táragasi og reyk- sprengjum til að tvístra hópi rúmlega 1.000 kvenna sem efndu frjálsra demókrata (FDP) f Bonn. Albrecht var kosinn með hrein- um meirihluta i atkvæðagreiðslu fylkisþingsins í Hannover um nýjan forsætisráðherra f stað Kubels sem hefur sagt af sér. Albrecht hlaut 78 atkvæði af 155, til mótmælaaðgerða f verzlunar- hverfi f Madrid. Konurnar mótmæltu verð- hækkunum, hvöttu til náðunar pólitfskra fanga og báru borða með vfgorðum um kvenréttindi Helmut Kasimier 74 en þrjú at- kvæði voru ógild. Samsteypustjórn SPD og FDP hefur haft 78 atkvæði í fylkis- þinginu, SPD 67 og FDP 11. Sigur Albrechts sýnir að a.m.k. einn stuðningsmaður fylkisstjórnar- innar hefur greitt atkvæði með Framhald á bls. 13 og frelsi. Lögreglan leysti upp hóp kvennanna án þess að beita þær hörðu, en nokkrir karlmenn tóku þátt f mótmælunum og þeir voru handteknir. Eiginmenn og stuðningsmenn klöppuðu fyrir konunum*þegar þær hlupu undan lögreglumönnunum. Simaþjónustan á Spáni lamað- ist að nokkru leyti i dag vegna skæruverkfalla starfsfólks, og eru nú auknar líkur fyrir þvi að rikis- stjórnin grípi til nýrra aðgerða til að afstýra vaxandi ólgu meðal verkafólks. Spánska stjórnin var kvödd til aukafundar i dag til að ræða vandann, og Carlos Arias Navarro forsætisráðherra gekk á fund konungs til að skýra honum frá málavöxtum. Framhald á bls. 13 Schmidt tapar í fylkisstjórn Hannover 15. janúar AE Reuter „Vona að mér takist að bægja frá hættuástandi” — sagði Joseph Luns, framkvæmda- stjóri NATO, á blaðamannafundi í gær „ÉG hef viðað að mér viðhorf- um f viðræðum minum á Is- landi og ég geri mér fulla grein fyrir þvf að ekki gefst nú mikill tfmi til að finna góða lausn f fiskveiðideilunni. Eg mun nú leggja viðhorf mitt til málsins fyrir brezku rfkisstjórnina og ég vona að mér megi takast hið fyrsta að bægja frá þvf hættu- ástandi sem ríkir." Þetta sagði Joseph Luns, framkvæmastjóri Atlantshafsbandalagsins, á fundi með fréttamönnum f gær, eftir að viðræðum hans við fslenzk stjórnvöld var lokið. Hann vildi ekki greina frá til- lögum sfnum til lausnar í einstökum atriðum, — kvað eðlilegra að þær yrðu kynntar brezku rfkisstjórninni áður en þær kæmu fram f fjölmiðlum. Aðspurður kvaðst Luns ekki geta spáð um hvort milliganga hans gæti leitt til lausnar, en sagði: „Ég el með mér von um það.“ Luns sagði að hann vænti þess að hitta James Callaghan, utanrfkisráðherra Brctlands, f Briissel á mánudag þegar EBE- fundur verður haldinn þar, en Callaghan og Harold Wilson forsætisráðherra væru nú f Kaupmannahöfn. Joseph Luns sagði að það væri engan veginn rétt að brezka ríkisstjórnin hefði tekið þurrlega á móti boði hans um milligöngu í fiskveiðideilunni. Þvert á móti hefði hann fengið hlýja kveðju frá Callaghan utanríkisráðherra um það mál. Hann kvaðst telja veru brezkra herskipa innan 200 mílna eitt stærsta vandamálið í deilunni en vildi ekki kveða fastar að orði um það mál. í upphafi blaðamannafundar- ins visaði Luns til þess að honum hefði hlotnast sú gæfa að hafa átt þátt í lausn fisk- veiðideilunnar 1973 vegna út- færslunnar i 50 milur og rifjaði siðan upp aðdraganda heim- sóknar hans nú. Hann lýsti ánægju sinni með hana og mót- tökur íslenzkra stjórnvalda. Á miðvikudag ræddi hann við for- sætisráðherra, dómsmálaráð- herra og heimsótti Einar Ágústsson utanrikisráðherra á sjúkrahúsi þar sem hann hefur dvalið. 1 gær átti hann svo langan fund með ríkisstjórn- inni og stóð hann frá því kl. rúmlega 10 til kl. 14. Þá ræddi hann ennfremur við verkalýðs- leiðtoga, m.a. forystumenn sam- taka sjómanna og I gærkvöldi átti hann að eiga fund með sendiherra Breta á Islandi. Luns heldur til Briissel fyrir hádegi í dag. „Eg tel mig hafa kynnzt við- horfum svo margra hér til máls- ins að ég hafi góða hugmynd um álit islenzkra ráðamanna og almenningsálitið og ég tel mig einnig geta fullyrt að islenzka ríkisstjórnin er i takt við til- Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.