Morgunblaðið - 16.01.1976, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976
5
gallabuxur!
5 NÝ SNIÐ ÞAR Á MEÐA
g DRAPE LINE
(mjóar niöur)
KÖFLÓTTAR FLANNEL <
GALLABUXUR J
.V'vV.'.'V
, ■'"• J
TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS
KARNABÆR
AUSTURSTRÆTI.^2 LAUliAVEG 66
LÆKJARGOTU 2 SIMI FRA SKIPTIBOROI 28155
Simi frá skiptiborði 281 55
GUÐMUNDUR Björgvinsson,
21 árs gamall stúdent við
hðskólann I Redlands I Kali-
fornfu hefur reist stóra högg-
mynd af Asa-Þór og mun mvnd-
inni verða komið fyrir á
háskólalóðinni. Meðfylgjandi
mynd er af Guðmundi við hlið
höggmyndarinnar. Var hún
tekin áður en hann lauk við
höggmyndina. — Guðmundur
stundar nám I sálarfræði og list
við University of Redlands.
Hann er nú staddur hér heima
og opnar mvndlistarsýningu f
svningarsal Arkitektafélags ís-
lands að Grensásvegi 11 n.k.
laugardag kl. 2. e.h.
Hæstu vinningar Happ-
drættis Háskólans
FIMMTUDAGINN 15. janúar var
dregið f 1. flokki Happdrættis
Háskóla tslands. Dregnir voru
6,030 vinningar að fjárhæð
82,170,000 krónur.
Hæsti vinningurinn niu milljón
króna vinningar, kom á númer
58246. Trompmiðinn og tveir heil-
miðar voru seldir í Verz’uninni
NESKJÖR við Ægissíðu. Einn
milljón króna vinningur var
seldur í STYKKISHÖLMI og
annar á SUÐUREYRI.
Akureyri:
Stolið úr íþrótta-
sjóði lamaðra
Akureyri 9. jan.
INNBROT var frarniö í Plastiðj-
una Bjarg milli kl. 6 og 7 í kvöld
og var stolið þaðan um 30 þús. kr.
í peningum frá fþróttafélagi
lamaðra og fatlaðra. Farið var inn
á skrifstofu Sjálfsbjargar, félags
fatlaðara, sem er eigandi Plastiðj-
unnar, og þar brotinn upp pen-
ingakassi og úr honum voru pen-
ingarnir hirtir. Innbrotið hefur
ekki verið upplýst enn, en lög-
reglan vinnur að rannsókn máls-
ins af kappi.
Sv. P.
500.000 krónur komu á númer
35345. Trompmiðinn og þrir heil-
miðar voru seidir hjá Arndisi Þor-
valdsdóttur á Vesturgötu 10 og
fjórði heilmiðinn var seldur í
AÐALUMBOÐINU Tjarnargötu
4.
200,000 krónur komu á númer
53025. Trompmiðinn og tVeir heil-
miðar voru seldir á SELFOSSI og
hinir tveir heilmiðarnir voru
seldir á STOKKSEYRI.
50,000 krónur:
3782 — 4338 — 4962 — 12926 —
13281 — 15714 — 17042 — 19328
— 20872 — 26921 — 31233 —
34579 — 40530 — 44059 — 45572
— 46589 — 55972 — 58245 —
58247.
Pólverjar senda
konur til viðræðna
við mjölseljendur
í VIKUNNI er væntanleg hingað
sendinefnd frá Póllandi í því
skyni að ræða við íslenzka mjöl-
framleiðendur — og seljendur.
Engan veginn er vitað enn, hvort
samningar um sölu á loðnumjöli
til Póllands takast. Helztu samn-
ingamenn Pólverja í þessum mál-
um eru tvær konur, sem hafa ver-
ið í þessu starfi í fjölmörg ár.
Stúdent opnar
listsýningu í dag