Morgunblaðið - 16.01.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976
7
Verðlags-
eftirlit
Jón G. Sólnes, alþingis-
maður, ritar áramótahug-
leiðingu I vikublaðið ís-
lending, og kemur víða
við Um verSlagseftirlit
segir hann ma:
„Á neyBartlmum t.d. á
strlSstimum þegar þarf að
tryggja ráttláta dreifingu
takmarkaSs varnings, þá
á verðlagseftirlit rétt á
sér, en undir öðrum
venjulegum kringumstæð-
um á það að heyra til
undantekninga að gripið
sé til sllks eftirlits og þá
aðeins um örskamman
tima. Það er hin mesta
firra að halda þvi fram, að
við þær aðstæður, sem
við búum við nú, sé verð-
lagseftirlit launþegum til
hagsbóta. þvert á móti.
Lfklega myndi algert af-
nám verðlagseftirlits
hverju nafni sem nefnist,
verða einhver hin mesta
kjarabót sem hægt væri
að rétta launþegum og
öðrum þegnum þjóð-
félagsins á nýbyrjuðu ári.
Þetta kann að hljóma ein-
kennilega fyrir eyrum eftir
þá fordýrkun sem við-
gengist hefur á verðlags-
eftirliti hér i okkar landi
sfðasta mannsaldurinn og
þá sérstaklega hjá þeim
sem telja sig málsvara
hinna vinnandi stétta. En
hvert sem litið er til ann-
arra þjóða, þá hefur þetta
orðið reyndin, og við er-
um fyrir löngu orðnir að
viðundri meðal t.d. þeirra
annarra vestrænu lýðræð-
isþjóða sem við höfum
nánust samskipti við, fyrir
það hversu óhönduglega
við höfum haldið á þess-
um málum. Það er fyrir
löngu kominn timi til þess
að mönnum skiljist þau
sannindi að langvarandi
verðlagseftirlit veldur
ávallt hærra verði á
neysluvarningi. heldur en
þyrfti að vera, vegna þess
að verðlagseftirlit a.m.k.
eins og það hefur frá upp-
hafi verið framkvæmt hjá
okkur, dregur gersamlega
Jón G. Sólnes.
úr hvatanum að gera góð
innkaup og útilokar þar
með þá hagkvæmni sem
neytandinn verður aðnjót-
andi f lægra atmennu
vöruverði, þar sem frjáls
samkeppni fær að ráða
verðmynduninni."
Kjölfestan
i heilbrigðum
rekstri
þjóðarbúsins
Um liðið ár og vanda
efnahagsmála okkar segir
Jón G. Sólnes:
„Nú. þegar árið 1975
hefur kvatt, getum við öll
verið forsjóninni þakklát
fyrir það, að þrátt fyrir
margvislega erfiðleika
sem vissulega hefur verið
við að etja, þá hefur árið
1975 verið blessunarlega
gott fyrir þjóðina i heild.
Enginn skyldi þó skilja
þessi orð á þann veg, að
erfiðleikarnir væru að
baki og hættan liðin hjá.
Slikt væri fjarri öllum
sanni. til þess eru dæmin
of nærtæk úr efnahags-
legu ástandi þjóðarbúsins.
Það er öllum Ijóst, að þar
er við gifurlega mikinn
vanda að etja. og að við
verðum með öllum tiltæk-
um ráðum, að stefna að
þvi, með sameiginlegu
átaki þjóðarinnar allrar,
að sigrast á þvi ófremdar-
ástandi sem verðbólgubál-
ið, óhagstæður greiðslu-
jöfnuður jafnt þjóðarinnar
út á við og rikissjóðs inn á
við hefur valdið okkur.
Hér er um fjöregg þjóðar-
innar að tefla. þvi það er
grundvallaratriði fyrir þvi,
að lýðræðislegt stjórnar-
far geti yfirleitt haldið
velli með þjóðinni, að hún
sé efnahagslega sjálfstæð
þ.e. að hallalaus rekstur
sé tryggður og að erlend
skuldabyrði hins opinbera
verði ekki óeðlilega há,
þvi á þann veg einan er
hægt að tryggja gjaldmiðil
þjóðarinnar, sem er og
verður á öllum timum
kjölfestan I heilbrigðum
rekstri þjóðarbúsins i
heild.
V
1976 1
GÓLFTEPPI
verdlæ^Jkjun ~ kul
en hve íengi
Tollur
Vörugjald
Þessi tolla- og vörugjaldslækkun kemur þegar fram í
VERÐLÆKKUN ALLRA GÓLFTEPPABIRGÐA
Nýjar sendingar verða að sjálfsögðu á lága verðinu að öllu óbreyttu.
En hver treystir á stöðugt verðlag á þessum tímum?
Hjá okkur getið þér valið á milli 60 LITA í mismunandi gerðum
gólfteppa. Röskir sölumenn eru ávallt reiðubúnir til aðstoðar við
teppavalið, enda eru kjörorð okkar:
ÞEKKING — REYNSLA — ÞJÓNUSTA
■nnréHTi
Grensásvegi 3 - Sfmi 83430
Félag pipulagningameistara og Iðnþróunar-
stofnun íslands hafa ákveðið að efna til
námskeiða
fyrir pípulagningamenn og byggingafulltrúa
til kynninga á íslenskum staðli um notkun
plastefna í frárennslislagnir.
Námskeiðin verða haldin á tímabilinu 26.
janúar til 7. febrúar n.k. og verða ýmist
hálfsdags- eða kvöldnámskeið, sem hér
segir.
26. jan. — 31. jan. 1976.
2 timar á kvöldi og Vi laugardagur
2. febr. — 7. febr. 1976.
2 tímar á kvöldi og V2 laugardagur
28. jan. — 31. jan. 1976.
hálfsdagsnámskeið
2. febr. —4. febr. 1976.
hálfsdagsnámskeið
Frekari upplýsingar er að fá hjá Iðn-
þróunarstofnun íslands, Skipholti 37,
sími 8 — 1 5 — 33.
Nýkomnir
Bambusruggustólar
Opiö til kl. 8 í kvöld.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 I Matvorudeild S-86 111, Vefnaðarv.d. S-86 113
er ekki kominn timi tii atf eignast
NÝJAN &C BETRI STÖL
danskan T • t
cardmal
stólinn, sem stydur wid bakid
S-----
SHIFSTimtlM I.F.
Hverflsgðtu 33 Simi 20560