Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976
Stjórnunarfélag íslands^
SÍMAR 21150 - 21370
Er bókhaldið í lagi ?
Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í bók-
færslu, dagana 19.—22. jan. n.k. kl. 13.30—19 i
Skipholti 37.
EYÐUBLAÐATÆKNI
Námskeiðið í eyðiblaðatækni verður
haldið að Skipholti 37, dagana 26.,
27., 28., 29. og 30. jan. kl.
15.00—18.00. Stuðst verður við
staðal um grunnmynd eyðublaða.
Efni m.a.: Prentverk, mælikerfi, efni,
letur og setning. Pappírsstaðlar,
teikning og gerð eyðublaða.
Sérstök áhersla verður lögð á verklegar æfingar. Leiðbeinandi verður
Sverrir Júlíusson rekstrarhagfræðingur.
f^ ENSK
L___/___ VIÐSKIPTABRÉF
Stjórnunarfélagið gengst fyrir nám-
skeiði í ritun enskra viðskiptabréfa
2., 3. og 4. feb. n.k. að Skipholti
37. Kennt verður á mánudögum og
miðvikudögum kl. 16.00—19.00.
Farið verður i form, inntak og helstu
hugtök, sem notuð eru í viðskipta-
bréfum.
Kennari verður Pétur Snæland við-
skiptafræðingur og lögg. skjala-
þýðandi og dómtúlkur.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Til sölu m.a.:
4ra herb. íbúð við Sólheima
um 1 1 5 fm á 1. hæð í háhýsi Góð ibúð. Vélaþvotta-
hús. Frágengin Ió8. Laus strax.
r __
A Teigunum
3ja herb. jarðhæð/kjallari við Hrau iteig um 100 fm.
Gó8 samþykkt, sérhitaveita. Sérinngangur.
Selst í skiptum
glæsilegt endaraðhús við Torfufell um 130 fm rúmlega
fokhelt. Bílskúrsréttur. Selst í skiptum fyrir góða íbúð.
3ja herb. stór og góð jarðhæð við Skipholt. Allt sér.
Skipholt — Bólstaðahlíð
3ja herb. góð rishæð með kvistum við Bólstaðahlíð.
Geymsluris fylgir.
jr
I smíðum í vesturbænum
á mjög góðum stað, fjórbýlishús 1 24 fm. Selst frágeng-
ið undir tréverk og málningu. Á jarðhæð er 3ja herb.
íbúð.
Tvær 5 herb. ibúðarhæðir og 4ra herb. rishæð. Sameign
verður frágengin. Byrjunarframkvæmdir hafnar. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Til kaups óskast
2ja—3ja herb. ibúð í austurborginni.
3ja—4ra herb. íbúð í vesturborginni.
Raðhús eða sérhæð i borginni, á Nesinu eða i Kópa-
vogi.
Ný söluskrá
heimsend.
ALMENNA
FflSlEI6NASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Félög Sjálfstæðismanna,
Bakka og Stekkjahverfi og
Fella- og Hólahverfi.
OPIÐ HÚS
Mosfellssveit —
Kjalarnes — Kjós
1. Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson 1
Kjósarsýslu heldur skemmtifund í Hlégarði
föstudaginn 1 6. janúar kl. 21.
Dagskrá:
1. Skemmtiatriði, Kristinn Bergþórsson
syngur lög eftir Sigfús Halldórsson.
2. Ávarp: Matthías Á. Mathiesen, fjármála-
ráðherra.
3. Bingó m.a. vinninga er ferðtil sólarlanda.
Sjálfstæðisfólk mætið vel og takið með ykkur
gesti. Stjórr.in.
verður að Seljabraut 54, laugard. 17. janúar frá kl. 21:00 (Húsnæði
Kjöts og Fisks 2. hæð).
Félagar eigum saman ánægjulega kvöldstund í skemmtilegu húsnæði.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Félög Sjálfstæðismanna í
Bakka- og Stekkjahverfi og
Fella- og Hólahverfi.
Árshátíð
sjálfstæðisfélag-
anna í Austur-
Skaftafellssýslu
verður haldin að
Hótel Höfn laugar-
daginn 17. janúar
og hefst með borð-
haldi kl. 19.30.
Þorramatur á borðum
Ræður flytja alþingismennirnir: Pétur Sig-
urðsson og Sverrir Hermannsson.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Mörg fleiri skemmtiatriði verða flutt, frum-
samdar gamanvísur o.fl.
Allir velkomnir.
Stjórnirnar.
Sjálfstæðisfélögin
á Selfossi
halda almennan félagsfund í Sjálfstæðishús-
inu að Tryggvagötu 8, Selfossi,
laugardaginn 1 7. þ.m. kl. 1 4.
Fundarefni:
alþingismennirnir Ingólfur Jónsson og Stein-
þór Gestsson ræða stjórnmálaviðhorfin.
Rangæingar
Síðasta umferð í 3ja kvölda spilakeppni sjálf-
stæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verður í
Hellubíói föstudaginn 16. janúar n.k. kl.
21.30. Friðjón Þórðarson, alþingismaður
flytur ávarp. Dans að lokinni keppni.
Sjálfstæðisfélgöin
Grindvíkingar —
Suðurnesjamenn
Árshátíð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur
verður haldin föstudaginn 16. janúar kl. 9 í Festi. Hljómsveit
Þorsteins Guðmundssonar. Jörundur skemmtir. Félagar fjölmennið og
takið með ykkur gesti. Nefndin
Akureyri
Almennur
stjórnmála-
fundur
Matthías Á. Mathiesen, fjármála-
ráðherra ræðir stjórnmálavið-
horfið á fundi Sjálfstæðisfélag-
anna á Akureyri, sem verður
haldinn i Sjálfstæðishúsinu n.k.
sunnudag 18. janúar kl. 1 5.30.
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.
Norðurland Vestra
Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og
Eyjólfur Konráð Jónsson boða til
almennra stjórnmálafunda sem hér
segir:
Siglufjörður miðvikudag í Sjálfstæðishúsinu kl.
8.30 Sauðárkrókur fimmtudag kl. 9 í Sjálf-
stæðishúsinu. Hófsós föstudag í Félagsheimilinu
kl. 8.30.
26200
i fyrsta
auglýsi
Við Sigtún
Mjög góð 1 5C fm íbúð 2 stórar
stofur og 3 svefnherbergi Ný
eldhúsinnrétting. GÓÐ ÍBÚÐ
SÉRHITI.
Við Grænuhlíð
á jarðhæð mjög góð 117 fm
íbúð 2 samliggjandi stofur og 3
svefnherbergi. GÓÐ TEPPI.
SÉRHITI.
Við Hagamel
mjög snyrtileg 1 20 fm íbúð á 1.
hæð. 2 stofur, 2 svefnherbergi.
Nýtt eldhús. SÉRHITI. 2 svefn-
herbergi í risi Úrvals íbúð á úr-
vals stað.
Við Fururgerði
vönduð 65 fm 2 herb. íbúð á
jarðhæð. SÉRÞVOTTAHER-
BERGI. Útborgun4.2 milljónir.
Við Laugaveg
góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi innarlega á Laugavegi.
SÉRHITI.
Við Digranesveg
virkilega gott parhús um 1 60 fm
4 svefnherbergi og 2 stofur
bískúr. Skipti koma til greina á
minni eign.
Við Einilund
Garðabæ mjög vandað einbýlis-
hús 124 fm 3 svefnherbergi 1
stór stofa og húsbóndaherbergi
um 60 fm bílskúr. Til greina
koma skipti á fokheldu raðhúsi.
Erum með
kaupanda að fokheldu rúmgóðu
raðhúsi má gjarnan vera í
Hafnarfirði.
Við Arkarholt
Mosfellssveit vandað 144 fm
einbýlishús á 1 hæð 2 stofur og
3 svefnherbergi Húsið er að
verða fullgert. Skipti koma til
greina á einbýlishúsi eða raðhúsi
í Reykjavík t.d. Breiðholti.
verðmetui
imdægurs
FASTEICIVASALAN
MORCINBLABSHÉSII!
Óskar Kristjánsson
M AL FLl T.\ I \ GSSKRIFSTO F 4
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
28440
Til sölu
140 fm einbýlishús og bílskúr í
Mosfellssveit. Verð 1 1,5 millj.
5 herb.
130 fm íbúð við Freyjugötu.
Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj.
4ra herb.
1 1 0 fm við frabakka.
3ja herb
90 fm ibúð við Silfurteig. Verð
7.5 millj. Útb. 5 millj.
3ja herb.
90 fm ibúð við Njálsgötu. Verð
5 millj. Útb. 3.5 millj.
3ja herb.
90 fm risibúð við Hringbraut.
Verð 5 millj. Útb. 3 millj.
3ja herb.
70 fm ibúð við Lindargötu. Verð
4.3 millj. Útb. 2.5 millj.
FASTEIGNASALAN
BANKASTRÆTI 6
Hús og eignir,
sími 28440, kvöld- og
helgarsimi 72525.
Opið laugard. 2—5.