Morgunblaðið - 16.01.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976
Ibúðir
óskast
Okkur berst daglega
fjöldi fyrirspurna og
beiðna um 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herb. ibúðir og ein-
býlishús frá kaup-
endum er greitt geta
góðar útborganir.
Vagn E.Jónsson
hæstaréttarlogmaður
Suðurlandsbraut 18
S: 21410—82110
Smáíbúðarhverfi
hús í Smáibúðarhverfi. Kjallari
hæð og ris. í kjallara eru þvotta-
hús, geymslur. Á hæðinhi er 4ra
herb. ibúð i risi er 3ja herb.
ibúð. Bílskúrsréttur. Fullfrágeng-
in ræktuð lóð.
Raðhús í Garðabæ
óvenju vandað og glæsileg 1 40
fm endaraðhús allt á sömu hæð
Stór bilskúr með herbergi og
sérsnyrtingu fylgir. Fullfrágengin
lóð. Eign i sérflokki.
Iðnaðarhúsnæði
310 fm iðnaðarhúsnæði á 2.
hæð við Einholt ásamt ca. 100
fm i kjallara.
3ja herb. íbúð óskast
höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. ibúð með mjög hárri út-
borgun (búðin þarf ekki að vera
laus fyrr en i vor
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
ibúðum, sérhæðum, raðTiúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústalsson. hrl.
Auslurstrætl 9
L Simar 22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
26600
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 96 fm ibúð á 3. hæð i
blokk. Sameiginlegt þvottaher-
bergi á hæðinni. Bilskúrsréttur.
Skipti á 3ja herb. ibúð i Hafnar-
firði möguleg. Verð: 7.0 millj.
Útb.: 4.6 millj.
AUSTURBORG
Sérhæð (neðri) i 1 9 ára þríbýlis-
húsi. íbúðin er tvær samliggj-
andi stofur, 3 svefnherbergi, eld-
hús, bað o.fl. Bilskúr. Eign i
mjög góðu ástandi. Verð: 14.0
millj.
ARNARHRAUN
2ja herb. 75 fm ibúð á 2. hæð í
10 ára blokk. Góð ibúð Verð:
4.5—4.8 millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. ca 85 fm ibúð á 3.
hæð i blokk. Góð ibúð. Verð:
6.5 millj.
ENGJASEL
4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Ný ibúð, ófullgerð en vel ibúðar-
hæf. 16. fm kjallaraherbergi
fylgir. Verð: 7.5 millj.
HAMRABORGIR, KÓP
3ja herb. ca 80 fm íbúð á 8.
hæð i háhýsi. Ný ibúð. Laus
strax. Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.5
millj.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb. 123 fm ibúð á 1.
hæð i blokk. Sér hiti. Þvottaher-
bergi i íbúðinni. Öll sameign
fullgerð. Verð: 9.0 millj. Útb.:
6.0 millj.
KIRKJUTEIGUR
3ja—4ra herb. risibúð i fjór-
býlishúsi. íbúðin er litið undir
súð. Suður svalir. Verð: 5.5
millj. Útb.: 3.8 millj.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. ca 90 fm ibúð á 3.
hæð í blokk. Laus 1 5. maí. Verð:
6.0 millj. Útb.: 4.1 —4.3 millj.
LINDARGATA
4ra herb. íbúð á 1. hæð i timbur-
húsi. Sér hiti. Sér inng. Góð
íbúð. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0
millj
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
SjálfstæðisfloKksins
i Reykjavik
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá
klukkan 1 4.00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti
hvers kyns fyrirspurnum ogjábendingum og
er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 17. janúar verða til viðtals:
Ranghildur Helgadóttir, alþingismaður,
Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og
Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi.
SIMIHER 24300
Til sölu og sýnis 1 6.
Einbýlishús
ein og hálf hæð alls um 1 75 fm
með bilskúr i Kópavogskaupstað
austurbæ. Húsið er 9 ára með
vönduðum innréttingum.
Nýlegt einbýlishús
um 200 fm ásamt bilskúr í
Hafnarfirði.
5 herb. íbúð
á tveim hæðum ásamt bilskúr i
Kópavogskaupstað. Sér-
inngangur.
Hæð og rishæð
alls 5—6 herb. íbúð í góðu
ástandi í steinhúsi nálægt
Landspítalanum. Útborgun má
skipta.
4ra og 5 herb. ibúðir
i borginni
3ja herb. íbúð
um 7 5 fm í steinhúsi á 2. hæð
við Laugaveg. Útborgun 2'/i—3
millj.
Einbýlishús
um 70 fm 3ja herb. ibúð á girtri
lóð rétt fyrir utan borgina o.m.fl.
IVfja fasteignasalan
Laugaveg 12QJQQS3
utan skrifstofutíma 18546
Við Hraunbæ
55 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð i
nýlegri blokk. Harðviðarinn-
réttingar, panel á baði. Verð 4,5
milljónir. Útborgun 3,5
milljónir.
í vesturbæ
95 fm 3ja—4ra herb. endaibúð
á efstu hæð i blokk við Hjarðar-
haga. Falleg ibúð. Verð 7
milljónir. Útborgun 5 milljónir.
Við Hraunbæ
83 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i
blokk. Verð 6,3 milljónir. Út-
borgun 3,8 milljónir.
Pallaraðhús í Seljahverfi
192 fm kjallari, og 3 pallar.
Afhendist tilbúið undir tréverk
um miðjan næsta mánuð. Bíl-
skúrsréttur. Teikningar á skrif-
stofunni. Verð 1 2 milljónir.
Raðhús í Fossvogi
Kópavogsmegin 225 fm kjallari
tvær hæðir og baðstofuloft. Fal-
legt útsýni yfir Fossvogsdalinn.
Húsið selst hvort heldur er fok-
helt eða tilbúið undir tréverk.
Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús
1 Kópavogi á 2 hæðum. Hæðin
er 1 26 fm og kjallarinn ca. 50
fm. Gróin lóð. Snyrtileg eign.
Verð 12,5 milljónir.
Seljendur athugið
nú er rétti timinn til að láta skrá
eign yðar. Við erum i sambandi
við störan hóp kaupenda, sem
biða eftir eign við sitt hæfi. Oft
er um fjársterka aðila að ræða
með stórar fjárhæðir handa á
milli. Látið eign yðar á skrá hjá
okkur strax i dag.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGAIA6e S15610
SOJRÐUR GEORGSSON HDL
STEFÁNR4SS0NHCX..
[NEDIKT ÖLAFSSON
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
TVÆR IBÚÐIR I SAMA
HÚSI
í VESTURBÆ
Höfum til sölu tvær íbúðir i sama
húsi við Viðimel. Hér er um að
ræða 3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt bilskúr og 2ja herb. ibúð i
kjallara. Allar nánari uppl. á
skrifst.
HÚSEIGN VIÐ
RANARGÖTU
Höfum til sölu heila húseign við
Ránargötu, á 1. hæð eru 2 herb.
stórt eldhús, þvottaherb. o.fk Á
2. hæð eru 2 herb. hol, eldhús
og baðherb. Á 3. hæð eru 2
herb. W.C. og geymslur. Allar
nánari uppl. á skrifst.
VIÐ BÁRUGÖTU
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð i
þribýlishúsi. Allar nánari uppl. á
skrifst.
VIÐ SÓLHEIMA
4ra herb. glæsileg ibúð á 2.
hæð. Laus nú þegar. Utb. 4,5
millj.
VIÐ HRAUNBÆ
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð,
Teppi. Góðar innrétt. Utb. 5.0
millj.
VIÐ VESTURBERG
4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Útb. 5 millj.
VIÐ KAMBSVEG
3ja herb. góð jarðhæð i nýlegu
þribýlishúsi. Sér inng. og sér
hiti. Útb. 4,5 millj.
VIÐ VÍÐIMEL
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bilskúr
fylgir. Útb. 5 millj.
VIÐ HRAFNHÓLA
3ja herb. ný ibúð á 3. hæð. Laus
fljótlega. Útb. 4 millj.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb.
3 millj.
VIÐ BLIKAHÓLA
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Laus fljótlega. Útb. 3,5 millj.
Höfum kaupanda með 6
millj. i útb.
að góðri 4ra herb. íbúð í Foss-
vogi eða nágrenni.
VONARSTRÆTI 12
Simí 27711
Saiustjðri: Swerrir Kristinsson
LÝSINGASÍMINN KR:
22480
3W*rðtwl>I«i>iþ
EIGNASALAINi
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2ja HERBERGJA
góð 65 ferm. ibúð á 2. hæð við
Rauðarárstig. íbúðin er með ný-
legri eldhúsinnréttingu, góðum
teppum, tvöföldu gleri.
2ja HERBERGJA
75 ferm. ibúð á 1. hæð við
Laufvang Hafnarfirði. Ibúðinni
fylgir þvottahús inn af eldhúsi,
góð teppi, stórar suður-svalir.
Falleg ibúð. Góð lán áhvilandi.
2JA HERBERGJA
2JA HERBERGJA
2JA HERBERGJA
litið niðurgrafin ibúð við Þórs-
götu. Sér inngangur, sér hiti.
I búðin er i góðu standi.
3JA HERBERGJA
70 ferm. jarðhæð i steinhúsi við
• miðbæinn. Sér inngangur, sér
hiti, lagt fyrir þvottavél i eldhúsi.
Verð 4,5 millj. Útb. 2,5—3
millj.
3JA HERBERGJA
90 ferm. ibúð á 1. hæð við
Kársnesbraut. íbúðin er nýleg i
fjórbýlishúsi. með sér þvottahúsi
á hæðinni.
4RA HERBERGJA
íbúð rúmlega tilbúin undir tré-
verk á 1. hæð við Suðurhóla.
íbúðin er vel ibúðarhæf. Góð lán
áhvilandi.
RAÐHÚS
200 ferm. raðhús við Tungu-
bakka. Húsið er á 4 pöllum. Verð
12 —13 millj. Útb. 8 millj.
EINBÝLISHÚS
Hæð og ris við Borgarholtsbraut.
Stór bilskúr fylgir. Ræktuð lóð.
ELDRA EINBÝLISHÚS
Hæð og ris við Bergstaðastræti
(steinhús). Hæðin nýstandsett.
Sala eða skifti á 4ra herbergja
ibúð.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
28444
írabakki
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 1.
hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3
svefnherbergi. eldhús og bað.
Þvottahús og búr á hæðinni.
Skipti á íbúð í smiðum æskileg.
Seltjarnarnes
Höfum til sölu 110 ferm.
sérhæð með bilskúr á mjög
góðum stað, aðeins tvær ibúðir i
húsinu. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Mosfellssveit
Höfum til sölu fokhelt 135 ferm.
einbýlishús með tvöföldum
bilskúr, til afhendingar strax.
Teikningar á skrifstofunni.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
^■&SKIP
VELTllSUNDt 1
SlMI 28444
3ja herb. við Sólheima
Höfum til sölu 3ja herb. góða íbúð á 3. hæð í
háhýsi við Sólheima. íbúðin er um 90 ferm.
með harðviðarinnréttingum, teppalögð. Verður
laus í sumar. Verð 7 millj. útb. 4,5 millj.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 a, 5. hæð
sími 24850, heimasimi 37272.
Höfum kaupendur að öllum
gerðum og stærðum fasteigna.
Opiö laugardag frá kl. 2—5.
Fasteignasalan, Bankastræti 6.
Hús og eignir, sími 28440.
Kvöld- og helgarsími 72525.