Morgunblaðið - 16.01.1976, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á allar sýningar
Saia hefst kl. 4.
JÓLAMYND 1975
„GULLÆÐIД
„GULLÆÐIД
Elnhver allra skemmtilegasta og
vinsælasta ..gamanmyndin'' sem
meistari Chaplin hefur gert.
Ógleymanleg skemmtun fyrir
unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gaman-
mynd:
„Hundalíf”
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur:
Charlie Chaplin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 ■ 1 5.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenskur texti.
Allt fyrir elsku Pétur
(For Pete's Sake)
Barbra
Streisand
íslenzkur texti
Bráðskemmtileg ný amerísk kvik-
mynd í litum. Leikstjóri Peter
Yates. Aðalhlutverk: Barbra
Streisand, Michael Sarrazin,
Estelle Parsons.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
AIKÍLÝSINCASÍMINN ER:
22480
TÓNABÍÓ
Sími31182
Borsalino og co
Spennandi, ný frönsk glæpa-
mynd með ensku tali, sem gerist
á bannárunum.
Myndin er framhald af
„Borsalino” sem sýnd var í
Háskólabiói.
Leikstjóri:
JACQUES DERAY
Aðalhlutverk.
ALAIN DELON
RICCARDO CUCCIOLLA
CATHERINE ROUVEL
JÓLAMYNDIN í ÁR
Lady sings the blues
A NEW STAR IS BORN!
Afburða
mynd
góð
um
og áhrifamikil lit-
frægðarferil* og
“DIANA ROSS HAS
TURNED INTO THIS
YEAR'S BLAZING NEW
MUSICAL ACTRESS!”
—G*ne Sholit, NBC-TV
“DIANA ROSS DELIVERS
THE KINDOF FERFORM-
ANCE THATWINS
OSCARS!“—P«ter Trovtrt,
Raodtrt Oigttt (EOU)
"DIANA ROSS - AHH,
DIANA ROSSISHE DOES
A MARVELOUS JOB!”
“A MOVIE DEBUT BY
DIANA ROSS THAT IS
REMARKABLE, BOTH
FOR VOICE AND
PERFORMANCE!”
—CBS-TV
grimmileg örlög einnar frægustu
„blues” stjörnu Bandaríkjanna
Billie Holliday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Diana Ross
Billy Dee Williams
Sýnd kl. 5 og 9
Allra síðasta sinn.
EXORCIST
... Wllil/'M |D|j |l>'' i
Særingamaðurinn
Aldrei hefur kvikmynd valdið
jafn miklum deilum, blaðaskrif-
um og umtali hérlendis fyrir
frumsýningu:
Heimsfræg, ný, kvikmynd í lit-
um, byggð á skáldsögu William
Peter Blatty, en hún hefur komið
út í ísl. þýð. undir nafninu „Hald-
in illum anda”.
Aðalhlutverk:
Linda Blair
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
— Nafnskírteini —
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkað verð
aO
■i
Skjaldhamrar
í kvöld uppselt.
Equus
laugardag kl. 20.30
7. sýning græn kort gilda
Saumastofan
sunnudag uppselt
Skjaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30
Equus
miðvikudag kl. 20.30
Saumastofan
fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 1 6620.
#ÞJÓOUEIKHÚSIB
Carmen
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Góða sálin í Sesúan
laugardag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Milli himins og jarðar
sunnudag kl. 1 1 f.h. og kl. 1 5
Siðustu sýningar.
Inuk
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200
Útsala — Bútasala
Terelynebuxur frá 1975 kr. Vattst. nylonúlpur
kr. 2675 kr. dömu og herra. Nærbuxur 1 50 kr.
Terelynefrakkar 3575 kr. Skyrtupeysur lítil nr.
675 kr. o.fl. Terelynebútar 670 kr. í herrabux-
Ur ANDRÉS, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A.
Skólalíf í Harvard
1 ímotny tíottoms
Lindsay Wagner
John Houseman
"The Paper Chase”
íslenskur texti
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólalif ung-
menna.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUQARAS
B I O
Sími 32075
FRUMSÝNING í
EVRÓPU JÓLAMYND
1975
ÓKINDIN
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet í Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir PETER
BENCHLEY, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG.
Aðalhlutverk:
ROY SCHEIDER,
ROBERT SHAW,
RICHARD DREYFUSS.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Miðasala hefst kl. 4.
Hækkað verð.
VIÐ BYGGJUM LEIKHUS
OOJO OJOOJO
OJO OJO OJOOJO o
Gamanleikurinn góðkunni sýndur i
Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Hús-
byggingarsjóð Leikfélagsins.
Miðnætursýning
Austurbæjarbíói
laugardagskvöld kl. 23.45.
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói
er opin frá kl. 16.00 í dag. Sími
11384.
Aðeins nokkrum
sinnum enn.
Missið ekki af
góðri skemmtun.